Norðri - 02.06.1855, Blaðsíða 2

Norðri - 02.06.1855, Blaðsíða 2
66 Norðri minn! þegar jeg nýlega las eptirmæli þau, sem þú í þínu 21. blafci hefur auglýst oss eptir Jónatan sáluga Pjetursson, datt mjer í huga hií) gamla rúmverska heilræbi: „rfe mortuis nil nisi bene,'í sem jeg skil svoleibis: ab þegja beri um þá framliímu, ef ekki verbi sagt gott um þá; nú fannst mjer hræSilega brotib múti þessu, meb jafn smánar- legri æfilýsíngu, sem ofan í kaupib varla mun (ef vel er skobab) hafa þab til síns ágætis, ab mega kallast sönn, og aubsjáanlega er sprottin af van- þekkíngu, fljútræbi eba úvild og íllgirni. Sá, sem skrifar þessar athugasemdir, þekkti Júnatan heitin nokkurnveginn vel, og getur ekki annab enn viburkennt, ab hann væri öilum vonum betri, þeg- ar afegætt er sú mebferb, sem heimurinn brúkabi á honum; hann mun hafa uppalizt í volæbi og á flækíngi millum manna, og er þá aufcrábiÖ, hvern- ín uppeldisleizla hans muni hafa verib, og ab hann frekar hafi fengiÖ kost á ab læra hib lakara, held- ur enn hib betra af háttsemi mebbræíira sinna, er fáir munu hafa breytt brúburlega vib hann ; og því betur gekk honum aö læra þetta, og beita líkum vopnum vi& aíra, sem hann úneitanlega mátti kall- ast sæmilega gáfa&ur af náttúrunni, þú lítfó yrbi vart vi& í öSru enn því, hve útrúanlega honum túkst a& græ&a fje á lítilfjörlegum atvinnuvegi, og hversu hann opt var meinleysislega hnífilyrtur vib mút- Stöbumenn sína; etida er líklegast, sú prentaba æfi- saga hans sje sprottin af einhvcrri þessháttar sviba- tilfinníngu. A& hann hafi opt betlab sjer mat ebur uppeldi, eptir ab hann var fullþroska, veit jeg ekki til, og held því úsatt. Ahlaupamabur til vinnu mun hann varla hafa verib, en gaufabi þú jafnan vib einhver smástörf sjer til uppeldis; enda þurfti hann lítils vib, því hann var hinn sparsam- asti ab öbru enn því, ab hann drakk meb hríbum, eins og Espúlín kemst ab orbi um þúrb sál. Björns- son, en kom ekki ab gjaldi, því Júnatan hafbi lít- ib ab forsúma; drykkjuvörur þessar keypti Jún- atan líka optast sjálfur, og snýkti minna út af þeim, heldur enn margir abrir, sem kallabir voru honum meiri og jafnvel höfbíngsmenn. Ab hann hafi fundizt daubur vib hlib Mamm- ons og Bakkusar mun vera frásagnarblúm, er á a& lýsa gáfnafjöri og skáldskaparanda höfundarins, og vera má, a& þetta fari all vcl, jeg hefi lítib vit á því, en liitt þykist jeg vita, ab höfundurinn mundi varla hafa kastab frá sjer birbi sinni, sem hef&i veri& 500 rd. virbi, þú hann hef&i villzt í þoku á sumardegi á litlum fjallvegi, cf hann annars hef- ur rjettan karlmanns hug og dug, og sannar því þetta atvik enganveginn Júnatans ústjúrnlegu ást á Mammoni; þar ab auki þekkti jeg persúnulega til þess, a& Júnatan ekki áleit penínga sína ö&ruvísi enn sem styrk til elliáranna, ef meb þyrfti, og vildi heldur lána þá út múti vi&urkenníngu og húflegri leigu, enn ab eiga undir von, hvort hann gæti sjálf- ur varbveitt þá fyrir úrá&vöndum mönnum; enn fremur veit jeg til þess, a& hann vildi fyrir nokkr- um árum gefa manni nokkrum alla sína penínga til þess, a& sjá sjer fyrir uppeldi þá tí&, sem hann þyrfti á a& halda. A& hann hafi a& jafna&i átt lífs von saubkinda sinna undir úvissum útigángi, er sakargipt, sem jeg sízt ætlabi, a& honum yrbi reiknub til hnjúbs á Austurlandi. A& liann hafi fáa elskab, ætla jeg satt vera, enda hafbi hann litla orsök til þess, þar flestir sýnd- ust finna köllun hjá sjer, til a&veitahonum meiri e&a minni úþæg&ir, er hann þá endurgalt eptir mætti, og opt meb meinleysislegum orbum, þú þau næ&u tilgángi sínum. A& enginn, sem betri kosti á, úski sjer a& lifa vi&líka æfi, finn jeg e&lilegt; en a& harma villu mebbræbra sinna, og bera hana ekki a& raunar- lausu út, sízt f opinberum blöbum, er þa& ekki sí&ur, auk þess, a& þa& er kristinndúmsins boborb. Ef þú, Nor&ri! veitir þessum athugasemdum vi&töku, vil jeg líka mælast til, a& þú aldrei fram- ar auglýsir a& raunarlausu önnur eins eptirmæli um framlibna menn, eins og þab, sem gefib hefur tilefni til þessara fáu lína. Ilöðvar. 29. dag janúarm. þ. á. áttu nokkrir menn í Múlasýslum fund meb sjer, í þeim tilgángi, a& semja innbob til beggja Múlasýslna, hvers inni- hald var, a& vekja menn til þakklætis vi& hina afbragbs mannvini okkar, Balthazar Christensen, Kirck, Frölund og Alfreb-Hage, fyrir tillögur þeirra og stöku framgaungu í verzlunarmálinu á ríkis- þínginu í fyrra vetur. I nefndu innbobi var stúngiS upp á, a& votta þakklætib nefndum 4 mönnum í orbi og verki, og í því tilliti enn fremur stúngib upp á, a& fela þíngvallafundimun í sum- ar á hendur, a& semja þakkar-ávarpi& í allrar þjú&arinnar nafni, og einnig fela sama fundi, a& koma því til lei&ar, a& dálitlu fje væri skotib sam- an af öllu landinu sem heibursgjöf, e&a ab menja-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.