Norðri - 04.05.1857, Page 4
fyrirkomufagi, a?) tillögur alþingis yrbu skipulegri
ogá betri ástæbum byggiar, og virtist m.jer slíkt
tilvinnandi. Mig minnir aí> alþingi haíi á hinum
fyrstu þingum farib þessa á leit, en ekkiveitjeg
hverjar ástæbur stjdrnin hefur haft til ab neita
svo sanngjarnri bæn þingsins.
Jeg held þjer og lessndum mínum þyki þetta
brjef nú orbiö nógu langt, ætla jeg því ab enda
þab, og allt er þab, eins og þú sjer, sundurlaus-
ir þankar.
Eptir ósk herra ritstjóra Norbra, rita jeg
þessa skýrslu yfir jarbyrkjustörf rnín næstlibin 2
ár, jafnvel þó mjer finnist ab hreppstjórarnir í þeim
hreppum, þar sem jeg hefi gjört jar&yrkjutilraunir
mínar, hefbu fremur átt a& gjöra þab en jeg; og
væri þab sönn glebi mfn, ef þetta Iitla sýnishorn
gæti orbib bændum upphvatning til ab leggja betri
ástundun á ræktun jar&a þeirra, sem þeir hafa yfir
ab rába; því ekkert er oss Islendingum eins ómiss-
andi eins og þa& ab bæta og efla grassprettuna
á landi voru sem mest má verba, því meb henni
ö&lumst vjer næg& kvikfjár, en kvikfjáraflinn er
og ver&ur abalatvinnuvegur vor, sem allir abrir at-
vinnuvegir vorir kvíslast út af, en jafnframt því
sem kvikfjenaburinn vex, vex grassprettan, því J
þá fyrst fá bændur nógan áburb til ab rækta
jörbiná meb, og án hans verba flest öll jarb-
yrkjufyrirtæki til lítillra eba engra nota, og er
hinn gamli málsháttur sanriur „ab bóndi er bú-
stólpi, og bú er landsstólpi“.
Sumarib 1855 plægbi jeg í þessum hreppum:
I Húsavíkurhrepp.
1. Hjá herra presti J. Ingvaldssyni á Húsavík
2\ dagsláttur.
2. Hjá herra verzlunarfulltrúa Sehou á Húsavík
1 dagsláttu.
3. Hjá bónda H. Bjering á Kallbak 1 dagsláttu.
4. Hjá sgr. J. Jóhannessyui á Laxamýri 1
dagsláttu.
I Helga st ab ahrepp.
5. Hjá sgr. J. Jóakimssyni á þverá 1 dagsláttu.
6. Hjá bónda S. Magnússyni á Hólum 3 dagsláttur.
7. Hjá bónda J. Bjömssyni á Narfastabaseli 3|
dagsláttur.
8. Hjá bónda J. Gubmundssyni á Skógarseli 1
dagsláttu.
9. Hjá sjera S. Tómássyni á Múla \ dagsláttu.
I vor eb var sábi jcg í flesta þessa blctti
höfrum, og lukka&ist spretta þeirra misjafnt, og
varb ví&a lítil, sem orsaka&ist af kuldasömu vori,
áburbar- og girbingaleysi, því bæbi var þab ab
áburbur var ekki helmingur vib þa& sem þurfti,
og líka þab, a& enginn bletturinn var umgirtur
og ázt því og tróbst grasib ví&a til stórskemmda.
I Laxamýrarflagib var borinn nógur áburbur, og
var þa& varib svo vel ab engin skepna komst ab
því, enda spratt þab líka bezt, og fengust 1 6 bagg-
ar af dagsláttunni, sem þó var nijög e&lismögur
jörb, og einna lökust af því, sem jeg plæg&i, og
ekki annab en brunaholt og lyngmór; í bletti
þessa verbur sáb höfrum og grasfræi í vor e& kemur.
I vor eb var undirbjó og starfabi jeg a& sán-
ingu í garbi þeim í Húsavík, sem herra assistent
P. Th. Johnsen hefur á sinn kostnab umgirt og
látib plægja, sem er ab stærb dagsláttur. Garb-
ur þessi var vel undirbúinn ab öllu, ábnrbur í
fullkomnasta iagi, jarbvegurinn sjálfur frjófefna-
mikill og ágæta góbur til ræktunar, og grjótgirb-
ingar ágætagóbar umhverfis hann, sem bæbi ger&u
skjól og vörbu öllum átro&ningi. Úr garbi þess-
um fengust 80 hestar af vænu bandi af góbu hafra-
heyi, og er þetta hjer í plássi einasta jar&yrkju-
tilraun sem vel er a& maika, því ekkert skorti
upp á þa& sem me& þurfti til ræktarinnar, og má
þetta heita ágæta gó& uppskera í fyrsta sinni, því
eptir því sem lengur er ræktab, því betur sprettur.
I fyrra sumar plægbi jeg upp á nýtt í þess-
um hreppum.
I Húsavíkurhrcpp:
7. Hjá bónda B. Pálssyni á Bakka tæpar 2
dagsláttur.
2. Hjá sgr. J. Jóhannessyni á Laxamýri | dagsl.
I Helgastabahrepp:
3. Hjá bónda J. Björnssyni á Narfastabaseli 1
dagsláttu, auk þess sem jeg þar plægbi strengi
í 170 fabma langan vallargarb.
4. Hjá bónda J. Gu&mundssyni á Skógarseli \
dagsláttu.
I Ljósavatnshrepp:
5. Lljá herra presti J. Kristjánssyni á Yztafelli
4þ dagsláttur, auk þess plægbi jeg'þar 193
fabma langan vatnsleibsluskurb, sem þurrkar
upp plægba blettinn.
6. Hjá bónda J. Björnssyni á Fellseli 1\- dagsl.
7..Hjá bónda S. Olafssyni á Hrappstö&um \
dagsláttu.
t
S. Hjá bændunum Arna og Kristjáni Kristjáns-
sonum á Hóli 3 dagsláttur.