Norðri - 31.08.1855, Blaðsíða 2
78
menn vib hæSstarjett í þeim dómsmálum, sem
þeir þar verja, d. 9. maí 1855.
Tilskipun, sem lögleibir á Islandi, meb nokkr-
um breytíngum, lög 3. janúar 1851, um prent-
frelsi, d. 9. maí 1855.
Tilskipun, sem lögleibir á Islandi lög 5. janúar
1851, um eptirlaun, d. 31. maí 1855.
Opib brjef, sem lögleibir á Islandi, meb nokkr-
um breytíngum, lög 5. janúar 1851, um skyldu
embættismanna, til ab sjá ekkjum sínum borg-
ib meb fjárstyrk eptir sinn dag, d. 31. maí
1855.
Opib brjef, er lögleibir á Islandi lög 30. júní
1850, um ávísanir embættislauna og þesskonar,
sem og um borgun slíkra launa fyrirfram, d.
31. maí 1855.
Konúngleg auglýsíngtil alþíngis, um
árángur af þegnlegum tillögum þess og öbrum
uppastúngum á fundinum 1853, d. 7. júní 1855.
Extract afde væsentligste Lovbud om Han-
delen paa Island, udgivet af Indenrigsministe-
riet.
6. apríl næstl. er í Danmörk komin út lög-
gjöf, sem ákvebur, ab leiga af öbrum eignum enn
þeim, sem eru í fasteign, skuli hjeban af úbundin,
þar á mút af fasteignum 4{} renta sem híngab til.
þab skal lánardrottni heimilt, þá skuld ekki er
greidd á gjalddaga, ab taka þaban af lg hærra
enn umsamib var í fyrstu. — þab er og leitt í
lög í Danmörku, frá 1. apríl 1855 til 31. marz
1856, ab af öllum peníngum, sem settir verba á
vöxtu í ríkissjúbinn, skuli ab eins gjalda 3g eba
3 rd. af hverjum 100 rd., og, ab minni summum
í senn veitist ekki vibtaka til ávaxtar enn lOOTd.
„Handiðnirnar m. íl. i Sanibandsrikjiinum“.
nVjer Englendíngar ímyndum oss yfir höf-
ub, ab búendur Sambandsríkjanna, sjeu sem gír-
ugir eba grábugir flugumenn eba landhlauparar,
sem ab eins fylli dálka dagblaba sinna meb gort
og lýgi, svalli á veitíngahúsum, drekki sig út
úr af brennuvini og öbrum áfengum drykkjum,
og meb flokkadrætti og uppvöbslu, svífist ekki
þess, þá þeim bíbur svo vib ab horfa, til ab koma
sínu fram, ab leggja í sölurnar, hina beztu og
mestu menn sína, já, enda stjúrnvitrínga sína og
dúmendur. I stuttu máli gjörum vjer oss í hug-
arlund, sem ab Norbur - Ameríkumenn sjeu há-
værir, úrúa- og upphlaups-gjarnir og fyrir ná-
granna þjúbimar úþolandi fjelag. þannig hafa
skýrslur ýmsra ferbamanna útmálab þá, og mikill
hluti þjúbar vorrar (Bretar) lagt trúnab á sagn-
ir þessar.
Öldúngis gagnstæba skýrslu um Norbur-Ame-
ríkumenn hafa þeir þar á múti gefib oss, sem
sendir voru þángab til þess ásamt öbrum ab vera
sjúnarvottar ab gripasýníngunni í Nýjujúrvík, og
nefnum vjer einkum þá lierra J. Whitworth og
G. Wallis, sem hafa samib og sent híngab sjer-
staklegar skýrslur um gripasýníng þessa. Og
kveba þeir þannig ab orbi: Ameríkumenn eru
ybjusamari enn vjer (Englendíngar), þeir vinna
lengur og eru þolnari. Verksmibjur Ameríku-
manna vinna meb meiri nákvæmni og haganleg-
ar enn vorar, og hinir ensku vinnandi menn fara
margir hverjir áptur frá Ameríku, af því þeim
þykir vinnuharkan vera 'þar um of. Mestur hluti
þjúbarinnar er húfsöm, áreibanleg, reglubuudin
og kappsöm. Ef ab vjer ekki Ieggjum alla krapta
vora í sölurnar, til þess ab láta oss fara fram,
þá megum vjer gánga ab því vísu, ab Ameríku-
menn gjörast okkur meiri í atorku, menntun og
valdi, eins og ab tala þeirra eba fúlksmergb er
meiri enn vor. Fyrir abra eins þjúb og hina ensku,
sem meb rjettu telur sig mikla vegna fústurjarb-
ar sinnar, en hvar hver einstakur álítur sig frem-
ur mikinn, af því sem hann tilheyrir svo vold-
ugri þjúb, eins og þeir er töldusjer þab til gild-
is, ab Abraham ættu þeir fyrir föbur, heldur
enn af því, ab hann finni til persúnulegra yfir-
burba sinna fram yfir abra, af hverju leibir, ab
abrir verba hinum þú meiri, og eru þab hryggileg-
ar horfur fyrir oss, ab sjáifsþútti og þjúbardramb
skuli þannig hanrla oss framförum. Nei, vjer
eigum ab láta oss málefni þetta vera annt, og
sem sannir fústurjarbar vinir og brets^ir menn,
kosta kapps um, ab vernda mikilleik þjúbar vorr-
ar og ættjarbar. I hjerum 100 ár þurftum vjer
ekki ab bera kvíbboga fyrir, ab nokkrar abrar
þjúbir gengju í bága vib oss meb valdib yfir sigl-
íngum og verzlun. En nú á hinum seinni árum hafa
Ameríkumenn tínt mörg blöbin af þessum lár-
berjakransi vorum.
Nú þegar hrúsa þeir sjer líka af því, ab hafa
eignast verzlunarflota, sem sje nær því jafnmik-
ill, jafnvel stjúrnab og stýrt, sem hinum geysi
mikla flota, er vjer höfum. Til allra landa í hinni
vfbu veröldu, flytja Ameríkumenn ameríkanskar
vörur, og hafa ekki minni arb af þeim en vjer,