Norðri - 30.06.1857, Blaðsíða 4

Norðri - 30.06.1857, Blaðsíða 4
72 aí> þessu, aí> þaí) þótti örfcugt at) fá nefndina sam- j an, og allatil aí) taka þátt í störfum nefndarinnar, ; þegar svo margir væru í henni. I nefndina voru þessir kosnir: 8veinbjörn prestur Hallgrímsson á Akureyri. | Jón prestur Thorlacius í Saurbæ. Jón læknir Finsen á Akureyri. Grímur bókbindari Laxdal á Akureyri. Sveinn Skdlason cand. philos. á Akureyri. }>ar eb fleiri inálefni voru ekki borin fram á j fundi til umræbu var síöan fundi slitib. §. Skúlason. Opid brjef um ab stofna bygginganefnd á verzlunarstabn- um Akureyri. 1. gr. I bygginganefndinni sknlu vera sýslumaburinn í Eyjafjarbarsýslu, 2 menu er þeir skulu kjúsa, seni lúb eiga á verzlunarstabnum, og 2, er amtmabur kýs, og á hann öbrum fremur ab nefua til þess þá menn, sem bera skyn á húsasmíbi. 2. gr. ICosniugarrjettur er bundinn einungis vib fullan lögaldnr, óflekkaí) manuorb og cigin fjárforráí), en kjörgeng- ir eru ekki nemaþeir, sem eiga trjehús eba steinhús á kaup- stabarlóbinni. d- gr. Nefudarmenu skulu vera kosnir til 6 ára. 4. gr. „Nefnd þessi á hjer eptir samkvæmt tilskipun 17. nóvemberm. 1786, 5. gr., aT) taka til húsastæbi til allra nýrra húsa er byggja skal, svo og til garba, ef eun virbist vera rúm fyrir þá á lób verzlunarstabarins, og einnig til jurtagarba, en til þeirra má þó ab eins taka brekkuna. Til þessa þarf eptir á ab f«í samþykki hjá amtmanni. Síban lætur sýslumabur mæla hlutabeigendum út lóbír þe&sar; eiga þeir svo aí) umgirba þær og nota inuau tveggjaára; annars íálla þær aptur til verzlunarstabarins. Til þess verzlunarstaburinn hjer geti orbiN byggílor eptir ákvebinni reglu, ber nefndinni erm fremur meb sam- þykki amtmannsins ab ákveba, hvar aub svæbi megi vera, og hvar leggja skuli strætiu; á sýslumaburinn í því skyui aí) gefa nefndinni skýrslu um þær lóbir, er hann eiun ábur hefur mæit út; skal svo nefndin rita þær í sjer- staka bók, og svo lóbir þær, er hún sjálf úthlutar. Kostnab þann, sem leibir af því aí) útvega bók þessa, og abrar þær embættisbækur, er nefndiuui ky.nni þykja vib þurfa til ab rita í gjörbir sínar og brjef, skal til brábabyrgba greiba úr jafuabarsjóbi amtsins, þangab til verzlunarstaburinu sjálfur kann ab eiguast sjób ót af fyrir sig. 5. gr. Til þess ab koma á betri reglu um húsabyggingar á \erzlunarstabnum, og komast hjá hættu af húsbruna, ber nefndiuni aí) gæta þess, er nú skal greina: A. Ef nefndinni þykir þurfa ab breibka eitthvert stræti, eta þoka einbverju eldra húsi aptur á vib, til betri varn- ar vib húsbruna, eba til ab fá greibari veg um verzl- tmarstabinn, þá skal sjerhver sá, sem úthlutub hefur verib óbyggí) lób, er veit ab stræti, skyldur til ab láta af hendi svo mikib af lób þessari, sem þurfa þykir til þess strætib verbi nógu breitt, og skal einnig sá, er húsib á, vera skyldur til, þegar hann byggir upp hus- ib á uý, ab færa þab aptur á vib eins og þarf; bó skulu þeir fá endurgjald fyrir þaí) af verzlnnar- stabnum; skal nefndin, meb samþykki amtmannsins, meta