Norðri - 15.03.1856, Blaðsíða 4

Norðri - 15.03.1856, Blaðsíða 4
20 fyrir skemmstu kominn lángtafvega til heÆar. Hannhaftiveri?) drykkfeldnr, og í þetta sinu kenndur, og þá hann var svo ásigkominn, hætt aflleysis og svgfns. — Nokkru síW varí) og maíiur úti í hn'íiarbil á Axarfjaríiar heiþi, og hjet sá Einar og átti heima á Sjóarlandi í þystilsflrþi. í Norþra 1855, bls. 88, er þsss getií), aí: Guíílaugur Jónsson frá Túngu í Fljótum hafl fyrirfari?) sjer þar í Mikla- vatni, en þafe hefur síban veri?) haft fyrir satt, aí) hann í sinnissturlan sinui mnni óvörum hafa fallib f vatnií). — 27. dag janúarm. þ. á. dó Arni Markússon á Kaupáugi í Eyja- flríli 93 ára, sem hafíli verií) giptur og búandi yflr 50 ár, og nokkur ár hreppstjóri; ráhvaudur, skynsamur og stilltur kjarkmabur, og hraustur til heiisu og bur?a. Um sömn mundir dó Guíírún Jónsdóttir, ekkja á Jórunn- arstö?)um í Eyjaflrtli skortí hana 2 ár upp á tírætt. Hún haf&i lengi verií) gipt og búií); auíli?) varí) henni og msí) mauni sínnm nokkurra barna; í dagfari vönduí) og jafn- lynd, atorkusöm og þrautgó?; hafíii sjón og heyrn til dauþadags og var nær því á hverjum degi á faraldsfæti. — I næstl. mánuþi er dáinn Björn lilhugason á Hofsstöíium i Skagaflrbi. Hann var komiuu á 7. ár yflr nírætt, ein- hver meþal ríkustu manna á Norþurlandi, gáfumaímr og þrekmikíll til sálar og líkams, og ljet ekki fyrir brjósti brenna þótt honnm gengi í mót skapi. Heldur þótti hann harþbýll og hrikalegur vií) þá, er honum fannst standa sjer Bndverbir, og líka þá, er honum þótti seiut gengií) a?) verki e?)a framkvæmdum, en þó reyndar rauugó?)ur og viBkvæm- ur, Hversdaglega ræþinn og skemtinn, einkum vi?) þá er greindir voru, e?)a hann þóttist geta fræBst af. Vinfastur og rá?)hollur þeim er þess leitu?>u, ogforspár. EljunarmaBur var hann mikill og au?sæll; sjaldnast mun hann hafa þótt ör affje. Hannvar tvígiptur, og 1 barn átti hann í fyrra hjóna- bandi síuu. Hanu bjó lengstann hluta æfl sinnar, ogsein- nstu árin var hann blindur. — Um sama leyti andafcist Mad. Gunnhildur Bjarnadóttir, seiuni kona sjera Sigur?- ar Sigur?)ssonar á Au?kúlu, a?) sögn komin yflr fertugt. — Einnig er látiun sjera Gubmundur Lassen á Stórauúpi, sem Da?i liinn fró?i Níelsson, segir faÆst hafa 1784, útskrif- ast úr Bessasta?askóla 1808, vígst 14. júní 1812, sem a?- sto?arprestur til sjera Sigur?ar íngimundarsonar, a? Arn- arbæii í Ölvesi, feugi? Kalda?arnes 1818, en Kross íLand- evjum 22. fsbrúar 1828, en si?ast Stórauúp 9. desember 1846, og komi? þánga? vori? 1847. Auglýsíngar. Eptir fráfærunar í sumar sem lei?, hvarfaf austuifjöll- um trippi, sem jeg átti, 4 vetra gamalt, gó?gengt, óraka?, ómarka?, litförublesótt a? lit, me? dökka mön eptir hriggn- um, hálfhrfngeyg? á ö?ru anga, og á’ sömu hli? me? hvítan hóflnn og bófhvarfi?, á aptur fæti, en hina hófana 3 dökka. Mætti þa? ske a? trippi? kæmi einhversta?ar fvrir, bi?jeg þa? væri hirt og vakta? fyrir sanngjarua borgun og mjer svo auglýst. . Kálfaströnd vi? Mývatn 28. dag nóvemberm. 