Norðri - 08.02.1856, Blaðsíða 1

Norðri - 08.02.1856, Blaðsíða 1
4. ár, 3, I 0 R D R I. 1856. 8. Febrúar. Vjer gátum þess í seinasta blabi Norbra 3. ár, ab von væri á ritgjöríium frá herra kand. Sveini Skíílasyni, meb póstskipinu þá er þab kæmi frá Lfverpól, og er helzt á orbi, ab þaí> muni veríia inngángur til 1. bl. 4. ár og frjettabrjef; en þareb þetta ekki getur komib fyr til vor enn þá Benjamín aukapóstur kemur ab sunnan aptur, *em líklegast verbur ekki fyr enn í næsta mán- ubi, og þá svo seint, ab blabib ekki verbi prent- ab ábur póstar fara hjeban subur og austur, þá höfum vjer ráfcife af í millibili þessu, ab koma út fyrra bl. febrúarm. þ. á., sem birtist ybur þá þannig: Verblag þab, sem „J>jóbólfur“ getur um í f. 4. 6. nóv. á kornvöru í sumar sem leib, „þar nyrbra“ sem vjer álítum sje, t. a. m. á Akureyri og Húsavík, er ekki rjett hermt. Lausakaup- mabur Römer seldi rúg sinn á 9 rd. og grjón (bánkab.) 1® (baunir og mjöl á 9^ rd.) en ekki á 8 rd. 80 sk. nje grjón á ll j-rd. sem „þjóbólf- ur“ segir. Kaupmennirnir á Akureyri og Húsavík seldu kornvöru í sumar var og í haust: kornií) á 9 rd. 32 sk., síban 10 rd. og grjón 11|—12 rd. (baun- ir og mjöl 9^—10 rd.), en þab lítib nú er til af rúg, sem eptir var óselt á Akureyri, eptir ný- komnum frjettum erlendis frá, hækkabi til 12 og grjón til 14 rd. Kaffi 28 sk., sikur 32. • Frá Norbur- og Austurlandi eru næstl. haust fluttar til Kaupmannabafnar hjer um bil 3000 tunn- ur af kjöti — hver á 14 Lpd. — sem borgaö var meb 1 rd. Ssk. ai> mebaltali hvert Lpd. Af þessu má sjá, ab menn ekki hafa fundiö sjer skilt, ab hiýba abvörun herra þrófasts H. Stephensen á Ytrahólmi frá 8. ágústm. 1855, sem heldur ekki var ron til, því auglýsíng hans á fjárhag og verziunarabferbinni hjer Norban - og Austanlands er ekki meb öllu á reibanleg eba sönn, þar sem hann segir: „ab verzlunarmenn vorir eru farnir, á hinum seinni árum, ab fýkjast í og stunda ab draga úr höndum oss, og þab jafnvel meb óvib- feldinni verzlunarabferb og fyrir enn meira glíng- ur og óþarfa enn nokkra abra vöru vora, en þab cr sláíurfje vort.“ Hvert nú abferb þessi ásjerstab sunnan - og vestanlands vitum vjer ekki, en bjer norban - og austanlands bjóba menn sláturfje sitt kaupmönnum. án þess þessir sýni nokkra fýkn eptir þessari vöru framar enn annari, eba dragi fjeb úr höndum landsmanna, og enn síbur ab vara þessi sje borgub meb óþarfa glíngri, því vjer höfum þab áreibanlegt fyrir oss, og skulum því ábyrgjast sannindi þess, ab af 3000 rd. andvirbi, sem hver kaupmabur fær í sláturfje til verzlun- ar sinnar, eru 2000 rd. og stundum meira borg- ab meb peníngum. J>ví fer betur, ab hvorki eru bændur vorir hjer svo aumir eba óhyggnir og kaupmenn vorir lángt frá svo eigingjarnir, ab þeir fari þannig meb landsmenn vora og kaupa- nauta sína, sem þeim er líka sjálfum bezt, þá þeir lifa af þeim og meb þeim, og væri því skilt ab efla gagn bændanna af fremsta megni. þ>ar á móti virbist oss sem abferb kaupmanna á suburlandi, ef sönn væri, ab selt hefbu korn sitt á 14 rd., en grjón 16 rd. ekki sem vibur- kvæmilegust, á meban matvaran þó var seld á Norbur - og Austurlandi meb ábur um getnu verbi, og ofan í kaupib látib matarskortinn verba land#- mönnum svo tilfinnanlegann, ab þar þess vegna vofi yfir ærin bjargarskortur mebal fátækra manna, gefist þar ekki því nægri blessun úrsjónum; og skyldi þab líka vera rjett hermt, ab Jagt sú, er stórkaupmabur P. C. Knutzon sendi seinast til Reykjavíkur, hefbi verib mest megnis, eba jafn- vel ab öllu fermd öbru enn matvöru, þá bætir slíkur farmur lítib úr skortinum, en virbist votta ofmikib kæruleysi Reibarans og annara, sem því- líka abferb hafa fram á vib landsmenn; heidur ekki virbist þab samkvæmt kaupmannslegri hag-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.