Norðri - 14.07.1855, Blaðsíða 4
76
„Grímur Laxdal gó’fci mann, gaf mjer á staupi fullu“; —•
gúfcmannlegt, gáfulegt, siftferftislegt andsTar af lögfrúí)um
blaí)amanni!! 1 J>etta er alþekkt gömul hrakbaga, gjörí)
af orí)lögí)um orbhák um allt auuanu mann enu Grím Lax-
dal á Akureyri. “Skyldi þetta svar ekki nægja“?
„Munnfylli af kokmæltum (skúrrandi) blótsyrfcura og
reiddur hnefi meí) hútun um aí) berja“ eru þau einkenni,
sem engiun hefur ætlaí) nje eignat) rábherranum, ogvarþví
hreinn úþarfl fyrir ábyrgðarmann f)júí)úlfs alb vera aí) af-
saka hann frá því, og þú hann vildi innbyrla ráí)herranum
sjálfum, aí) Islendíngar mundu ætla honum þetta, er ekki
líklogt hann tryfoi því; e<)a hvor er meiníng blaí)amannsins
meí) þessu bulli? Heyndin hefur nú aí) rniklu leiti lci^bt í
Ijús aí)ferí) ráí)herrans, amtmannsins og ábyrgí)armanns f>júft-
úlfs, og allir spádúmar þarum, ekki lengur mikil ráí)gáta;
en þú þaí) kæmi fyrir aft amtmanni Havstein yrí)i bægt frá
völdum — fyrir eitthvaí) annaft enn umbobsmálefnií) —
vegna mútþrúa vi*b stjúruina, þá mundi hann ekki bera sig
svo volæfcislega, eí)a úveríiuglega ab, þú hann sje ekki rík-
ur maftur, ab hanu fari at) betla, eí)a láti snapa samau 700
rd. á ári útaf landsmönnum,. ellegar gefa út nokkurt úþokka-
blaí) sjer til atvinnu et)a ávinníngs.
Yagnmaftur nokkur (á döusku en Kudsk; danskurkúsk-
nr = íslendskur lögfræbíngur) úk kjerru sinni um forug-
ann veg, og vildi í bræbi sinni reyna til aí) sletta á mann,
er ofar gekk á þurru, en atabi úvart sjálfann sig.
Ororíú pilturinn bííinr meb mikilli áhyggjn og eptir-
væntíngu eptir tilkomu og fyrirheiti hálfnafna síns, hans
„Yaror(bar“, því einhvers má gúí)s af honum vænta, prúí)-
menninu!
Suí)urþíngeyfngar þekkja ekki gest þann, sem hjá þeim
skyldi hafa verib aft ritstörfum í svartasta skammdeginu,
og kalla þeir aí) sjer hafl þú þá, svo snemma vetrar, ekki
verií) orfciib svo mjög hætt vib glámskygni af snjúbirtu. En
má ske austflrí)ínguriun hafl hlaupib þar um, og tilt sjer
ni(5ur á einhverja þúfuna meí'an hann ritabi allt skjallii) og
húlít) um hann vin sinn, sem flestir aftrir enn blat)amabur-
inn mundu hafa leitt hjá sjer afo gefa sjálfir út á preut,
og því heldur sjálfir a?) búa þaí) til.
Hlutsamur.
Reifearþrumur: 1. þ. m. aí) áli?)num degi kom hjer
dæmafá rigníng, sem þú hjelzt ab eins á a<bra kl. stund;
heyr(bust þá jafnframt yflr 30 retfbarþrnmur, sem hjer «r
sjaldgæft. Og aptnr 9. þ. m. kom önnur regnsteypan, sem
hjelzt nokkuí) lengur enn hin; heyríiust þá og 34 reiW-
þrumur, efca fleiri, og meí) mörgum þeirra brá eldíngum fyrir.
