Norðri - 16.12.1853, Side 4
92
sýslna greitt, hyer eptir sinni eigin vild, til aíi votta
þjóbfundarmönnunum í Múlasýslum virÖing sína
og þakldæti, án þess a& liugsa um, hvert þafe sam-
skotna fje yrÖi of mikiÖ efca of lítiÖ til endurgjalds
því íje, sem þeir sjálfir höf&u áÖur útlagt, eöur
áskilja sjer afganginn, þ<5 samskotin yrÖu meiri.
þaÖ hlaut því aÖ vera þessum þjóÖfundarmönnum
í sjálfs valdi, hvort þeir vildu skipta meÖ sjer
þessu fje, eöa gjöra aöra ráöstöfun fyrir því. Nú
hafa þessir heiöursmenn ekki viljaÖ taka viö meiru
af þessu fje, enn þeim 280 rbd., sem þeir höföu áöur
lagt til utanferöarinnar, en þar á mót gjörtþáráö-
stöfun, aö afgangurinn skuli sendast lierra Jóni
Sigurössyni í Kaupmannahöfn, og eru honum þegar
sendir í ávísun 40 rbd. Geta má þess og, aö frá
nokkrum, sem IofaÖ hafa tillaginu, er þaÖ ekki enn
borgaÖ, og skal síöar gjörast grein fyrir því, þegar
þaö veröur af höndum greitt.
E. H j ö r 1 e i f s s o n.
Af fje því, sem í Múlasýslunnm hefur veriÖ skotiö sam-
an, í þakklætis - og endurgjaidsskini til okkar undirskrifaöra,
sem sæti áttum á þjóÖfundinum 1851, fyrir JjaÖ fje, er vií>
lögöum út, til utanferöar tveggja af þingmönnum, höfumviÖ
móttekiö ei einungis jafnmikiö og vií) allir til samans höfíium
útlagt, nefnil: 280 rbd., heldur hjer um bil 40rbd. meira,
eöa samlagt 320 rbd., og vottum viö olium þeim, er í þessu
liafa tekiÖ pátt, okkar sameiginlegt, skyldugt og innilegt pakk-
læti fyrir verk þeirra og vilja okkur til handa í þessu efni.
H. Jónsson. H. Jónsson. S. Gunnarsson. G. Vigfússon.
Innlendar frjettir.
HiÖ helzta, er vjer frjett höfum, meÖ austan- og norö-
anpóstunum, sem komu hingaö á Akureyri 2. og 6. þ. m., er
þetta: a¥> í Múlasýslum hefÖi næstl. sumar viöraÖ svipaÖ því
og bjer nyrÖra; eins veriÖ meö grasvöxt, heyafla og nýtingu,
og áfelliö, sem kom í septemberm., orÖib þar víÖa stórkost-
iegt, og fje fonnt; sumstaÖar oröiÖ hagskart fyrir áfreöa- í
byggí), eu á fjölium uppi vegna snjóþyngsla. Aptur hafÖi
hlánaö þaríhæstl. mánuÖi, svo aö víÖa varö öríst, og bver-
vetna vií) sjávarsíÖuna, norÖan meí>, allt inn fyrir Húsavík,
gott til haga. þar á móti á Jökuldal og Iíólsfjölium snjó-
meira, og hart í Mývatnssveit, svo og víÖar til framsveita og
dala í þingeyjarsýslu. Iljer um sveitir er víöa nokkur jörÖ,
óvíbagýö, og á útsveitum sumum jarÖbannir. X SkagafjarÖar-
og Húnavatnssýslum er sögb víÖa hvai góe) jörÖ, en þá apt-
ur haröara í sumum sveitum. Af Vesturlandi höfum vjer
ekki ný skeö greinilcga frjett; ensyÖra tjáist hafa vií> sjávar-
síöuria vefiÖ góí) tíÖ me'b snjóleysur; í seiuustu sumar-
vikunui lagöi þar svo mikin snjó til fjalla, aÖ stóÖhross fenntu
og uokkur þeirra til dauÖs; og svo lagöi mikla fönn um állar
Uppsveitir í Árnessýslu, aÖ fá dæmi þóttu svo snemma á tíma;
aptnr "fölvaÖi varla í sveitum þarj er liggja meí) sjó. fram. þab
hafa menn fyrir satt, ab fje haíi víc;a fennt, enda eru heim-
ur hjer og hvar ekki góíar. Yflr höfu% hefur skuríöarfje
reynzt í lakara lagi, einkum á mör.