þab eptir stært) og verbi alls byggingarsvæb- Í8ins, og rýrntm þeirri sem þab hefur orbií) fyrir, vib þab, ab nf því heftir verib tekib, ebur hús flutt aptur á vib, og jafua þvf uibur á inubúa verzlunarstabarins, þannig, ab helmingiirinn komi á hina eiginlegn húseigendur, eptir flatamáli hiisa þeirra, en helming greibi allir þeir, er lúb hafa fengib úthlutaba, eptir stiert) lóbar þeirrar, er hver hefur fengií), án þess tillit sje haft til þcss, til livers hún hefur verib notnb. B. pess ber grandgæfllega ab gæta, þá er byggí) eru ný hús þar sem ábur var autt svæbi, ab þau hvergi nái sam- au vib hús þau, sem í grer.nd eru. og skal áv’allt vera 10 álna autt svib frá hinn nýja húsi aí) uæsta húsi í grenud vi(b þat); þó má á þessu svæifci byggja grindur ei)ur abrar girHngar, þær er skjótlega mætti nibur brjóta, ef húsbruni kæmi fyrir. 0. pegar byggja skal nýtt bús, á nefndin aí) ákveíia tak- markalínu þess út til strætisins, og at)rar reglur, sem henui þykir þurfa ab gæta vib byggingarlag hússius bæí'i aí) utan og inuan, til tryggingar mót húsbruna. Um þetta skal síifcan leita samþykkis amtmanns. Enn fremur ber nefndiuni ab gæta þess svo sem verí)nr, ab ibnabarmenn þeir er hafa þá atviuuuvegi, er óttast mætti, ab hljótast kyiiui húsbruui af, fái hússtæbi á af- vikmnn stö^um. ÍSvo skal nefndin og hafa stöbngt gætur á ölluin nýjum húsum, meban þau eru í smflfc- um. Einnfg á hún ab hafa urnsjón meí) abalvií)- gjðrbum á húsum, og gæta þess nákvæmlega, ab þeir sem hlut eiga ab máli hlýbi grannt reglum þeim, sem þeim eru settar. D. Sjerhver sá, sem ætlar ab byggja hús aínýju, eifca breyta gömlu húsi, eba gjöra talsverbar umbætur á því, á, ábnr en haun byrjar í því, ab gefa nefndinni þab til vitundar, og fá skriflegar ákvarbanir heunar, er sjeu sauiþykktar af amtmauni, um þab, hvort hann megi hyggja og eptir hverjum reglum, ab því leyti sem suert- ir auguamib þab, scm um er getib f greiniuni C hjer , á undan*, E. Um soktir þær er vib liggja, ef út af þessum reglum er hrugbib. 6. gr. Keglugjörb þess skal einnig gilda um hús þau á lób verzlunarstabarins, sein byggb eru meí) torfþaki og torf- veggjum, og jurtagarba þá, er til þeirra heyra, ab því leyti sem þab getur vib átt. rs* Síban menn lásu ritgjörbina í 28. bl. þjóbólfs, sem út kom 6. d. þ. m. meb þessari yflrskript: ,.Oss frá Páfans vondum vjelum verndi bezt og Tyrkjans grjel- om*4! hafa margir látib í Ijósl þá ósk sína ab vita, í hverju hin katólska trú, sem þjóbólfur segir, ab nú verbi farib ab boba mönnum, sje frábrugbin hinni lúthersku trú, sem vje-r játum. {>essi ósk maiina hefur leitt mig til þess ab láta nd prenta ritling, sem tekur fram og skýrir frá þeim atribum, er kathólskau mismtinar í frá trúarjátniugu vorri. Kltiing þessum fylgir sem formáli áminning, sem Lúther gaf kristnnm mounnm á sínum dögum. Akureyri 30. d. júním. 1857. Svb. HtUlgrímsson. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúiason. Preutab í preiitsmibjunni á Akureyri, al li. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.