Norðri - 04.05.1857, Qupperneq 1
I
N 0 R B RI.
1857.
5. ár.
ISrjef til liaiiiunaimaliafnar.
III.
ert syo þolinmófeur vife mig a& skrifa mjer,
aí) jeg veríi nú ab fara aí) Ijetta svefnhettunni
um sumarmál, og úska þjer og vinum mínum
hjerlendis og erlendis gúfcs og glebiríks sumars,
og um leife og jeg gjöri þafe, ætlajeg stuttlega ab
drepa á hitt og þetta sem snertir hagi vora Is-
lendinga í andlegum og veraldlegum efnum.
þessi vetur sem nú er libinn hefur verib meb
harbara móti, en þó enginn harbindavetur. En
víba hefur þó heybjörg manna rerib ónóg, svo
ab gjöra má ráb fyrir, ab peningur gangi illa und-
an einkum í sumum sveitum; veldur því ab nokkru
leyti óframsýni manna, ab þeir setja ofmikinn
fjenab á eptir heybyrgbunum og ab nokkru leyti
þab, ab hey hafa verib mjög ljett og gjafafrek í
vetur — þó ab nýtingin í fyrra sumar yrbi gób — af
því svo snjóalaust var í fyrra vetur, og jörb því
blásin upp venju meir. Veturinn var hinn bezti
fram til jólaföstu, en eptir þab var hörb tíb til
mibgóu, og þó ab jarbbannir væru ekki allmikl-
ar, varb þó útigangur ekki ab hálfum notum sök-
um illvibra. I páskaviku byrjabi annab kast sem
hjelzt frarn um sjálf sumarmálin, svo abskipþau
þrjú er hjer komu fyrir og í páskavikunni hafa
öll frosib inni og vörunum hefur verib ekib á
sleba úr þeim. En nú er hjer komin hin mesta
blíba, sólskinsvebur og sunnanátt.
Svona hefur nú tíbarfarib verib hjer á Fróni,
og er þab mæbulegt, ab búnabur vor Islendinga
skuli ekki enn vera orbinn betri en þab, ab ligg-
ur vib bjargarskorti bæbi fyrir fólk og fjenab í
mebalári, sro ab þú sjerb ab ekki þarf mikib á
ab bjáta til ab kippa fætinum undan velmegun
andsmanna, sem þó hefur aukizt dálítib á seinni
árum.
í>ú veizt ab hákarlaveibar ogútvegur til þeirra
hefur farib mjög í vöxt hjer vib Eyjafjörb núna
13.—14.
seinustu árin, og hafa menn sýnt hjer mikinn
dugnab og áræbi til ab auka og efla þenna at-
vinnuveg, öem getur orbib hjer mjög ábatasam-
ur, en þó vantar mikib á þab ab nægileg varúb
fylgi kappsemi manna í þessu efni. þab kemur
hjer fram eins og svo víba hjá oss Islendingum
ab forsjá og reglusemi vantar í vinnustjórninni
Skipin fjölga óbum, en duglegir sjómenn fjölga
ekki eins íljótt, og agaleysib skabar hjer eins og
annarstabar. Vjer þyrftum ab liafa nákvæmar
tilskipanir um rjett og skyldur skipstjórnarmanna
og háseta, því agaleysi hásetanna gjörir atvinnu-
veg þenna hættulegan, og setur skip og fólk í veb.
— Annab sem naubsynlega vib þarf til ab tryggja
þenna atvinnuveg er ab fá ábyrgb fyrir skipun-
um, og hefi jeg vakib máls á því í Norbra, en
engi árangur er enn orbinn ab því, eg finna þó
allir hver naubsyn er á því, en framtaksleysib
um allan fjelagsskap aptrar þessu. Annar gall-
inn á þessum bjargræbisvegi er sá, ab sjómenn
vorir eru svo heimtufrekir og ofneyzlugjarnir ab
útgjörbarmenn skipanna verba ab hafa svo mik-
inn tilkostnab, ab þeir geta, ef til vill, ekki stab-
izt þegar fram í sækir nema í hinum beztu afla-
árum. Ilásetar vilja ekki annab til sjónestis en
hinn bezta mat, er fengist getur, og enn sem
komib er ætla jeg, ab þeir láti sjer annara um
sumir hverjir ab læra ab belgja kaffi og brennu-
vín en ab afla sjer þekkingar á góbri sjómennsku
og ab liafa hirbusemi og reglusemi á skipunum-
þab er nú reyndar vonandi ab skipaeigendur komi
sjer saman um einhverjar reglur handa hásetum
og stýrimönnum, því þeim er þó einkar áríbandi,
ab farib sje vel meb skipin, sem eru aleiga þeirra
sumra hverra, og þeir verba ab geta haft vissu
fyrirþví, ab hinir dýrkeyptu formenn og hásetar
gegni skyldu sinni.
þ>ó ab nú þessi sjóarútvegar hafi enn sem
komib er reynzt allvel ábatasaraur, þá er liann
4. ITIaí.