Norðri - 31.03.1856, Blaðsíða 4

Norðri - 31.03.1856, Blaðsíða 4
24 E i g u r. rd. fi rd. /5 Fjárstofn og skuldir. rd. rd. Fluttir 788 13 2214 66 Fluttir llOrd. „/? 863 16 1508 54 N r, Markaskrár, er prentsmifej- b, hjáverzlun an á 14rd. 56/? Ör.&WulfflOO- 61- 210 61 1052 85 innheptíng á þeim 3- 56- samtals 18- 16- þar af er borgaö 1 - „ - 17 16 805 29 5. Eptlrstöfevar, eptir reikníngi 66 4. Avinníngur • • • • fyrir árií) 1855 122 560 Alls .... .. 3142 65 Alls .... •• 3142; 65 Prentsmiftjunefndarinnar 'vegna: «Ióu Tliorlacíus. F r j e 11 i r. Iuiilcuclar. Hinn 21. þ. m. kom Vigfús póstur Gíslason aí) sunnan aptur til Akureyrar; hafbi hann iagt af staö úr Reykjavík 8. þ. m. — Aö sunnan og vestan frjettist sama árgæzkan á landi, sem hjer hefur verib frá í febrúarm. allt fram á þenna dag. Fiskiafli var kominn syira í allar veibistöbur þar, og svo mikill á Akranesi fyrstí þ. m., ab 2 hndr. lilutir urfeu þar um vikuna.( Ííæmilega haföi fisk- astundir Jökli og eins vib Isafjarbardjúp. Venju fremur hafbi aflast hákarl í vetur sybra og sum- stafear vestra, og á Steingrímsfiröi talsvert upp um ís. Fjárpestin haf&i verib vægri sybra enn hýer norbanlands, og er sumstabar haft fyrir satt, ab (xlaubersaltið sem landlæknir Ðr. J. Hjaltalín hefur ráblagt ab gefa fjenu, muni hafa varnab henni; og teljurn vjer þab hina nytsömustu upp- götvun, ef slíkum morbengli, sem fjárpestin er, yrbi stökkt úr landi. J>ab er og haft fyrir satt, ab Hoinöoiiatlieriie hjer nyrbra, hafi ekki ab eins tekist meb mebölum sínum ab lækna kind- ur, sem pestin var búin ab meintaka, heldur og fleiri sjúkleika skepna, ab vjer nú ekki nefnum livab læknínga abferb þeirra vib menn, er ab margra reynd og sögn furbanlega affarasæl, og eins, ef ekki í sumum tilfellum aífarasælli enn Allopathanna; þab væri því ab óprófuöu þess heldur ísjárverb- ara, fyrir þá er vildu amast vib Homöopathien, ab fara því fram. Fiskiafli er nú kominn hjer út í svonefndum Hríseyarálum, og mikill fiskur, væri beita gób. þeir sem rjeru til hákarls frá Siglunesi og þar nálægum veibistöbum um næstl. Pálmasunnudags- helgi fengu frá 10—20 kúta lifrar í hlut.— Selafli er sagbur sárlítill á Tjörnnesi og líka á Sljettu. IJtlemlar. I eeinnstn blöbnm, sem kopiib hafa frá Kanpmannah. «g Liverpól, voru helzt horfur á því, ab stríbino mumli slota, og fribnr kooaast á millum Sambandsmanna og, Rússa. Korn hafbi þá strax lækkab í verli al!t ab SJ/2 rd. Islenzk- arvörnrvoru þá, samt enn í háu verbi, saltkjöt pundií) 12/j, •g pmidib af fiskinuin nær því annab eins. Lýsistunnan allt ab 50 rd. — Kornskipib, sem uokkrir Reykjavíkur kaupmanua áttn von í vetur frá Höfn, hafci lagt fram hjá Helsíngjaeyri 21. janúar næstl., en þó ekki komib til Reykja- víkur þá póstur fór ab suunan, og undrabi msnn *b von- «i*. útivist skips þessa. fflannalát. Stuttu eptir næstl. veturnætur liafíii prófastur sjerfi SigurÍJur Jóusson