Norðri - 30.11.1854, Síða 2

Norðri - 30.11.1854, Síða 2
86 skilji forlagsrjettinura og eptirprentunarbann- inu þær uppábobnu sálmabækur og barna- lærdámsbækur, sera og abrar prentabar bæk- ur, þegar forlagsrjettareigandinn er daubur, og erfíngjar hans hafa ekki sjerstakt einka- leyfi,'er útiloki abra eba bagi þeim frá prent- un bókarinnar, eba þegar eigendur dragi ab leggja búkina upp af nýu í heilt, hálft ebur fjórbapart árs, eptir því sem bókin er stúr eba lítil, eptir afe hib næsta upplag á undan sje útselt, því þá sje hverjum sem vill frjálst ab uppleggja búkina af nýu; og telur verj- andi þab víst, ab lærdúmskverib sje svo naub- synleg búk og undir eins ekki stærri enn þab, ab meb undandrætti á prentun þess um ijúrbúng árs, eptir ab hib seinasta upplag var útselt væri forlagsrjettur fyrir því misstur, og jafnframt tekur hann þab fram, ab lær- dúmskverib hafi verib útselt vib prentsmibj- una í Reykjavík í ágústmánubi f. á., en ekki byrjab á prentun þess af nýu fyr enn í marz eba apríl þ. á. og hafi þannig verib libib yfir hálft ár frá því þab var útselt, og af þessu dregur hann þá ályktun: »1, ab þú sunnlenzka prentsmibjan hafi einhvern- tíma haft forlagsrjett til lærdúmsbúkarinnar, þá hlyti hann nú ab vera misstur henni, og - hefur verjandi enn fremur til sönnunar skort- inum á kverinu í Norbur- og Austurumdæm- inu fram lagt vitnisburbi margra presta, og tjáb ab þessi andlegi skortur hafi knúb nefnd- ina til ab láta prenta kverib í prentsmibju Norbur - og Austurumdæmisins, og líka hafi almenníngur tekib múti því fegins hendi e, ab hvab hinni fyrirhlíttu hefb vibvíki, þá eigi hún ekki hjer vib, því laganna ákvarbanir um hefb geti alls ekki náb til forlagsrjett- inda m. fl. Ahrærandi þessar ástæbur mútpartanna má fyrst geta þess, ab rjetturinn fær ekki sjeb, ab — þú stjúrnin hafi fundib ástæbu til, í hinu kon- únglega leyfisbrjefi fyrir stofnun prentsmibju á Akureyri ab gefa eigendum hennar til kynna ab þeir megi ekki vænta þess ab hljúta neitt af einkarjettindum hinnar fyrri Húlaprentsmibju — þab þar meb hafi verib tilgángur hennar, ab banna þeim ab brjúta á múti einkarjettindum stiptsprentsmibjunnar, enda þurfti þess ekki vib, þar eb slíkt flaut af sjálfu sjer; og hljúta úrslit máis þessa hvort heldur sem er, ab vera komin undir því, hvort stiptsprentsmibjan álítzt ab hafa einkarjett til prentunar ,og útgáfu barnalærdúms- búkarinnar eba ekki. I þessu tilliti er fyrst ab taka til greina konúnglegann úrskurb 25. septem- ber 1795, og er þab ab vfsu svo, ab þar er ekki meb berum orbum tekib neitt fram um einkarjett Landsuppfræbíngarfjeiagsins síbar meir til lær- dúmsbúkarinnar, og því gat þab verib í ebli sínu, þú konúngsúrskurbur 26. apríi 1815 veitti Vaisen- húsinu rjett til ab láta prenta eitt upplag af tjebri búk meb þeirri ákvörbun, ab ný útgáfa mætti ekki prentast þángab til þab væri útseit, en þar af virbist ekki beinlínis ab fljúta, ab hvcr sem vildi mætti ab því upplagi útseidu láta prenta búkina, og ab minnsta kosti sýnist þab eblilegt, ab Lands- uppfræbíngarfjelagib hefbi haldib rjettinum, meb- an þab sá um ab núg væri til af þessari naub- syniegu búk, en eptir orbum úrskurbarins, sem þar ab auki hefur ekki verib auglýstur á vana- legann og lögbobinn hátt, virbist samt sem ábur þessi rjettur ekki ab hafa verib þannig tryggbur, ab eptir prentun nefndrar bökar eptir ab hin sein- asta útgáfu var seld vib prentsmibjuna og skort- I ur orbinn á henni, eins og in casu má álítast sannab, eigi ab sæta straffi, og þab því síbur sem fjelag þab er í fyrstu var falin á hendur prentun búkarinnar er fyrir laungu undir lok libib, en ekkert upplýst um, ab prentsmibjufje- lagsins, þá hún ab því undir lok libnu varb eign í landsins eba stiptisins og kom undir opinbera stjúrn, hafi verib áskilinn einkarjettur sá er hjer ræbir um, meb því sú ályktun, ab af þvf ab sú núverandi stiptsprentsmibja í Reykjavík hafi ábur verib Landsuppfræbíngarfjelagsins rjettileg eign, þá hljúti henni enn ab fylgja tjebur einkarjettur og forlagsrjettindi fjelagsins yfir höfub — virb- ist ekki geta stabizt, rjetturinn fær ekki heldur sjeb ab leyfisbrjefib 14. apríl 1852 geti álitist ab áskilja henni þenna rjett eba yfir höfub einka- rjettindi Ilúlaprentsmibjunnar eptir leyfibrjefi 4. júní 1772, þú þab ákvebi ab norblenzka prent- smibjan geti ekki vænst ab fá þau (enda voru þau ab nokkru upp hafin meb kúngsbrjefi 28. apríl 1797). Hvab hefbarhaldi stiptsprentsmibj- unnar á forlagsrjetti optnefndrar búkar vibvík- ur, þá getur þab út af fyrir sig ekki haft neina rjettarverkun, þar eb útilokandi forlagsrjettur verbur eptir tilskipun 7.januar 1741 annabhvort ab vera byggbur á sjerstakri heimild eba afhend- fngu rithöfundarins ellegar þá konúnglegu einka- leyfi. Rjettinum virbist þannig ekki vera fram komnar nægar eba löglegar ástæbur fyrir því, ab prentsmibjan í Reykjavík hafi löggildann einka- rjett til prentunar hinnar íslenzku barnalærdúms- búkar, og flýtur þar af ab forstöbunefnd prent- 1 smibjnnnar á Akureyri, hlýtur ab vera sýkn af kærum og kröfum sækjandanna, en eptir því 6em á stendur verbur einnig hennar krafa um máls- kostnab ab nibur falla og því hver málspartur fyrir sig ab hafa kostnab sinn svobúinn eba ú- bættann af hinum, en sá skipabi súknari hlýtur ab fá laun sín úr jafnabarsjúbi Norbur- og Aust- uramtsins, og ákvebast þau meb tilliti til örbug- ! leikans vib mút hans fyrir rjettinum, samkræmt kröfu hans til 15 dala. Ab því leyti verjandi hefur krafizt dauba- dúms á því orbatiltæki súknarans, ab hann hef- ur nefnt nokkra fram lagba vitnisburbi frá and- ! legrar stjettar mönnum „bekkjarsebla", þá,finnur rjetturinn ekki ástæbu til þess, meb því líka súknari hefur lýst því yfir, ab hann þar meb á. engann hátt hafi viljab meiba prestastjettina, beld- ur einúngis baft tillit til þeirrar rjettarverkunar, er tjebum brjefum ab bans áliti gæti borib. Hinn skipabi súknari hefur frara fylgt œál- i inu löglega.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.