Slisfarir: A annan í páskum í vor fúrst maí)ur í
snjúflúí)i, aft nafni Guí)mundur Oddssou frá Neshjáleigu f
Lo?)mun&arfirlbi; haf(bi þaí) verifc nálægtþví, sem maíiurinn
hrapaí)i þar í haust. — Benidikt nokkur Haldúrsson frá
UIfsstöt)um, einnig í Loí)mundarflrí)i, haffci nm næstl. mán-
a£amút tekií) vií) hlaí)inni byssu af öftrnm manni, er þeir
komu af sjú, og lagfti hana hjá sjer á klöpp; en f þvíhljúp
skotií) af og ntan til í brjústií) á Benidikt, en þú ekki
svo, aí) þaí) þá rje«bi honum bana, þútt mjög væri tvfsýnt
um Iff hans. — 4. þ. m. drnkknafti Jún nokkur Júuasson,
vinnumabur frá ytri Bægisá, f Yxnadalsá, í hverja hann
laglbi til sunds, lá hún þú á löndum uppi, auk þess sem
hún þar er bæí)i straung, stúrgrýtt og meí) flúí)um, svo hon-
um dapraí)ist þegar sundií); og er mælt, þá líkií) fannst, aí>
þaí) hafl veriib meí) uokkrum meií)slum bæt)i á höfibi og kvilbi.
fflannslát.
9. maí næítl. dó Helgi búndi Asmundsson a?) Skítn-
stö?um tí% Mý'v.tu, 86 ára gamall, merkismaílur í siuui
sreit.
Augiýsíngar.
Eptir skýrslu íilutabeigandi sýslumanus rak í febrúar-
mánubi á uæsiiímum Tetri í Borgarflríú iunan Norímrmúla-
sýslu í Nor?ur- og Austur - amtiuu ámubrot i»e?> aokkru
seispiki og lýsi og var þa?) á uppbo?)sJ)íngi seit á 50 rd.
10 sk. A öbrum botni ámunuar stóílu staflrnir GERM.A.,
sn á hiuum nafui?) „E 1 i z a".
Sje eigaudi vogreks þessa á Islandi, iuukallast hanrs
hjer meí), samkvæmt opuu brjefl 4. maí 1778 § 1, til aí>
sauna eignarrjett sinn fvrir amtmauninum í Norbur- og
Austur-amtinu ábur enn ár og dagur sje Iibiuu frá auglýs-
íngu þessari.
Skrifstofu Norbur- og Anstur - amtsins, 10. d. júlím. 1855.
Havstein.
Jeg hefl í áformi ab selja verzluuarhús mín á Raufar-
höfn, ásamt vörubyrgbum þeim og skuldum, er veríia þar
f haust, meí) abgengilegum skiimálum og mót sanngjarnri
borgun. — Lysthafeudum mætti því þóknast ab leita til
míu uaa þetta, sem bý í Kaupmauuahöfu, Nýhöfn Nr. 280, hvar
skjöl þau, er kaup þetta áhræra, eru til sýnis, jafnframt sena
þeir og jeg getum þá talab og sarniíl hjer um.
Kaupmannahöfn 19. maí 1855.
Chr. Thaae.
jiaun litla tfma, sem jeg, ab ifkiudum, stend hjeban
af fyrir ritstjórn blabs þessa, mælist jeg alúblegast til, ab
menu vildu hætta ab senda mjer meitandi eba skapraun-
andi rítgjörbir, hvorki nm „þjóbólf" nje abra.
Skipakomnr: Mebal þeirra 6 skipa, sem hafa komib
hjer á höfnina í snmar, er 1 þeirra frá Leirvík á Hjalt-
landi tíl þess ab kaupa 67 hesta; og gefur kaupstjórinn á
skipi þessu nú 10 til 14 spccíur fyrir hestinn. Hryssnr viil
hann ekki. — Norbmabur einn frá Christianíu hafbi verife
kominn á Eskjufjörfe, mefe timbur — þar á mefeal bjálka 12
álna lánga ferstrenda, 7—8 þum). á hvern veg, á 9rd- —
5000 U af hvarjn fyrir sig kaffi og sikri, 4000 potta af
brennuvíni á 40 sk. pottinn, 1000 fé af skornu tóbaki, 12
tunnur grjóna og 6 tunnur mjöls. Utgjörfearmenn skips-
ins höffeu orfeife afe greifea 4 rd. í toll af hverju lestarrúmi
þess. — Danska gnfuherskipife þOR kom í Reykjavík f
byrjun þ. m. og mefe þvi greiflnn stiptamtm. J. D. Trampe.
Gufuskip þetta mun þafe fyrsta, sem komife hefur til ís-
lands, enda haffei mörgum verife afe vonuin starsýnt á gufu-
afl þess, stærfe, ramgjörfl, hagleik og alla tilhögnn.
Ritstjóri: B. Jónsson.
Frantafe í prcntsmifejuuni á Akureyri, af Helga Helgasyni.