1855. Gu?mundur Tómásson. Úr Markaskrá Húnavatnssýslu í Bólsta?ahlí?ar hreppi, hefur gleymst mark Hannesar Jóuathaussouar á Bergsta?a- seli: Sneitt aptan hægra, fjö?ur framan, vaglskori? aptan vinstra, og bi?jast eigendur þeirrar Markaskráar, a? taka þa? til athugunar. Ari? 1855, um Pálmasunnudagsleyti?, fannst í húsi bókbindara G. Laxdals á Akureyri, blá yflrhöfn nýleg, me? 1 kraga og hornknöppum. Einuig fannst fyrir næstl. nýár úti fyrir sama húsi, brau?mót, merkt: GSD, og kefli m. fl. þeir sem sanna sig a? vera eigendur tje?ra hluta, vitji þeirra hjá Laxdal. — I haust faunst stuudaklukkuló? millum Bspi- hóis og Grundar í Eyjaflr?i. Til höfunda Fjárræktarkversins. I fjárræktarkverinu segir, a? gjöra sem allra bozt vi? Ije? og gefa því vel. Nú þar sem jeg þekki til, er fje miklu smærra og gagnminna enn þegar því var har?lega beitt og haf?i litla heygjöf. þa? væri gott a? fá npplýs- íngn me? þetta. Einfeldníngur. • Prentsiiiidjunindiir. A Bótólfsmessu, þriíljudaginii 17 d. júním. næstk., er áformaí) almeunur fimdur verí)i haldinn aí) Akureyri, sem byrja á um kádegi, og skorum vjer, fyrir hönd prentsmifijunefud- arinnar, á búa, Norííur- og Astur-umdæmisins, aí) ])eir fjöl- menni til fundar þessa, og sjer í lagi aí) hver sýsla umdæmis- ins sendi þángat) 1 mann er hiin hefur kjöpií), til þess, sCb ræí)a þar meí)al aunars, nauibsynjamál preutsmií)ju sinnar, og ef til vill, fleiri almenn málefui. Bppboðsauglýsíng. þri?judaginu 6. dag mafmána?ar næstkomandi ver?ur vi? opinbert uppbo? á Akureyri selt ýmislegtj lausafj* til- heyrandi dánárbúi iæknirs sál. E. Johnsens, t. a. m. hók- bindara verkfæri, bókbindaraskiun og pappír, málarahelia, stólar, bor?, rokkar, 8 daga úr, smí?atól, brósar, krukk- ur, flösknr, vín - og brennuvíus-giös, kútar, kvartil, tunn- ur, kassar, bor?vi?ur, sögnbækur, skemtibækur og bækur í ýmsum vfsindum, allar vel umvanda?ar. Areibanlegum og kunnugum kaupenduna, veitist frestur me? borgun fyrir þa? þeir kaupa þar, til Mikalismessn. Uppbo?i? á a? byrja kl. 9 fyrir mi?degi. Skrifstofu Eyjafjar?arsýslu 6. dag marzmána?ar 1856. E. Briem. ( A? s e n t). Ekki hefi jeg sje? þjófcólf seinasta me? grein- inni um amtmanninn, og vil ei sjá nokkra í 11— fúsa ádeilu um hann, því jeg þekki hann glöggt, a? hann er í e?li sínu einhver ágætasti ma?ur og mikill ma?ur í rjettri þý?íngu or?sins, þó hann hafi skap miki? og amist vi? sjálfræbi í höndum þeirra manna, sem ekki kunna me? a? fara. Kitstjóri: B. Jónsson. Prenta? í prentsmi?junni á Akureyri, af H. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.