Norðri - 04.05.1857, Qupperneq 5
53
9. Ujá bónda G. JónasyMÍ á Geirbjarnarstö&urn
1} dagsláttu.
10. Hjá jarbyrkjum. J. Jóhannessyni á Grana-
stöbum 1 dagsláttu. I þessa bletti verbur
sáb höfrum á næstkomandi vori.
Auk þess hjer aí> ofan talda, plægbi jeg upp
aptur flest öll þau flög, sem jeg plægbi í hitt eb
fyrra og garbinn í Húsavík, og herfabi þab setn
jeg plœgbi í fyrra og ábur er utn getib.
Jarbepli spruttu hjer í sveitum all rel í sum-
ar og gáfu frá 15—20 fallt.
Laxamýri 24. ftíbrúar 1857.
S. Ei ríks* on.
K«>kafregn.
Töfralist ebur eblilegur galdur á kostnab I. Ingi-
mundarsonar, 1. hepti, Akureyri 1857.
Kostnabarmabur bæklings þessa segir í dálitl-
um formála framan vib hann, ab „þó bæklingur-
iun kunni ab þykja óþarl'ur þeim , sem liafi næg
efni til ab útvega sjer yfirgripsmeiri þekkingu á
þess konar vísindum, þa geti hann þó sparab í-
þrótta ibkendum þeim nokkub ómak meb, ab safna
saman í eitt hinu skemmtilega úr mörgum töfra-
fræbi-bókum, og ab því leyti geti hann einnig
orbib þeint ab notum“.
Vjer höfbum nú ímyndab oss, ab „tofralist“
þessi væri einkum ætlub unglingum af alþýbunni
til dægrastyttingar þangab til ab vjer sáum á þess-
um dálitla formála, ab þetta á ab vera samsaln
af hinu skemmtilegasta og bezta úr mörgum töfra-
fræbibókum, og ætlab íþróttamönnum í töfraljst
og sjónhverlingum tii ab spara þeim Öraak afc tína
þab saman. þab er nú hvorttveggja, ab þess kon-
ar íþrótta-ibkendur munu ekki vera margir á landi
hjer, enda ætlum vjer ab þeir mundu ekkert geta
lært af þessari bók. Nóg ætlurn vjer ab 'verib
liefbi ab setja á titilblabib, ab kverib væri ætlab ungl-
ingum til skemmtunar, því þab getur verib, ab stup-
ir unglingar hafi gaman af því, og sumt hvafc í
kverinu getur verib til ab hvessa skilning þeirra
og hugvit, en litla gagnsmuni ætlum vjer fullorb-
ib fólk hafa af þess konar bókum.
Versti gallinn á bókinni er þab, ab flestir
töfrarnir sem lýst er, hvernig gjöra megi, verba
ekki gjörbir, nema menn hali í höndum ýmisleg
efni, sem alþýía getur ekki haft, og sumt hvab
er, ef til vill, hvergi ab fá lijer á landi. þab
væri gaman ab vita, hve marga af þessum göldr-
um kostnabarmaburinn hefur sjálfur reynt! Fyrst
ab kostnabarmaburinn hefur valib þetta saman úr
svo mörgum töfrafræbibókum, heffci honum verib
innan handar ab velja alþýblegri töfra, þab er ab
skilja, þá töfra, sem alþýbu hefbi verib hægra ab
gjöra.
Málib og frágangurinn á kvcrinu er alisnot-
ur eptir ómenntaban martn.
Ab endingu verbum vjer ab þakka kostnafc-
armanninum fyrir, ab hann hefur ekki gefib þetta
út til ab ábatast á því, en lætur sjer lynda, ef
hann verfcur svo heppinn ab fá upp kostnabinn,
því þá er nú ekki til mikils mælst I
F r j e 11 i r.
HJtlendar.
(Framhald). Af Englandi er þab ab segja ab
| þar hefur verifc og er cnn góbur frifcur ofr spekt
eins og vant er. b'tjórnin hefur látib sjer einkar
! annt um ab lækka aptur skatiana, sem höfbu orb-
j ib ab hækka svo mikib á stríbstímanum. I öll-
| um ágreiningi þeim, sem varb vib Rússa, voru
^ Englendingar harbari á spreitinum en Frakkar,
j en af því Napóleon var mjög fribgjarn, drógust
j þau mál þó til sætta. Milli Englendinga og Persa
j hófst stríb í vetur, því ab Persar rjebustá Dost
j Mahometh, er ræbur fyri Akhvanistan, en
hann var í samhandi vib Englendinga. En þcg-
ar Englendingar komu til libs vib hann Ijelu Pers-
ar undan síga, og var þá tekib ab leita um sætt-
ir, og kom sendilierra Persa til Norburálfn. Eng-
lendingar sýndn hina mestu liófsemi í kröfumsín-
uin, og tóku Persar þá kosti er þeir hubu. Kín-
verjar hafa lika brotib samninga sína vib Englend-
inga og hafib stríb vib þá, og er alllíklegt ab stríb
þetta Ieibi til þess, ab Ivínverjar neybist til ab
leyfa hinum sibubu þjóbum frjálsari samgöngur
vib ríki sitt. Englendingar hafa haft allmikla
verzlun í borginni Kanton f Kínalandi. en Kín-
verjar vildu reka þá þaban, en þegar Seymour
flotaforingi Engla í Austurhölum gat ekki leng-
ur miblab málutn, Ijet hann fyrst skjóta á botg-
ina og tók sífcan mefc áhlaupi nukkur sterkustu
virki borgarinnar, og sýndu Kínverjar litla hreysti
í vörn sinni Skömmu seinna varb vart vib rnik-
inn sjúkleik í sjólifci Englendinga, en þeir höffcu
fengifc vistir til kaups úr borginni; varfc þab þá
uppvíst, afc Kínverjar höffcu eitrafc hraufcib, er þeir
seldu þeim, en af því skjótt var leitab ráfca móti
þessari eiturbyrlun batnafci flestum fljótt aplur.
Enska þinginu þótti nú ekki hafa verib næg á-
stæfca tii ab fara svo hart afc Kínverjnm. og rnót-
stöbumenn P al me r s t on s, æbsta rábgjafa Eng-
Iendinga, notubu þetta færi til ab jbyrja margar
umkvartanir um stjórn hans, en af því ab hann
vissi afc öll þjóbin var á hans máli sleit hann þing-
inu, og eiga nú nýjar kosningar afc fara þar fram.
þafc bar opt á því á meban á strífcinu stób
vib Rússa, ab mönnum þóttu Frakkar bera iiöf-
ufcib hærra en Englendíngar og vera atkvæfcameiri
í oruktum, svo ab allir álitu, afc Frakkar hefbu
meiri virfcingu úr býtum. En þafc er líka allt sem
þeir hafa haft upp úr því; enska stjórnin hefur
hugsafc meira um hagsmuni þá, sem þjófcin gæti
borifc úr býtum í stríbinu en virfcinguna eintóma.
Englendingar hafa því kostafc kapps nm afc fá ýms
verzlunarhagræfcií Tyrkjalöndum, og þeir hafa feng-
ib leyfi lijá soldáni afc leggja þar járnbrautir og