Norðri - 01.06.1854, Blaðsíða 5
45
Ioigu og h*fa til verzluuar á Islaudi. (2. gr.) Utanríkisskip
mega hleypa iun á þessar hafnir: Keykjavfk, Vestmanneyjar,
Stykkishúlm, Isafjöríi, Akureyri og Eskifjörí), J)ó danskir
Jiegnar hafl ekki leigt Jiau; en hafl skipverjar ekki heil-
brygþis-skírteini, á ai rannsaka heilsnfar þeirra, og þeir
skyldir aþ heg%a sjer eptir boþum yflrvaldsins. Yflrvaldií)
skal vandlega gæta þess, a'b þeir ekki selji neitt, og ekki
kaupi nema nauþsynjar, fyr enn þeir hafa leyst leiþarbrjef,
og fuilnægt öþrum verzlunarskilmálum, sem settir eru. (3.
gr.) Utanríkismenn moga sigla upp öil löggild kauptún á Is-
landi og verzla þar; öll skip sem koma beinlínis frá dtlönd-
um, veroa samt ab koma fyrst inn á einhverja höfnina af
þeim, sem nefndar eru í 2. gr. Útlend skip, scm eru meir
en 15 lestir, má hafa til vöruflutnínga bæ?)i á íslandi, og
eins þaíian til annara danskra landa. Allir mega selja vöru
sfna kaupmönnum á löggiltum kauptúnum, hvenær og hvaíi
lengi sem er; einnig verzla vií) landsbúa, en a?) eins 4 vik-
ur, og af skipi en ekki á landi. (4. gr.) Allir, sem ætla aþ
verzla á íslandi eþa flytja þángae eíia þaíian vöru, skulu
leysa, fyrir hvert skip og hverja ferí), íslenzkt leÆarbrjef;
þar í skal standa nafn skipstjórans og skipsins, heimili þess
og stæri); reiþarinn skal votta, aþ þaþ sje rjett, og danski
verzlunarfulitrúinn etia yfirvaldiíi f útlöndum staþfesta þann
vitnisburb, en tollheimturábib innanríkis. Leiþarbrjef, sem
er leyst utanlands, gildir fyrir eiua ferb fram og aptur; en
sje þai) leyst á Islaudi, gildir þaþ fyrir ferbina frá Islandi
og þángab til baka, ef skipiþ nær þar höfn aptur áour enn
9 mánubir eru li'fcnir frá því þa?> fór; en kaupi útlendnr
mabur þar leibarbrjeflb til ab verzla þar fyrir sjálfan sig,
hefur þab ab eins gildi þar hafna í milli og út frá landinu.
(5. gr.) Islenzk leiÍarbrjef fást hjá stjórn innanríkismálanna,
hjá dönskum verzlunarfulltrúum l útlöndum, hjá lögreglu-
stjórunum í þeim 6 kaupstöbum á Islandi, og hjá landfó-
getanum í Færeyjnm. |>egar gildi leibarbrjefsins er á enda,
skal skiia því aptur. (6. gr.) Fyrir hvert íslenzkt leibar-
brjef skal greiba þar, sem þab er leyst, 2rbd., af hverju
lestarúmi í skipinu ab dönsku máli, hvort heldnr þab er
innlent eba útlent, hvaba vara sem á því er, og þó hún sje
engin. Aptur er af tekib fyrra leibarbrjefa gjaldií), 1 af
hundrabi af íslenzkum vörum, fluttum úr Danmörku, og 14
marka lestagjaldib af íslenzkum vörum, fluttum þaban til
útlanda. (7. gr.) Ef skipií) er úr því ríki, þar sem dönsk skip
sæta þýngri tollkjörum enn skip sem eiga heima í því ríki,
ákvebur konúngur, hvort aukagjald skuli borga, og hve mikib.
