Norðri - 16.04.1856, Blaðsíða 1
4. ár,
7.
N » R D R I.
1856.
16. Apríl.
Atliugasenifl um Sumarauka.
í rjettu bæí)i’ og raungu 6k»l, ræba’, «n hxörgi
þegja, uui allrahanda Tizku »al, Vútum á a'b segja.
(Njúla ver.J 277).
Af svo nefndri Islendíngabók, sem skráS er af
Ara presti enum fróba þorgilssyni, sjest berlega,
hvernig sumarauki er í fyrstu til or&inn, þa& liljób-
ar þannig: „þat vas ok þá, es ener spökustu
menn á landi her, höf&u talit í tveim misserum
fjóra daga ens fjóröa hundra&s, þat verba vikur
2 ens setta tegar, en mánu&r 12 þrítög náttar
ok dagar 4 umb fram, þá merköu þeir at Sól-
argángi at Sumarit munabi aptr til vársins; en
þat kunni engi segja þeim, at degi einum vas
fleira enn heilum vikum gegndi í tveim misser-
um, ok þat olli. En ma&r hét þorsteinn Surtr,
hann vas breibfirbskr, sonur Hallsteins þórólfs-
sonar Mostrarskeggja, landnámamanns, ok Óskar
þorsteinsdóttur ens rauba; hann draimdi þat, at
hann hyg&isk vesa at Lögbergi, þá es þar var
fjölmennt, ok vaka, én hann hug&i alla menn
a&ra sofa; en síöan hug&isk hann sofna, en hann
hug&i þá alla a&ra vakna. þann draum réi) Ó-
syfr Helgason, mó&urfa&ir Gellis þorkellssonar
*vá, at allir menn myndi þagna vib meban hann
mœlti at Lögbergi, en síbar, es hann þagnabi at,
þá myndi allir þat rónaa, es hann hafbi mælt;
en þeir vóru bábir spakir menn mjök. En síb-
an, es menn kvomu til þíngs, þá leitabi hann þess
rábs at lögbergi, at et sjöunda hvert sumar skyldi
nuka viku, ok freista hve þá hlýddi. En svá
*era Ósyfur rbb drauminn, þá vöknubu allir menn
vib þat vel, ok vas þat þá þegar f lög leibt, at
rábi þorkels mána ok annara spakra manna.“
J>ab er ekki ónáttúrlegt þó ab þeim, sem vel
eru ab sjer í I'íngrarímslistinni, finnist regla þessi
nokkub óvibfeldin og óeblileg; þab er engin furba,
þar i«m reglan var á þeirri tíb uppfuudin, er
þekktng á öllu þessháttar var í mesta barndómi.
Jafnvel þó ábur nefndur sumarauki hafi lengi
verib tíbkabur hjer á landi, og sibvenja sú hald-
in naubsynleg og ómissandi: þá munu þab vera
nokkurskonar missýníngar, sem náttúrlega eru
sprottnar af óeblilegri skobun og tilhögun á tíma-
talinu í fornöldinni. Eeglan sem fylgt hefur ver-
ib í greindu efni, virbist — þegar allt er vel
skobab — ab Iíkjast því, eins og ab brúkab væri
eitthvert óþægilegt brot í reikningi, þar sem ekk-
ert brot þyrfti ab vera, ellegar gjörbur væri mik-
ill krókur á alfaraveg, þar sem sá vegur gæti þó
verib þrábbeinn. þ>essu næst ber ab minnast á
|)ab, sem stendur aptan til í þeim íslenzku al-
manökum, sem farib var ab prenta í Kaupmanna-
höfn 1837. þar stendur mebal annars: meb til-
liti til ársins 12 þrítugnættu mánaba, sem ákvarb-
ast eptir sólarinnar hlaupi gegnum hvort himio-
teikn í sólmerkja hríngnum; þá sje þessum sól-
merkjum sleppt úr þeim nýustu dönsku almanök-
um; þab er líka rjett gjört af Ðönum, því sólmerki
þessi eru tímareikníngnum til lítillrar nytsemdar.
Sú gamla fornaldaregla, ab hafa alla mánubi
ársins 30 nætta, fylgir engu rjettu mánabatali;
ekki er þab fjögra vikna mánubur, því í honum
eru 28 dagar; ekki túnglsmánubur, því þab nær
engri átt, ab hver og einn túnglsmánabur sje
30 nátta. Túnglsins gángur fylgir lögum þeim,
sem honum voru í öndverbu sett; ekki fylgir regl-
an heldur almanaks mánubum, því ab í þeim er
misjafnt dagatal; almanaksmánubir allir saman-
Iagbir hafa á almennum árum ó daga, og á hlaup-
árum 6 daga, fram yfir 3tugnættu mánubina
J>ar sem skýrskotab er til Rímbeglu, ab eptir henni
eigi veturinn ab byrja á laugardag, þávirbistþai
—• þegar þessi gamla óeblilega setníng tíma-
talsins er skobub frá rótum — ab vera á litlu
byggt. Jón biskup Árnason, sem samib hefur Fíngra-
rímib, hefur sett vetrarkomuna á föstudag og byggt
þab á þeirri ástæbu, ab þegar hlaupár >«i