Norðri - 01.04.1857, Blaðsíða 2

Norðri - 01.04.1857, Blaðsíða 2
2 rd. sk. rd. flultir 918 2 7813 k. Til lifsala 0. Tiiorarensens fytir meböl 1 48 1. Sjóbur vib árslok 1856: 1., I skuldabrjefum og landfógeta kvittunum 6556rd. 6 sk. 2., - peningum . . . 338 - 31 - 6894 37 7813 Athugas. Eins og skýrslan sýnir eru lijer tilgreindar tekjur og lítgjöld spítalans fyrir tvö ár 1855 og 1856, en þar eí> skýrslur um spítalahluti í Húnavatnssýslu á árinu frá manntalsþing- um 1855 til manntalsþinga 1856 ekki var komin Um árslokin, eru þeir ekki hjer teknir mefeal inngjalda. Ivvennómaginti á spítalaitum, Bergljót Bjarnadóttir, sein landskuldin af Möferufelli gekk mefe, andaíist 27. Október 1855; meö karlómaganum sem enn þá er á lííi voru far- dagaárib 18fj lagbar 180 álnir af tekjum spítalans, en fyrir yfirstandandi fardagaár verbur ab gefa me& honum 210 álnjr. I yfirlitinu sem prentafe var í Norbra 1855 gleymdist aí> geta þess, ab auk þeirra 10 ásaubar kúgilda, sem þar eru nefnd, átíi spítalinn þar ab auki 2 kúgildi er leiga liafbi ekki verií) goldin eptir, en þegar spítalahaldib var lagt nibur vorib 1855 var ann- ab þessara kúgilda sett á Möbrufell en hitt á spítalajörbina Beykhús, og fær því spft- alinn nú leigur eptir 12 kúgildi. Umbobsinabur spítalajarbanna semur undir amtmanns úrskuib reikning fyrir hvert fardagaár, er ásamt meb abalreikningi yfir tekjur og gjöld spítalans á ári hverju er send- ur byskupi, þar eb spítaiinn stendur bæbi undir hans og amtmanns umsjón. Skuldabrjef spítalans eru geymd hjá amtmanni. Auk þeirra tveggja skuldabrjefa sem epíir yíirlitinu hafa vib bæzt, eru enn fremur í umskiptum fyrir kvitíanir landfó- geta frá 9. Marts og 23. Júlí 1851, 22. Júlí 1852 og 28. Júlí 1853 komin þessi skulda- brjef: No. 550 dagsett 27. Desember 1851 upp á 231 rd. 69 sk. No. 579 dagsett 28. Júlí 1853 upp á 240 rd. 38 sk. No. 595 dagsett 26. Janúar 1854 upp á 206 rd. 13 sk. Af peningaleyfum spítalans eru nú 300 rd. settir á vöxtu, eptir kvittun landfógeta 4. Marts þ. á. II. IVIöði'uvaliaklausturs Jiirltja. rd. sk. rd. sk. Tekj u r. • 1. Eptirstöbvar frá árinu 1854: I skuldabrjefum 2378 55 2. Landfógeta kvittun dagsett 1. Augúst 1854 fyrir .... 91 71 — —. — 5. Nóvember 1855 fyrir . . . 184 49 — — — 24. Júlí 1856 fyrir 120 r> 3. Leigur af skuldabrjefum kirkjunnar til 11. Juní 1855 og 1856 193 30 4. Tíund af fasteign og lausafje fardagaárin 18fJ og 18|j . . 121 71 5. Ljóstoilar fardagaárin 18gJ og 18JJ 87 40 6. Legkaup sömu fardagaár 14 15 7. Eptir athugagreinum revisionarinnar vib kirkjureikninginn fyrir 18f| 5 36 3196 79 Útgjöld: a. Sett á leigu í jarbabókarsjóbinn 1855 184 49 b. 1856 120 99 flytjast 304 49 3196 79

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.