Norðri - 30.11.1854, Side 1

Norðri - 30.11.1854, Side 1
S 0 ft D R I. 30. Wovember. 22. 1854. Utskrift úr dúmsmálabók. Eyjafjarðarsýslu. Ar 1854, 20. dag októbermán. á Espihóli rar aukarjettur haldinn af sýslumanninum í Eyja- fjarbarsýslu ineb undirskrifubum vottum, og var þá fyrir tekib: Hlálids t Stiptsy f irvöldin yfir Islandi sem stjórnendur stiptsprent- smibjunnar í Reykjavík gegn forstöbunefnd prentsmibjunn- v ar á Akureyri og í þvf upp sagbur svolátandi Dðmur: J»etta mál, sem ab fenginni gjafsókn er ^höfbab eptir fyrirmælum stiptsyfirvaldanna yfir Islandi, vegna stiptsprentsmibjunnar í Reykjavík gegn prentsmibjunni á Akureyri, er risib af því, ab forstöbunefnd síbar nefndrar prentsmibju hefur á næstlibnum vetri látib prenta 2,000 exemplör af barnalærdómsbókinni íslenzku, og hefur hinn skip- abi sóknari krafizt, ab tjeb forstöbunefnd, prestur- inn síra Daníel Halldórsson og síra Jón Thor- lacius, alþíngismabnr Jón Jónsson, hreppstjóri Björn Jónsson, járnsmibur Benidikt þorsteinsson, stúdent Bjarni Gunnarsen og umbobsmabur Stefán Jónsson dæmist in solidum til skababóta ab upp- hæb 400 rd. ab lúka til stiptsprentsmibjunnar, samt til hæfilegra fjársekta til fátækra í Hrafna- gilshrepp, og enn freraur til málskostnabar útláta ab skablausu eptir fram lögbum reikníngi, ásamt rjettartekjum og skrifaralaunum eins og ef málib hefbi ekki notib gjafsóknar. Aptur hefur forstöbunefnd prentsmibjunnar á Akureyri krafizt ab hún dæmist sýkn af kær- um og kröfum sækjanda og ab henni tildæmist 60 rd. í málskostnab. Sem ástæbu fyrir kröfu sinni hefur sóknar- inn einkum fram fært, ab prentun barnalærdóms- bókarinnar í prentsmibjunni á Akureyri stribi bein- línis á móti konúnglegu leyfisbrjeii 14. apríl 1852, og móti úrskurbi konúngs 25. september 1795, hvar meb hinu fyrveranda Landsuppfræbíngarfje- lagi sje veittur forlagsrjetíur tjebrar bókar, sem og móti þeirri reglu, sem hæstnefndur úrskurb- ur ákvebi um, ab lærdómsbókin sje gefin út undir tilsjón stiptsyfirvaldanna. Ab vísu sje þab í kon- úngsúrskurbinum nafngreinda Landsuppfræbíng- arfjelag alveg undir lok libib, en eigi ab síbur sjc þó enn eptir sem menjar og eptirleifar þessa fje- lags, sú núverandi stiptsprentsmibja í Reykjavík, er ábur hafi verib eign fjelagsins, og sem því enn hljóti ab hafa öll þau einkaleyfi og önnur rjettindi til prentunar og útgáfu bóka, er ábur- greindu fjelagi til heyrbu og tjeb prentsmibja síb- an hafi abnotib, og þannig í öllu falli — þó abrar sannanir þættu bresta — unnib hefb á nefndum rjettindum, er þar ab auki sjeu útþrykkilega til- skilin henni en fráskilin prentsmibjunni á Akur- eyri, eptir leyfisbriefi hennar 14. apríl 1852, sem í princípinu sje ab öllu leyti samkvæmt konúng- legu ieyfisbrjefi 4. júní 1772 fyrir Hrappseyjar- prentverkib. Af verjanda hálfu er á hinn bóginn fram fært: a, ab f nýnefndu leyfisbrjefi sje einúngis tekib fram, ab hin norblenzka prentsmibja megi ekki vænta þess, ab hljóta neitt af einkarjett- indum þeim er hin gamla Hólaprentsmibja hafbi haft, en þar eb síbarnefnd prentsmibja haíi aldrei haft einkarjett til prentunar barna- lærdómbókafinnar, geti tjeb ummæli ekki náb til þessarar bókar b, ab konúngsúrskurburinn 25. september 1795 er inniheldst í Cancellíbrjefi til stiptamtmanns- ins og biskupanna yfir Islandi 3. október s. á. sje hvorki ab formi nje innihaldi neitt einkaleyfisbrjef, heldur einúngis rábstöfun og skipun um prentun lærdómsbókarinnar í fyrsta sinni og innleibslu hennar til almennrar brúk- unar í skólum og kirkjum landsins, án þess ab þar sje neitt ákvebib um prentun hinna seinni upplaga kversins, eba stiptsyfirvöld- unum falin á hendur nein sjerleg tilsjón meb prentun þess síbar meir. Og þessu til styrk- íngar hefur verjandi enn fremur tilgreint kon- úngsúrskurb 26. apríl 1815, er veitti Vaisen- húsinu einkaleyfi til ab láta prenta 5,000 ex- ernplara stórt upplag af tjebu kveri og bann- abi öllum prentun kversins af nýu meban þab upplag væri ab seljast upp c, ab þó Landsuppfræbíngarfjelagib hafi haft einkarjett til prentunar lærdómsbókarinnar, þá hljóti sá rjettur ab vera libin undir lok, ásamt meb því, nema hann væri veittur ein- hverri persónu eba stiptun meb nýu einka- leyfi, þar eb tilskipun 7. janúar 1741 undan

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.