(8. gr.) Hver utanrfkismabur skal, auk leibarbrjefs, hafa
vöruskrá staVesta af verzlunarfulltrúa e?a yflrvaldi, sömu-
leibis stabfest og fullgild skilríki um, ab hvorki gángi misl-
íngar, bóla nje önnur næm sótt þar sem skipib leggur út, e?)a
sje mebal skipverja; fyrir hverja þessa stabfestfngu um sig og
eins þá, sem nefnd er í 4. gr., á verzlunarfulltrúi 6 sk. af hverri
lest. Yöruskrá skulu þeir og hafa, sem vilja verzla eptir
2. gr. þessa verba dönsk skip, sem koma frá útlöndum,
eins ab gæta sem útlend; en tollskrá nægir í stab vöru-
6krár, frá dönskum tollstöbum. Jafnskjótt og skipib er í
höfn á Islandi, skal sýna lögreglustjóranum öll þessi skil-
ríki; hann ritar á þau, og á fyrir 16 sk. af hverju lesta-
rúmi, ef skipib er ab fullu affermt eba fermt í sýslu hans;
en sje látinn farmur eba tekinn í höfnum, sem ekki eru í
sömn sýslu, skal greiba 8 sk. á hverjum þeim stai). Lög
reglustjóranum á hverjum stab skal gefa skýrlu Um allt,
sem þar er fermt eba affermt; allt, sem er affermt, skal
rita á vöru - ebur tollskrána, en þar sem skipib kemur sein-
ast, skal skiia þeim skjölum lögreglustjóranum, en hann
sendir þau stjórn innanríkismálanna. (8. gr.) Öll afbrygbi
móti þessum lögum, önnur enn stórglæpir, varba 10—100
rbd. sektum til sveitarsjóbs á þeim staþ; en tvöföldu, ef
ítrekaí) er; má Ieggja löghald á skip og farm og selja á
uppbobsþíngi svo sem vii) þarf, til þess aí> ná sektunum
og málskostnaÍinum. (10. gr.) Utanríkismenn, sem til ís-
lands sigla, cru skyldir aÍ> hegÍia sjer eptir verzlunárlögum
þar og öbrum landslögum, og skal stjórn inuanríkismálanna
annast um, aii prentab verÍi og útgeflÍi á dönsku og frakk-
nesku ágrip af hinum helztu ákvöriunum um verzlun á ís-
landi; þaÍ ágrip skal festa vii hvert leiiarbrjef. Hveriög-
reglustjóri skal sjá um, ai útlendir gæti laganna. (11. gr.)
Konúngur ætlar ai ákveÍa gjör og kunngjöra þær breyt-
íngar, sem verÍa ai vera á því, hvernig fá megi og nota
leiiarbrjéf, eptir því hvort Innlendir taka skip á leigu til
IslandsferÍa eia útlendir ætla ai verzla þar sjálflr. (12.
gr.) þessi lög fá gildi I. dag aprílm. 1853.
Eins og þegar er kunnugt, hafa stiptsyfirvöldin
meb brjefi einn frá 10. marzm. þ. á. til NorÍur-
og Austur umdæmisins skorai á þai, ai skipa
lögsdkn gegn forstöiunefnd prentsmiijunnar á
Akureyri fyrir útgáfu Barnalærdömsbúkarinnar,
eiur ai öbrum kosti, ai málefni þetta sje lagt
undir úrskurb hlutafeeigandi stjórnarherra. Amt-
ii hefur því mei brjefi sínu frá 2. maí f. m.
kunngjört nefndinni þetta, og hún þegar kjörife,
afe leggja sig undir lög og dúm fyrir prentun og
útgáfu kversins. Sýslumafeur S. Schulesen, er
settur sóknari í málinu, en alþíngismafeur og
hreppstjóri Jón Jónsson, áfeur á Múkaþverá, en
nú á Ytra Hóli í kaupángssveit, kjörinn af
nefndinni, og sem einn mefelimur hennar, til aö
vera verjandi þess í hjerafei. Fyrsti tektadagur
máls þessa var 15. þ. m.; framlagfei þá sóknar-
inn mefeal annars ákæruskjal sitt. Málife á apt-
ur afe takast fyrir 21. júlí næstkomandi og á þá
verjandinn afe koma fram mefe varnir sínar í því.
Braufeamat og sóknaskipun.
þafe er og komife umburfear brjef frá stipts-
yfirvöldunum til allra prófasta hjer á landi, afe
skrásetja og meta til penínga allar tekjur og út-
gjöld hvers prestakalls fyrir sig, hverju nafni
sem heita, og svo jafnframt afe semja áætlun og
álitum, hvernig haganlegast mundi jafnafe braufe-
um í hverju prófastsdæmi, afe tekju upphæö og
líka sóknaskipun. Stiptsyfirvöldin mæla svo fyr-