Norðri - 13.06.1857, Blaðsíða 1

Norðri - 13.06.1857, Blaðsíða 1
XORÐRI. 1857. 3. ár. Sieilir »g' MiMSIa saied kálíi. Ný-iitkomií) rit á Akureyri 1857. Furbalíi fig fir()a drútt, fjöllin tókii Ijflttasiltt, o. s. frv. „Opt veldur lítil þúfa þungu lílassisegir tnál- tækib, og sannast þab á meistaranum norSlenzka í bókbandi, Grími Laxdal. Hann er smár vexti, og kominn á þann aldur, ab vel mætti halda mib- aptan á kolli hans — þegar niannsaldurinn er skobabur eins og sólarhringur — ekki síbur en mibdegi er haldib á Keilistoppi á Suburlandi. f>essi litli hcrra hefur nú samt meb skáldlegri trú sinni gjörzt litla þúfan, og flutt tvö af fjöll- um vorum Iveili og Kröflu, sem þó eru allþungt hlass, subur á Hofmannaflöt; og til hvers þá? Til þess, eins og lög gjöra ráb fyrir, ab tala um landsins gagn og naubsynjar; og þab er líka synd ab segja, ab hann komi ekki víba vib. þab er nú ekki aubvclt ab sjá, hvab bók- bindarinn hefur ætlab sjer meb þcssari ritgjörb sinni, því hann hverfur svo fljóít frá einu efni til aunars. Honum er mikib nibri fyrir, en ckki er nú hægt ab koma öllum ósköpum fyriráhálfa örk. þegar hann er nú búinn ab labba meb fiöllin á Hofmannaflöt, og Iáta þau heilsast, leggttr hann þeim orb í munn, og er svo fyrst ab sjá, ab Keiíir eigi ab tala e'ns og hinir kon- ungkjörnu þingmenn og höfíingjarnir, þó ab hann nú reyndar glcymi sjcr seinast, og fari ab tala í lýbstjórnaranda, vilji Iáta flytja alþing úr Reykjavfk, og prentsmibjufundinn fyri norban út á Oddeyri. Kvennfjaflib er þab nú samteinkum sem á ab bera fram skobanir Laxdals, og tekur henni sárast til sunnudagsins og helgarinnar, hvab stntt hún er orbin hjá oss síban nýja tilskipunin kom út. ■ Abalefnimt í rifgjörbinni mun eiga ab skipta eptir Keilisræbunum. Hin fyrri byrjar ofarlega í öbrum dáiki og nær yfir 3. og 4. dálk. Iþess- 17. um kafla lætur Laxdal Keili þilja upp skobanir sínar um stjórnarásigkomulag vort, og finnst þeim Keili og Laxdal þar margt ábótavant. Byskup- inn heíur vald til ab breyta boborbunum; kon- ungkjörnu þingmennirnir og hinir höfbingjarnir samþykkjast orbalaust öll frumvörp stjórnarinnar, til þess ab stjórnin bæti vib laun þeirra; þjób- kjörnu þingmennirnir (sumir) tala þar ekkert á móti, af því þeir fá 3 rdli í laun um þingtímann og ferbakostnab, og þessi illviljabi bluti alþingis- mannanna villir þá Jónana og abra góba þing- menn meb alþingistilskipuninni, svo ab þeir t. d. þekkja ekki selhaus á sjó; og ab endingu drekka höfbingjarnir og byskupinn svo mikib, ab þeir vilja meb engu móti Iáta leggja toll á vínföngin nema þeir fái enn meiri launavibbót, því þeir vita svo hvort sem er, ab þessi tollur verbur þeim ærib þungbær vegna þess þeir kaupa svo mikib af hinum Ijúffengari vínum, Schampania, Cognac, Ma- dera, Port o og alls konar L í kj ura —; sVo mikinn vibbjób hafa þeir Keilir og Laxdal á vínfóngun- um, ab þeir geta ekki eba vilja ekki stafa nöfn- in rjett, og telja cognac meb ljúffengum vín- uin; fabir Bacchus fyrirgef þeim! — J>etta eru nú bendingar ritgjörbarinnar í stjórnfræbinni. Seinni ræba Keilis er nú miklu sjerstak- legra efnis. þab eru lausafrjettir, sem Keilir hef- ur heyrt subur á land um norblenzka ritstjórann; og Krafla, sem kemur ab norban, og hefbi því átt ab getá frætt Keili um, hvort þær væru sann- ar eba ekki, kemst ekki til þess, því hún verb- ur ab fara ab taka byskupinn aptur „í þjenust- una“. Efnib í ræbu þessari um ritstjórann er nú áþekkt hinu. Keilir og Laxdal telja hann mcb höfbingjunum, og þá er hann nú sjálfdæmdur Hann drekkur, er latur og morgunsvæfur, situr vib púnsglös og spil fram á nótt, lætur menn bíba eptir Jóns lagabók, sem hann er ab gefa út, o. s. frv. 13. Jání.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.