Norðri - 28.02.1856, Blaðsíða 1

Norðri - 28.02.1856, Blaðsíða 1
t HKDRI 1856. 4. ái*. 2§. Febrúar. Y F I R 1 I T yfir teltjur og gjöld jafnaðarsjóðs Síorður- og Austur-aintsins á árinu 1855. ■ Ríkismynt. Ríkismynt. T e k j u r: rd. sk. rd. sk. 1. Afgángsleyfar frá fyrra ári 676 41 2. Fyrirfram borgaS 19 r> 3. JafnaS niSur á sýslurnar: a., á Húnavatnssýslu 313 26 b., - SkagafjaSarsýslu 240 58 «., - EyjafjarSarsýslu 224 58 d., - þíngeyjarsýslu 251 22 e., - NorSurmúlasýslu 274 58 f., - SuSurmúlasýsIu • • . . 227 58 G j ö 1 d: 2227 33 I. Til dóms- og lögreglustjórnar - málefna ....... 132 57 II. KostnaSur vibvíkjandi alþíngi 417 46 III. Fyrir bólusetníngu 316 12 IV. Til yfirsetukvenna málefna 45 18 V. Fyrir aS setja verSlagsskrár í amtinu 14 » VI. Til sáttamála 8 32 VII. Fyrirfram borgaS úr sjóSnum 320 72 1254 45 Afgángleyfar . . . • . . 972 84 Skfifstofu NorSur - og Austur - amtsins, 31. dag janúarmánaíar 1856. Ilavsiein. Vjer gátum þess á síSustu blafesíou í Norfcra fyrir áriS í854, ab andast hefSi merkismaburinn Páll Jónsson á Hálsi hinn 6. dag desembermán- abar 1854, og þykir ossnúaptur hlý&a ab minn- ast meira á svo góSfrægan mann og ætt hans í fá- um orSum, þó þaS, því miSur, hafi allt of lengi tlregist, en betra er þó seint enn aldrei. „A mibri öldinni næstlibnu, og fram undir uldamótin bjuggu foreldrar Páls í Reykjahlífe vib Myvatn. Jón faSir hans var sonur Einars bónda þess Jónssonar, er árib 1722flutti búferlum nauS- ugur af ReykjahlíS fyrir valdi Jóns prests Sæm- undssonar, er þángaS flutti sig aptur, en flúSi þó burt þaSan sumariS 1724, er Lángileirhnjúkurinn — en ekki Krabla, einsog Espólín segir — gaua eldinum mikla, sem nýja hrauniS allt milli Reykja- hlíSar og GrímsstaSa myndaSist af; því undir því hrauni lenti ei aS eins allur bærinn í ReykjahlíS, og allmikill hluti túns — engis, varphólma— og veiSistöSu hennar, heldur einnig kyrkjujörSin Gröf og

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.