Norðri - 08.03.1855, Blaðsíða 3

Norðri - 08.03.1855, Blaðsíða 3
fullyrfca þaS lygb af ásetníngi, aft höfundur brjefs- ins er látinn sýnast a& búa undir VatnsskarÖi, þá orb brjefsins og nebanmálsgreinirnar eru samanborn- ar; ásk vor er samt einlæg til heilla þjá&blaSinu, þab er ah skilja, a& svo miklu leyti, sem þjóbólfur ver&skuldar a& heita því nafni. Vjer óskum þessa eins fyrir þa&, þó vjer sjeum ekki grunlausir um, a& herra lögfræbíngurinn sjálfur hafi haft einhvern Kpata“ af brjefinu, og hann ekki svo lítinn í raun og veru, og má ske einn e&a fleiri frelsisvinir meb honurn, svo sem hann sjera Jón draug’ur, sro framt hann, karlinn sá, væri ekki ókunnugur fyr- ir austan Blöndu. Ekki ætlum vjer heldur hjer a& aisaka sýslu- manninn fyrir því, a& hafa haft „einhvern pata“ af bænarskránni, meb því vjer vitum þau ekki, og viljum láta hann sjálfan um ab svara fyrir sig, ef honum svo sýnist. En þar á móti leyfum vjer oss a& spyrja þá sem betur vita, fyrst, hver muni hafa átt a&alpat- ana í ávörpunum til greifans forímm, sem voru látin sigla suftur til Reyjavíkur ab nor&an og aust- an, og rjebu honum til af) stökkva úr landi? og í annan stab, hver liafi átt a&alpatann í umkvört- uninni hans herra Páls Sigurbssonar á síbasta al- þíngi, yfir þeim rjettu og heillavænlcgu abgjörbuin amtmannsins í kyrsetníngu lækisins heima vib lians naubsynglegu stö&u? þaí) leiddi þar af, a& cinir 12 kjósendur ekki gátu svipt hartnær 6000 manna læknishjálp í upp á fallandi naubsyn. Til bendíngar fyrir þá, sem kynnu vilja svara spurnfngum vorum, og þó- einkum og allra lielzt fyrir sjálfan lögfræ&ínginn, getum vjer þess ein- asta, a& oss er ekki grunlaust um, a<b þeir tveir í spurníngunum nefndu patar, og a&alpati brjefs- ins úr Húnavatnssýslu líka sjeu allir samfe&ra laun- getnir bræbur, og piltarnir þannig eins skyldir inn- byr&is, eins og þeir Iíkjast hver öbrum í föbur- landsást, frelsisvináttu og þjó&Iyndi. Vildum vjer bibja herra lögfræfeínginn um „vefengja“ ekki þetta. Skrifad i júlím. 1854. Svar til þjóðólfs. Hver sem meb nokkurri eptirtekt les e&a heyr- ir bókmenntasögukaflann í 7. ári þjóÖólfs 4. — 5. blabs, bls. 13—15 hlýtur a& finna a& hugskot höf- undarins, ab minnsta kosti á me&an hann ritafei þennan kaflann, sem hjer ræbir um, hafi stjórnast í sumum atribum af vankunnáttu og ósannsögli, 23 og þess vegna er hann sumstafear ósamkvæmur sjálfum sjer, og er slíkt mjög óverfeugt jafn vitr- um manni sem höfundinum, og sannast á honum máltækife, afe svo verfei á svinnum sem ósvinnum. Höfundinum þykir engin ósvífni afe leggja sama dóm á Vídalíns postillu og rímurnar, efea kasta henni í sömu ruslakistuna og þeim. Vídalíns post- illa er þó sú mesta og bezta guferæknis ræfeubók, sem Island á, og er vel yfir afe láta ef alþýfea er- lendis á hennar líka í öllum greinum, svo afe þeg- ar jeg heyri gjört lítife úr verkum meistara sáluga Vídalíns, dettur mjer í hug hife fornkvefena: daufera manna dýrfeleg verk, drepur mefe þinni eiturkverk. þar sem höfundurinn telur Versasafnife mefeal ónýtu og skafelegu bókanna kemur mjer í hug: skyldi hafm (nefnil. höfundur tjeferar bókmennta- greinar í þjófeólfi) vera mjiig aufemjúkur í aiula, efea skyldi honum, þegar afe því kemur afe hann á afe strífea vife daufeann, vera hife sama hvort hann þá annafehvort geymdi í hugskoti sínu sjálfur efea hjá honum .væri lesife eitthvert andríkt vers úr Versasafninu efea erindife úr Andrarímum: ,Kóng- ur tjer og kampinn fer afe strjúka, og s. frv.“, efea einhver andrík ræfea úr Vídalíns postillu, efea Æfintírife af Eggerti Glóa og sagan af Gilitrutt — en gufe þekkir sína. — ]>afe er nú ei vife öferu afe búast, enn höfund- inum afe hinum umrædda bókmenntasögukafla, þyki lítife varife í vesalíngs Felsenborgarsögurnar, sem jeg er afe gefa út. Hvernig stendur á því afe höfundinum skuli ei þykja vænt um Felsenborgar- arsögurnar sjeu þær ósannindi og markleysa, hon- um, sem lætur þó blafeife sitt þjófeólf færa oss í öferu hverju númeri heila og hálfa dálka af slíku. Nú veit jeg hvafe er. Felsenborgarsögurnar lasta ei yfirvöldin nje gjöra lítife úr verkum þeirra. þarna kemur meinleysife þjófeólfs fram. Höfundurinn segir, afe engum hafi dottife í hug afe gefa út efea Iesa Felsenborgarsögurnar í næst- lifein 80 ár, nema óupplýstum almúga í Ðanmörku og þýzkalandi. Höfundinum hefur víst verife kunn- ugt um þetta, má ske hann hafi verife í nefndum Iöndum í bókavfsitassíuferfeum nokkrum árum áfeur enn hann fæddist og vitafe hvafe fólk var þá afe lesa. Hann telur þafe einnig afe engu, þó etatzráfe Öehlenschlager gæfi Felsenborgarsögurnar út í 4 bindum 1824 f skáldlegum búníngi undir nafninu: Eyjan í Sufeurhafinu, og aptur Höst 1846 óum- breyttar eptir hinn fyr nefnda, og mun engum detta í hug afe jafna þessum mönnum vife óupplýstan al-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.