Norðri - 30.11.1854, Qupperneq 3

Norðri - 30.11.1854, Qupperneq 3
87 því dæmist rjett að vera: Forstöðunefnd prentsmiðjunnar á Akureyri presturinn -síra Daníel Halldðrsson og síra Jón Thorlacíus, aljiíngismaður Jðn Jónsson, hreppstjóri Björn Jónsson, járnsmiður Beni- dikt þorsteinsson, stádent Bjarni Gunnar- sen og umboðsmaður Stefán Jónsson á af kæru sækjandanna stjórnenda stiptsprent- smiðjunnar í Reykjavík sýkn að vera. Kostnaður málsins falli niður á báðar hlið- ar. Hinum skipaða sóknara sýslumanni S. Schulesen bera fimmtán (15) dalir ríkis- myntar í málsfærslulaun, er greiðist úr opinherum sjóði. É. ifriem. Var sro rjettinum sagt upp. E. Briem. Jón Ólaí'sson. Jón Jónsson. Rjett átskrifaí) Titnar E. Briem. (Aíisent). ATHUGASEMDIR rib Tföavísur sjera jx5rarins Jdnssonar, prentaibar í Akureyrar prentsmföju árfö 1853. petjar yejiu eru út á prenti rit merkismanna eptir pá látna, hvort lieldur eru Ijódmœli edur adrar ritgjördtr, mun pad optast yjört i Peim til- ydnyi ad frœda oy gledja lesendur oy heyrendnr, oy svo jafnfraint pvt, ad halda á lopti verdugri mmmiiyu höfundamia, oy ligyur pá í augttin uppt, ad ekki megi hrapa ad pví, ad snara slikttm rit- um á prent eptir ýittsum ajlögudittn eptirrituin, heldttr ad naudsyn beri til ad fá patt sem rjett- ust ad atidtd er, oy vanda útgáfuna svo, ad Itún sje verkinu verdug og höjttndunuin til Pess sóma sein peir haj'a verdskttldad. þessa haj'a peir ekki gcett sem skgldi, er gáfu út Tídavísnr sjera pór- arins Jónssonar, sidast prests ad Múla, pvi pess- ar prentudu vísur bcra nú med sjer, ad pœr crtt vida ajlayadar, eittkum 9 Jlokkarnir fyrstu. 1 Jurntála visnanna sveigja peir ad afkonicndum sjera pó rarins skeitinyarlcysi og fákœnsku i ad meta manninn og verk hans; en petta sittir ekki vel á peim, pvi jeg get fœrt rök til, ad skeitingarleysi peirra i pvi ad vanda útgáfuna er eklci minna. peir Ije/ti bidja mig oy okkur tvo brœdttr, sem Pd voruin bádir lijs, um ieyfi til ad láta prenta visurnar, jeg veitti Peim pad, og sendi nm lcid eptirrit, sem jey fyrrum hitjdi tekid aj handriti födur mins sá/., en útgáfa peirra sjjnir ad peir aiiiiadhvort hafa iátid byrja prentunina ádur eun peir fengu handrittd frá mjer, ellegar ekki skeitt pvi Jyrr enn buid var ad prenta 9 Jtukkana, pvi í peim finnast hjer og hvar Pau ord, sem jey má J'uHyrda ad ekki finnast i peim pannig ritud af mjer. pad eru þvi veruleg ósannindi, sem stend- ur i tjedum formála, ad þeir hafi fiayt til gntnd- vallar handrit mittu, allt ad t> Jlokkiniuin sidustu, þvi þeir eru miklti rjettari enn Jlestir af hinttni, oy pad sem rángt er i þeim, geta vcl verid prent- villur. petta virdist mjer votta skeitinyarleysi í meira layi. Utgefendnnum mátti vera kunnuyt, tf þeir hefdti íltuyad pad, ad jey var heinia hjá föd- ur minum sál. til hans daudadays, oty voru pá tj/l líkindi til ad peyar jeg á annad bord átti eptir- rit af visunurn frá hans tid, þá mtttidt þud koin- ast nœst þvi ad vera rjett, freinur enn önnur, sem hrakist höfdu inaryra á inilli, því pó jey vilji tetla ad eptirrit sjera Jóns á Iljaltastad muni vera eitt- hvert hid áreidanlegasta, þá bar pad pó til, atl höj'undurinn umbreytti seinna einstökuin ordtnn hjer og hvar, eptir ad visvrnar vorti yenynar út frá honum, oy um þad var eiiyum kunnnyra enn mjer. pegar nú visurnar eru pannig rányfœrdar komnar á prenti fyrir aliiicniiíiigs aityu, virdist mjer naudsyn á, ad leidrjetta pud helzta sein bjay- ad er i peim, oy er petta pad sein jeg hcfi tekid eptir ad Ji ekast þurfi leidrjettínyar vid — pó jeg nú hafi ekkert eptirrit til sainburdar —, aukþess, ad vida finnast stafvillur, sem jeg ad pessu smiii ekki nenni ad tina allar til, hvort sem pœr koiun af raunyu eptirriti, eliegar þad eru inisjirentanir. Tidav. 1801, seinni partur 3. er. á ad verapann- ig: „og framar bœrst ei fá inn reit, fjörs og aldtt hjólin*. í er. 4, á ad vera: „stridar oy bltdar", ekki stirdar. Er. 66, „aitnar madttiM, i stadin fyrir: heima madur. Tidav. 1802, cr. 108, -bod enn kónys“, ekki bodin kónys. Tidav. 1803, er. 27, „prófastur“, ekkiprófasta. Er. 82, „sina stjetU, ekki sijna. Tidav. 1804, er. 49, seinnstu hend- inyuþess breytti höj. á seinni tid pannig: ..pó nœrinyar sje Jitill vegur“. Er. 59, „tryyydir“, i stadin fyrir: tryggdum. Tidav. 1805, er. 3, „vteyd oss sýnt etntúma“. Er. 14, yfagnada, ekki J'ayn- ads. Er. 23, „Rreda fömekki breida föun. Er. 59, i iipphafinu: „Hraedileyra“. Tidav. 1806, er. 14, „vara mundua. Er. 43, „hrojid gnap ia. Er. 47, „yfir landid fiutu jlód, fieigdust uudir nordur hlýda. Tidav. 1807, er. 1, „eptir nýtt ár“, ekki nýár. Er. 3, „med ajla - oy gródur - brestia. Er. 16, yfólk meb tómann vonarvöla, ekki um. Er. 56, „Sjera Er/tndura. Er. 69, Jþveitaa. Tidav. 1808, er. 14, fisa spreinydu*. Er. 52, fiátid Sira Jónathansa. Er. 69, „frá par Sira Vigfús vard, vigistu, ekki vigdist. I þessum þremur stödtim er bragarhátturinn ajlayad- ur, því haitn útheimtir ad þanitig sje stafsett: Er- lindur, Sira Jónath. oy Sira Viyj'. eins oy höf. hefur sett, uy á ckki ad breyta pvi á þessum stód- um, en pólt ad nú kunni álitast rjcttara yjir hóf- ud ad rita Sjera he/dur enn Sira. petta jinniir hver sá, er heftir minnsta nasavit á skáldskap. Tidav. 1809, er. 18, „vart svou, i stadin Jýrir: varla. Er. 91 byrjar pannig: Rádyjafarnir!!! petta ord er vitlaust á peim stad, oy nœr euyr-t átt, þad rjetta er: „Rasyja/itnar rákust eins til bakaa. pad kallast nefnil. rasgjöf, sem gejin cr aj' rasandi rádi, oy annadhvort cr óshyitsaittley.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.