Norðri - 04.05.1857, Síða 2

Norðri - 04.05.1857, Síða 2
50 þó hættulegur jartyrkjunni og landbúnaíiinura. Fdlksfæbin er einlægt raikil hjá oss, og er vinnu- aflinu því ekki tvískiptandi; en meiri er þörfin ab bæta sveitarbúskapinn og jarbyrkjuna en sjó- ariítveginn , því raiklu fieiri geta notib jarba- bótanna, og langtum vissari og hagsælli er allur landafli en sjóuralli. þ>ab eru ab vísu margir menn, sem láta sjer einkar annt um ab bæta jarb- ir sínar og gjöra tilraunir raeb jarbyrkju, en þó getur ekki orbib neinn töluverbur ávinningur ab þessura vibburburn, því jarbyrkjumennirnir eru svo fáir, og verba því ab vera á mörgnm síöb- um, svo ab hætt er vib, ab víba sje ekki haft hib naubsynlega epiiilit og uppápössun á þeim blett- um sem hafa verib plægbir og sánir. þ>ab er varla vib því ab búast ab mikil not vefbi ab jarbyrkju- tilraunum hjer á landi fyrri en búib er ab koma upp búnaíarskóla cba búnabarskóium, á góbum jörbum þar sem jarbyrkjuna má reyna til hlítar og meb þeirri alúb sem þarf, ef hún á ab tak- ast hjer hjá oss. Jeg heíi nú farib fram á, ab lijer yrbi stofnabur undirbúnings eba gagnfræbis- skóli á Norburlandi, og er hin mesta naubsyn til þess, því hjer á landi er öllum varnab ab leita sjer neinnar verulegrar menntunar, efabþeirgeta ekki farib í skólann í Reykjavík, og þó ab þar sje kostur á rniklu og góbu námi, þá vantar þar þó allan lærdóm, sem einkum kemur ab not- um í borgaralegu lífi, og öll kerinslan er þar eins og von er lögub til ab búa menn undir embætt- isiestur, og ber því lítinn ávöxt til ab kenna mönn- um dugnab og framkvæmd í öbrum ibnum og at- höfnum lífsins. Allir sem hafa skrifab mjer um þetta efni hjer Norbanlands síban ab jcg vakti máls á því, hafa mælt fram meb þessu málefni og tek- ib vel undir þab, en þó eru lítlar Iíkur til afe slík stofnun komist bráblega á fót hjer norbanlaods, því bæbi er þab ab mikils fjár þarf vib til ab koma slíku á fót, en enginn liægur vegur til ab ná fje saman meb frjálsum samskotum þar sem svo mikils þarf meb. þú bibur mig ab skrifa þjer eitthvab um Ak- ureyri, sera þú kallar höfubstab Norburlands, en þetta er nú ekki svo hægt. þ>ú þekkir málíækib „þá eik skal fága sem undir skal búa“, svo ab jeg vildi heldur syngja Iof en last um bæjargreyib, en hægra ætla jeg ab tína eitthvab til á hinn hóg- inn: Akureyri liggur eins Qg þú hefur heyrt get- ib vestan vib Eyjafjarbarbotn undir háu melbarbi. I bænurn eru hjerumbil 40 íbúbarhús, flesttimb- urhús ab nafninn, og í þeiin búa bjerumbil 300 manns; þar af 1 læknir, X apótekari, 1 prestur, 1 umbobsinabur, 5 verzlunarmenn, 1 brcppstjóri 1 barnakennari, norblenzki ritstjórinn, 1 gestgjafi og hitt bókbindarar, prentarar, gulismibir, söbl- arar, skóarar, járnsmibir, trjesmibir, beikirar, tómt- húsraenn, o. s. frv. jn'i sjerb nú á þessu ab bær- inn cr ekki allfámennur, en þó ab nú svo sje, þá er ekki mikib um glebi og skemmtanir hjer í bænum. Hjer hýrist næstuin einlægt hver ísínu horni allan liblangan veturinn, svo ab hefbi ekki blessabur læknirinn minn og apóthekarinn verib, hefbi veturinn orbib mjer hálfleibinlegur, þ>ú get- ur því nú nærri ab í svona litlum bæ muni vera töluvert af bæjarhjali og bæjarsögum, sem mundu þykja all-lítib umtalsefni í stærri borgum, en þetía er ekki láandi, því eitthvab verba menn ab hafa sjer tii dægrasíyttingar. Flest fólk er hjer vib- kunnanlegt í umgengni og hjálpsamt, þegar þab getur, og er slíkt góbur kostur. Versti gallinn hjer eins og víbar í kaupstöbum vorum er drykkju- skapurinn, og hann er því mibur mikill. Síban skipin komu hefi jeg varla nokkurntíma gengiö svo urn bæinn, ab jeg hati ekki sjeb fieiri en einn ofdrukkinn, og leifeir af slíku slark og áflog, og verba því meiri brögb ab þessu, af því lijer er enginn lögreglustjóri eba lögregluþjónn. Jeg gleyindi ab segja þjer, ab þegarmenn hafabyggt hjer, einkum framan af, hefur enginn hugsab um ab hafa neina reglusemi á húsunum. Bærinn er fæddor á apturfóiunum, húsin snúa þvert og endi- langt, rjett eins og hverjum datt þá í hug ab byggja, en nú höfum vjer fengib hyggingarnefnd, sem mun því öllu vel til vegar koma. Utn hib andlega ástand þjóbar vorrar veit jeg ab þig fýsir ab heyra, og þd ab jeg hafi ekki penna sjera Tómasar Sæmundssonar, þá verbjeg ab fara um þab fáum orbum. Vjer Norblendingar megum þakka þabhamingju vorri, ab hann Iiffei ekki til ab dæma um bókmenntir vorar, því jeg er hræddur um ab æbi margt af bókum þeim er hjer koma út hefbi orbib hjá honum í töiu ónýtu búkanna. Hib mesta af því sem út kemur hjernyrbra, erab minnsta kosti ljettvægt, og margt af því illa úr garbi gjört. þeir sem eru hjer menntabir menn skrifa ekki, en handvcrksmenn eru þab hjer helzt, sem fást vib útgáfur bóka. þannig hafa 2 bókbindarar, einn gullsmibur, og einn prentari gefib útrithjer í vetur. Húnvetningar ætla nú ab láta prenta hjer 1. hepti af búnabarriti sínu, sem heitir Hún-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.