Fiskiafll gó%ur eystra, þar honum var sætt; en þá ef hjer
a?) kalla hlaýíiski, þá ný síld er til beitu. A SkagafirH og
Húnaflóa enn nokkur afii, þá gefur ai) róa. Sybra hafíii verib
mjög flskilítií), helzt um Innnes, þangab til nm mibjan nóvbr.,
a% þar var sagíiur flskur nýgenginn. Sagt er, ab hákalls aflinn á
ísaflrbi muni hafa þetta ár numib 50—60,000 rbd. Vebrattu-
farib hefur, hvaban frjetzt hefur um landib, verit) síían í sept.
óstöíugt og hvassvibrasamt, en optast frostlítib og stundum
þftt, nema.dag og dag hísna frost. Heilsufar manna gott.
Kaupmabur Thomsen sendi í haust til verziunarstafcar
síns á SeybisflrH 25 lesta skip méb 300 tunnum korns, og
var þó sagt a'b leiga skips þessa hingaí) kostaí) hefíii yíir
1,700 rbd., og hver tunna af korni oi'bi'b honum í innkaupi
7 rhd. 80sk., en hann selt hana'hjer á 8y2 eba 9 rbd.; þab mátti
því vera þess tiiflnnanlegra fyrir reiíara þenna, a'b fá skip þetta
tómt til baka, sem kom til af því, a% fjártaka var úti, þá skip-
i% kom á Seybisfjflrí), og ótíbinni, sem um veturnæturnar dundi
yflr. Ailir verzlunarstabir eystra eru, eins og ifjer nyrbra, uppi-
skroppa afkornvöru, a% mestu eba öllu. Ogsamaerat) sögn
vestra, og heldur ekki mikib um matarbyrgoina í sjálfum höf-
ubstao landsins, þótt þangaí) sjeu a7 kalla nýkomin tvö ena
Jirjú skip méb eitthvao af mat. J>a% horflr því til ekki all—
lítilla vandr?i%a meíi mathjörg manua, Víba hvar. (Framh. sííi.).
U 11 e n d a r f r j e 11 i r.
Meb Póstskipinu, sem kom til Rreykjavíkur hinn 13.
óktóber, bárust þær fregnir frá Kaupmannahöfn, ab kóleru-
sýkinni væri þar aí) mestu linnt; voru þá daubir þarúrhenni
4,Í00 n)anna; og ekki bar mikih á henni annarstabarí Dan-
mörku. þar á móti var bún komiú til Tíoregs og Svíþjób-
ar, og líka til Liverpól á Englandi. Samskotin til aí) ýjetta
naub hiuna fátæku og munabarlausu, sem ábur er getiíi í
blabi þessu, voru oroin éb upphæb 100,000 dalir. Dýrtíís
var orbin á ko'rnvöru t. a. m. torgprísar á rúgi: 9—10 rbd.
og útsæHs rúgur á 1*2. rbd.tunnau. Kaffi og sikur 20—22.
sk.., smjörpuudi?) 40. sk. Aþtur voru útlenzkar vörur í góbu
verbi, svo sem hvít ull gob á 38. sk., og í engu minna veríi
á Englandi, tóig 20—22sk., iýsi a% kalla vib sama og. ábur,"
en tóvara óúígengileg. Saltfiskur 17 — 22 rbd. skp.
Mælt cr, aþ enn sje búií) au kjósa nefnd manua til éb
íhnga verzlunarmál íslendinga ? og eru í nefndinni Barþenfleth,
sem hjer var stiptamtmafcur, Andr. Ilansen, Clausen stór-
kaupmaour, Garlieb og jústitsráí) Oddgetr Stephensen, og
er þó sagt, ajb nofndarkosning þessi sje gegn vilja og neitun
konungs vors, en Örstefe gamli vdar þao ekki fyrir sjer; þaí)
er því enn þá ekki sopiu kálife, þó í ausuna sje komiu.
þaþ var talij) sem víst, eptir seinustu frjettum til Dan-
merkur, aíi strf&iíi mundi — ef þaí) væri ekki orí>iþ— brjót-
ast út millum Bússa og Tyrkja, og mjög ískyggiiegt, ijvort
fri'kur éb öcru ieyti haldizt gæti yflr Noríiurálfuna, og ástand
hennar, í því tilliti, kann ske engu álitlegra enn fyrir' 1848.
Hinar belztu orsakir til stirjaldar þessarar eru þær, éb Niku-
lás Rússakeisari vill einn vera verndarmaíiur og æíisti yflr-
ráíiandi allra kristinna, s&m eru í löndum Soldáns og játast
undir hina grisk-katólsku trú; en Soldáni þykir Rússakeisari
fara þar fram óþolamli ráuríki yfir þegnum sínum; þar á móti
ber Nikulás fyrir, aí) kristnir menn hafl helzt til ljettvæga vernd
og athvarf,' þar sem hinn heifeni Soldán Tyrkja eigi hlut éb.
Útgefendur: B. Jónsson. ./. Jónsson.
Frentab í prentsmiþjúnni á Akuteyri, af Helga Helgasyni.