Norðri - 26.05.1855, Blaðsíða 3

Norðri - 26.05.1855, Blaðsíða 3
63 manngreinar álit. Já, og svo er þessi manna- munur nákvæmur í 7. greininni, ab hreppstjdrum, svo sem einskonar embættismönnum, er bannab ab halda sveitarfundi o. s. frv. á heigidögum, en þ<5 ab því leyti ekki eins stránglega sem þeir telj- ast á lægri tröppu hinum, því þeim er leyft ab halda aukafundi eptir messulok, og þeir geta feng- ib leyfi til, hjá þeim embættismönnum, sem sjálf- um eru bönnub öil slík störf, ab halda almenna fundi eptir mibaptan. Nákvæmlega er ab öllu þessu farib, bræburmínir! Nærgætni má þab heita, ab vilja ekki tefja bændagarmana frá ab geta má ske unnib sjer inn gamla skattinn á sunnudögum og alþíngistollinn á hátíbum. Hin 8. grein í tilskipun þessari snertir mest Reykjavíkurbæ, því ekki er allvíba í landinu ab gjöra ráb fyrir dansleikum, svo hún kemur oss sveitabúum lítib vib; en á því banni, sem þar finnst, sjest þó, ab sunnudagurinn er talinn frá mibnætti, eins og híngab til hefur tíbkast í kristn- inni. En þegar bænadags liins jarbneska konúngs er minnzt, þá kemur annab hljób í strokkinn; hann skal helgur haldast allur, frá mibaptni kvöld- ib fyrir til kvölds, líklega til mibaptans, eptir Gyb- ínga sib ab reikna daga sína, og 1. dagur í hin- um 3 stórhátíbum hefur orbib fyrir sömu náb; vib bænadags ákvörbunina má ímynda sjer, ab menn hafi snúib þessu vib, „fremur ber ab hlýba gubi enn mönnum.“ A 2. dag hátíbannaer ekki minnzt; hann má líklegast haldast heilagur líkt og sunnudagurinn. Og hjer meb eru þá á enda ákvarb- anirnar um helgihald vort. En straffinu og hvern- ig því skal háttab, fyrir brot á móti þessu kost- uglega lögmáli, er nú lýst í eptirfylgjandi 3 grein- um, og þetta er nú fínasti saumur blæjunnar: eptir ab vera búin ab leggja brautina svo breiba, ab valla er mögulegt ab villast út af lienni, án þess ab hafa nægar afsakanir í orbunpm, „naubsýn- leg vinna“, og ef allt um þrýtur, ab eiga von á hjálp og abstob í miskun lögreglustjóranna og háu skjóli amtsins fyrir öllum vindum, þá ab látast, af helgri vandlætíngu, lýsa hörbu straffi fyrir brot gegn bobinu, og gjöra lögreglustjórum ab skyldu, ab gæta þess vandlega, ab fylgt sje öllum regl- um í þessari tilskipun; en til þess þó ab ofþýngja þeim ekki meb þessu vandasama starfi, þá er þeim gefib í rald, ab dæma eptir eigin gebþekkni, hvab gjört sje af fyrirgefanlegum misskilníngi, og hvab ekki, svo sem: hvort gestgjafarar hefbu af misskilníngi á orbunum í 4. greininni, „þess ki>nar hressíng,“ geflb nokkui stanp of mörg o. s. frr. Engum er nú framar gjört ab skyldu, ab sækja kirkjufundi, ebnr ástunda gubrækni og góba sibi; allir mega í þessu til- liti lifa og láta eins og hver vill, og þetta lagaleysi á iíklega ab heita kristilegt frelsi; einasta er prestinum bobib í 14. greininni ab stubla til, á hvern jiariu hátt sem vib á, ab breytt sje eptir þessari tilskipun. En hver háttur mun þab þá, sem vib á? annabhvort sá, sem tilskipunarinnar andi bendir til, ab leyfa mönnum allt, ssm þeir þykjast þurfa meb, en látast þó banua þab af helgri vandlætíngn; elleg- ar sá, í sannkristilegum anda, ab lýsa fyrir lýbnum, hvílíka satans snöru ab Balaak hefur lagt fyrir Islendínga meb þess- ari tilskipuu, til ab fá þá til ab fóttroba 3. boborb drott- ins, og gjöra sig seka £ afguba— þaber: mammons-dýrkun. Hvern háttinn af þessum ab verkamenuirnir £ drottine v£n- garbi veija, ef tilskipunin nær iaudsvist, veit jeg ekki; en þess bib jeg af alhuga herra vingarbsins, ab hann varbveiti föburland mitt frá ab spillast af þessu fllgresi, og hann gefi öllum þeim, andlegrar- og veraldlegrar-stjettar mönnum, sem enn nú ekki hafa beygt knje sfn fyrir Baal, anda rábs og vizku, til ab fá bægt frá oss þeirri óhamfngju, sem þessi fyrirhugaba tilskipun hlýtur ab leiba yflr land og lýb. Og læt jeg nú hjer um út talab ab siuni, bibjandi og vonandi, ab ávarp þetta verbi til þess, ab hvetja menn til þeirra heillaríku fyrirtækja, sem mibi til ab fyrirbyggja, ab til- skipun þessi, oius og hún nú er úr garbigjörb, nái ab lög- leibast á Islandi. Gœtid ydar fyrir fallslcennendum, sem koma til ydar i saudaham, en /tid innra eru þeir yrdd- uyir varyar. Matth. 7, 5. Frj e ttir. Iiinle ndar. Vebráttufarib hefur optar, þab libib er af mánubi þess- um, verib stillt, en heldur kalt, nema dag og dag, og enn er gróburlitib; enda hefur hafísinn allt af ve rib ýmist grynnra eba dýpra fyrir, og meb Gn'mseyingum, sem komu £ iand 23. þ. m., frjerttist, ab ekki væri nema vika libin, síban hann hvarf þaban úr augsýn. Grafarós - skipib hafbi ient í svo miklum hafis undir Austurlandinu og vib Lánganes, ab »kip- verjum þótti tvfsýnt, hvort þeir muudn geta komizt úrhon- um eba i gegnum hann, þó þab tækist. l.egn skipin hafa l£ka hitt meiri og minni fs, og stundum orbib ab leysa frá honum. — Hákarisaflinn er mikill hjá sumum, eg hefur Baldvin á Siglunesi t. a. m. fengib yflr 100 kúta £ 3 róbr- um. jjab er lika sagt, ab jagtir á Isaflrbl hafl fengib mik- in afla f fyrstu ferb sinni. Eins er talab um, ab nokkrir haíl aflab vel á Gjögri. — Selaflirm varb hvervetna litill hjer norbur nadan. — Aflalitib £ Grimsey, og litibaffugli þar enn sezt £ björg, og bágt um bjargræbi. Einnig er mjög látib af bjargar skortif einstökum hjerubum, einkum hjer og hvar £ fjfngeyjarþfngi, hvar sagt er, ab nokkrir liatí sobib hákarl sjer til matar, og haft lýsi til vibbits. I vetur var og sagt mikib bjargskart á Barbaströnd og vfbar vestra og sybra, þar flskiaflinn hefur brugbizt, og fátæklfngar, vegua dýrtfbarinnar, ekki kioflb ab kaupa matvöru £ kanpstabn- um eptir þörfum — Mælt er, ab penfngur sje vfba sár magur, og farinn ab hrökkva af.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.