á Rafuseyri látizt, fafcir þeírra Arkivsekri- tera, alþíngism. Jóns og skólakennara Jeus. Hann var kom- irm á 79. ár, hafibi verií) prestur sítian 1802, prófastur í 12 ár, gáfumaibur vel lærí)ur, ágætnr kennimaíiur, bezti úng- meuua fræibari, kenndi mörgum piltum undir skóla, forstands, atorku og starfsmaí;ur mikill, góbur búhöldur, glai&sinna og gestrisinu, sií)f(‘rtisg»i&ur og almennt vel þokkabur og virtur; smibur var bann sagftur og bezti /ormabur til sjáfar, og yíir hiifdí) mefcal merkustu presta á Islandi. Koua hans var Jiórdís Jónsdóttir Asgeirssonar prófasts ac) Holti í Onundar- íirbi, ágæta vel gáfuí) og merkiskona. Jjetta hefur oss rit- ab Dabi fróbi Níelssou. 20. d. febrúarm. þ. á. Ijezt háyfirdómari, konfcrenzráb Ridd. af Dbr. þ>órí)ur Sveiubjörnsson, eptir 2 dægra legu, var þaí) svonefud garnaflækja, er leiddi hann til bana. llaiin var kominn á 70. ár, hafbi fæí)st 4. sept. 1786, útskrifast úr skóla 1802, siglt til Ðafnar 1817, tók embættispróf í lögvísi meb fyrstu einkunn 1820, varí) sýslum. í Aruesþíngi 16. maí 1822, ælbri yflrdómari í Landsyflrrjettinum 12. apríl 1834, báyflrdómari 15. sept. 1836, konferenzráí) 8. júlí 1848, giptist tvisvar, eigna'bist í fyrra hjónabandi 2 en síb- ara 8 börn, af hverjum 6 lifa. Slisfarir: 10. þ. m. fórust 2 menn af byttu vestan- vert vib Tjörnnes í J>ingeyjarsýslu, og er hald manna, ab þeir muui hafa kollsiglt sig. Úin sömu mundir hvolfdi bát meb 4 mönnum í lendíngu á Isaflrbi, og fórust þeir allír. Annar bátur var þar á leií) í flskiróbur meb 6 mönnum, og sigldu þeir sig um, 4 komust á kjol og varb bjargab, en 2 drukknubu. Rjett ábnr enu pósturinn fór ab suunan höfbu 2 menn drukknaí) af báti subnr á Vatnsleysuströnd. 5. nóvember f. á. hafbi báti hvolft á siglíngu nálægt Flatey á Breibaflrbi, og fórst þar 1 mabur en 3 varb bjargab. 24. s. m. var Einar bóndi Jónsson á Ögri vib Isafjarbardjúp á sjóleib inn til Vatnsfjarbar, ásamt fleirum, á skipi, og fjell útbirbis, en skipverjar abrir nábu til hans svo fljótt, ab ekki vöknabi nema önnur hlib hans, samt var hann ör- endur þá hann kom upp f skipib. Einar þessi hafbi verib búsýsluraabur mikill og ríkur, en drykkfeldur, og í þetta skipti drnkkinn. Til minnisvarða yfir læknir sál. E. .3ohnsen, er inn komiþ, frá sýslum. S. Schulesen 10 rd., Factor L. Schou örd., Assistent P. Th. Johnsen 5 rd., kam- merábi J. Johnsen — fyrrum á Melnm — 20 rd., prófasti H. Thorlacius 4rd., presti M. Thorlacius 2 rd., madm* Wilhelmine Lover 4rd., timburineistara Ó. Briem 2 rd., ails 53 rd. Leiþrjettíngar: A bls. 93, í 3. árg. Norlira, 1. d. 1. 9 a. o veríii f annafc sinn, les: aerH ekki í annaí) sinn. í 4. árg. Noríira bls. 10 t. d. 1. 11 a. u. innlendar les: útlendar. Bis. 20 1. d. I. 6 a. o. Guílaugur, les: Halldór. Ritstjóri: B. Jónsson. l'rtutaþ í prsutsmibjunui á Akureyri, af U. HelgasyuL

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.