Norðri - 01.11.1855, Síða 2

Norðri - 01.11.1855, Síða 2
00 Um leib og aí) framan er getib hinna merki- legustu atriba í lífi fjórbtíngslæknis sál. E. John- «ens, virbist eiga vel vib, ab greina frá því lielzta, er fram fór vib jarbarför hans ab Húsavík 7. dag ágtístmán. næstl. Og er þá fyrst ab geta þess, ab ekkja hans gat ekki, vegna veikinda, ferbast þángab. Herra amtmabur Havstein, ásamt sjera Daníel Hallddrssynifrá Glæsibæ, sjera Sveinbirni Hallgrímssyni og kand. Jd- bannesi Hallddrssyni, og ílcirum, frá Akur- eyri, fdru þángab, til þess ab heibra títförina og uppfylla þá seinustu vinar skyldu sína vib þenna *inn burtsofnaía alsæla vin og þjóbkunna merk- ismann. Ddttir hans var'þar og líka nærstödd. Jafnvel þd ábur væri búib ab bera líkib í kyrkjuna, af því kistan var svo stdr, ab hún gat ekki komist inn í stofuna, sem Iækninn sál. hafbi legib fyrst banalegu sína, og síban hvílzt •em lík, þdtti þab vel hlýba, ab þar væri haldin húskvebja, er sjera Sveinbjörn flutti. Ab því búnu, skipubu þeir sjer, er fylgja ætlubu líkinu til grafar, í hina svo nefndu heiburs fylgd (Pro- cession) frá verzlunarstabnum og heim í kyrkj- □na. Var þar þá fyrst flutt ræba af presti sjera t J. Kröyer, önnur af presti sjera J. Yngvaldssyni, þribja af presti sjera Sveinbirni. Síban hdfu nokkrir af vinum hins framlibna, líkib út tír kyrkjunni og til grafarinnar, hvar sjera Svcin- björn flutti hina 3. ræbu sína. í>ab má nærri því geta, ab allir þessir gubs orbs þjenarar gjörou, hver á sinn hátt, sitt hib bezta til, ab mæla eptir þenna þjdbkunna merk- ismann. Eins og líka, ab heiburs- og merk- is-hjdnin herra E'actor J. Johnsen og kona hans Madame Hildur, sem þar voru vibstödd, og rjebu allri tilhögun og rábstöfun vib jarbar- förina, vottubu í öllu hversu innilega þau tóku þátt í sorgar atburbi þessum ; eins og líka hvern- ig þau gjörbu sjer annt um, ab allt sem fram fdr vib tækifæri þetta, væri hinum framlibna til verbskuldabs heiburs, og nálægum sem fjarlæg- um vandamönnum hans og vinum til virbíngar og sóma, og eiga þau fyrir þetta, sem annab, af þeim veglundab og vel gjört, skyldar af hlutab- eigendum hinar beztu þakkir. Ritab af einum, sem var vib jarbarföriaa. þar eb vjer höfum orbib þess áskynja, ab herra Faotor J. Johnsen (p. t.) hjer í bænum, á- samt nokkrum öbrum vinura læknis sál. E. John- sens, þegar hafi tekib sig saman urn, ab skjdta fje saman til þcss, ab fá Mlunisvarda, m e b járngrind um umhverfis, yfir leibi hans ab sumri, þá álítum vjer þab ekki ab eins fyrirtækinu verbugt, ab geta þess hjer, svo ab flestir af vin- um læknisins sál. fái tækifæri meb fjestyrk til fyrirtækisins, ab votta minníngu hans þakklát- sama vináttu sína og virbíng, heldur og ab þeim sumum, et' til vill, mtindi mislíka, færi þetta eiui og á bak vib þá og vissu ekkert af því, fyr enn má ske um seinan. Herra Factor J. Johnsen, sem áformar, ab sigla hjeban ab sumri komanda og til Kaup- mannahafnar, hefur tekib ab sjer, ab veita vib- töku fje því, f tjebu tilliti verbur skotib saman, og síban annast um kaup minnisvarbans og þes* honum þarf ab fylgja, svo og sendíng á því til Htísavíkur. (A b s e n t) í þessa árs „þjdtdlfi'4, 31.—32. bl., liafa 4 menn í Keykhdlasveit, ab sögn sdknarmenn sjera Olafs Johnsens, mágs alþíngismanns Jdns Sig- urbssonar — „gimsteinn þjóbarinnar* — lýst því yfir, ab herra Jdn Sigurbsson elski svo þjdb sína, Islendínga, ab hann þeirra vegna öld- úngis liati gleymt eigin hagsmunum, ab hann árib 1851, hafi verib sviptur 600 rd. embætti, ab honum, ab sögn, hafi síban verib bobin mörg embætti erlendis, en meb þeim dkostum eba skil- yrbum, ab hann um leib yfirgæfi meb öllu mál- efni Islendínga, ab hann haíi gjört fleira fyrir Island, en upp verbi talib, ekki ab tala um, a> hann hafi verib upphaf og endi í þeirri marglibubu kebju, sem unnib hefur ab títvegua hinnar alfrjálsu verzlunar o. v. frv. Loksins er landsmönnum leitt fyrir sjdnir, hvab skammt þeir sjeu komnir í þjdbsmekk og samtökum 1 ab ala þessa „gimsteina“, og ab endíngu eru bænd- ur og konur, börn og vinnuhjú bebin um, ai skjdta saman gjafafje'handa herra Jóni Sigurbs- syni. — Jafnvel þd ntí alþýba sje, f gegnum frjetta- blöbin og seinni tíma ýmislcg rit, orbin vön vib, ab heyra alla vega lagaba lofdýrb um þessa ein- stöku menn, sem allt ab þessu hafa verib kall- abir föburlands elskarar, en nú „gimstein ar*, þá má þd of mikib af öllu gjöra, og virbist ab þab eigi hjer vib.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.