Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 1

Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 1
(A S s e n t). Framhald viðaukans við þriðja árgáng Korðra (brjef frá 12 Korðlenzkuin bændtim). í 7. árgángi bl?. 73, sliýrir „frjéídlfur1* oss ís- lendíngum frá, ab banvænar drepsóttir geti kom- ib upp og myndast af ýmsum óþverra og slori, þegar því sje safnab saman kríngum hús og hý- býli manna, og rotnunar og íldudampar þess dreifist í þab Iopt, setn vjer eigum ab draga and- ann af. Oss kemur okki til hugar aí> rengja þetta og þa& þvf síbur sem |>jábólfur ílytur oss þab, eptir lángtum merkari inanni, enn ábyrgbarmanni sínum, svo þab er engan veginn íj'rir skör fram, þótt hann taki alvarlegan vara fyrir ab safna þess- konar eytrandi og cybileggjandi drepsóttar efn- um mitt á tnebal manna, og rábi til ab hreinsa burtu allt því lfkt, áburenn þab algjörlega nái til ab eytra og eybilcggja líf og heilsu okkar Islendínga. En vor göfugi þjóbólfur sýnist annabhvort skammsýnni, eba óvarkárari meb hib sibferbislega líf og heilbrigbi Iandsmanna sinna, því eins og þab er víst og satt ab liiqu líkamlega lífi er megnasta hætta búin af hinu umtalaba gjörspillta lopti, eins er þab víst og satt, ab þegar blaba- ntenn gjörast svo óvandabir, ab þeir annab- hvort upp frá sínum eigin eba annara gjörspilltu brjóstum safna í tímaritin, sem gánga eiga út uin allt land, ýmislegum óþverja og dauníllu samsulli af ósannindum, rógsyrbum, lastmælum, hálf-og full-tölubum meibandi meiníngaryrbum, hrakspám og hábglósum, jafnvel urn beztu menn og þörfustu -síiptanir, þá er ekki vib öbru búib, enn þar af kvikni sú drepsótt í hinu sibferb- islcga þjóblífi manna — því sjaldan verbur svo leibur til ab Ijúga, ab ekki verbi Ijúfur til ab trúa — sem aubveldlega geti eybilagt allt gott og sómasamlegt mannorb þeirra, sem fyrirhenni verba, alla eindrægni, kærleika og samheldi milli yfir og undirmanna, allan sannleika og virbíngu fyr- ir honura. þannig geta þyílíkar lastafullar og lýgiblandabar ritgjörbir orbib sjerhverri líkamlegri drepsótt þúsund sinnum hættulegri, því hún svipt- ir menn ab eins heilsu eba lífi, stundum meb harmkvælum um litla stund, en hin sviptir menn- ina því dýnnætasta sem þeir eiga, hún sviptir þá öllutn ærlegheitum, virbíng og trausti í aug- i um mebbræbra sinna, og jafnvel stundum hinum i dýrmæta innvortis fribi og rósemd, þegar þeir sjá ! sig haturslega ofsókta og áreitta af vondum mönn- um, og blöbitt bera utn aldur og æfi sorglegan vott um þab, ab jafnvel á sibabri og upplýstri öld, hafi þó verib uppi svo óvandabir blabamenn, sem gjörvöll þjóbin má skammast sín fyrir, ab beyra nefnda á nafn í sögu sinni, sem þvíiíka, því oss virbist ab þvílengur sem tímaritin eru gefin út hjá oss, þess meir spillist þau, afvegaleibi og ráng- færi ■ rjettar skobanir og heilbrigban hugsunar- hátt þjóbarinnar. Vjer höfum ab vísu ekki haft af þeim ab segja, nema hjer um bil um næsíl. 60 ár, og er þab vístab „Minnisverb tíbindi* og „Klausturpóstui'inn“, sem konferenzráb M. sál. Stephensen gaf út, voru gób, fróbleiks- ogskemrntun- arrit, setn greiddu mönnurn veg til margra nyt- samra og góbra framfara, og án óverbskuldabra lastyrba um einstakar persónur, hvort heldur þab voru menn eba stiptanir, og þótti þó útgefarinn full frjálsorbur, þegar svo rjebi vib ab borfa. Sama mátti segja um „Sagnablöbin“ gömlu, þau sögbu tilburbina eins og þeir í raun og sannleika voru, hlutdrægnis - og meibyrbalaust, hver sem í hlut átti; þá birtist nú Reykjavíkur-og Sutin- an-póstarnir, og þó þeir innihjeldi margslags rit- gjörbir, og ýmisleg jafnvel ólík álit og athuga- semdir ýmsra höfunda unr margskonar málefni, sem í sumu tilliti þóttu nýstárleg og vafasöm, þá voru allar þær ritgjörbir framsettar meb liæfilegri stillíngu, virbíngu fyrir sannleikanum, ogánþess ab misbjóba æru og virbíngu nokkurs manns. Lands- tíbindin og Nýtíbindin voru í mörgu fróbleg og væn, þó þau hefbu ab eins meingjörba litla hnífla, einkttm þegar þau áttu í höggi vib þjótólf, sem fyrri ár æfi sinnar var nokkub spaugfuliur og ó- þægilega glettinn vib einstöku menn, og hafÖi iíka stundum um sárt ab binda, en sem meb aldrin- um og ábyrgbarmanna skiptunum, ætlar — ab oss virbist — ab gjöra sig sb þeim IJlfi þjób— arinnar, sem gángi grenjandi um allt land, leit- andi ab hverjum þeirn hann fái uppsvelgda. Gest- ur Vestfirbíngur kemur vib margt og segir frá

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.