Norðri - 10.10.1857, Blaðsíða 1

Norðri - 10.10.1857, Blaðsíða 1
c £ V. 5 3 -X, 5 . ^ tc * t ^ oo o, C/O •C t- — Já 9* B c . -• «o • <c - « I c22s cæ J; o -c NORÐ 1857. 9 ag-g 3 = *.,5- ® *•“ n 2. 3 w __ í> ^ cn ö B S a gb ►» | « 2f o' i »> 5. ár. /Ilþiiig 1857. fí. frá þjófcinni. (Framh.) 1. A þingi voru kom í þetta skipti fram uppástunga um stjórnarskipun, og komu margar bænarskrár til þings um þaS efni. þegar hií) næsta þing var haldib 1855, var þessu máli ekki hreift, því þá vonuíiust menn eptir ab stjórnin mundi leggja frumvarp fyrir næsta þing, þegar alríkislögin voru komin á, og því líkindi til ab stjórnin mundi vilja flýta sjer ab koma einhvcrju skipulagi á Islands stjórnarmálefni. Af því aí> þetta brást og málinu var ekkert hreift af hálfu •tjórnarinnar, tók þingib nú upp bæn sína 1853, að frumvarp um þetta yrbi nú lagt fyrir næsta þing 1859, og ab þab yrbi byggt hjerumbil á þeim undirstiibu-atribum, er þar voru tckin fram. 2. Uppástunga frá þinghöfbafundi um ab Seib- isfjorbur yrbi gjörbur ab abalverzlunarstab á Aust- urlandi í stab Eskjufjarbar, og fjellst þingib á þab mál og skrifabi um þab bænarskrá til konungs. 5. Bænarskrár ýmsrar komu til þingsins þess efnis, ab breytt yrbi hinni nýju sunnu- og helgi- daga tilskipun. Var þab einka-umkvörtunarefnib f bænarskrám þesmm, ab helgin, sem ákvebin er í tijskipuninni, væri ofstutt. }>ab varb ofan á í þessu máli hjá þinginu ab beibast þess ab sunnu- dagurinn væri gjörbur ailur helgur til brábabyrgb- ar; en ab nefnd yrbi sett í landinu til ab semja frumvarp til nýrrar helgidaga tilskipunar 4. Uppástunga um ab fjölga ölmusum vib presta- skólann og auka húsaleigustyrk þeirra, er á hann ganga; og fjellzt þingib á þab. 5. Um undirskript konungs undir hinn íslenzka texta lagaboba þeirra, sem geíin eru handa Is- landi. þíngib hjelt nú enn fram þessu máli, sem stjórnin hefur einlægt neitab til þessa, enda er þab aubsætt, ab Islendingar eiga fulla heiintingu á því, ab sá textinn sje stabfestur meb konungs hendi og fylgt vib dómstólana, er þeir skilja. *5.—26. 6. þingib fór því enn fram, sem og von var, ab stjórnin gjörbi skíran reikning fyrir kollektu- sjóbnura, hvernig fje hans hefbi verib varib frá 1797 til 1844, og ab ríkissjóburinn skyldi end- urgjalda sjóbi þessum aptur ef ab nokkru fje hefbi verib varib úr honutn til þess konar gjalda, er virt- ust ósamkvæm ákvörbun hans. 7. Eins og vjer ábur höfum getib í Norbra, 86. bls., svarabi konungur beibni alþingis 1855, um ab löglærbir málaflutningsmenn yrbu settir vib landsyflrrjettinn þannig, ab ekkert væri því til fyrirstöbu; en sljórnin gæti ekki lagt þeim til 'auna nema 350 rd. bábum úr sakagjaldssjóbin- um og leitabi því stjórnin álits alþingis um þab, hvemig fengib yrbi fje þab, sem á skorti til þess ab þeim væri hæfllega launab. Alþingi varb nú eins og von var rábafátt ab vísa á fjárstofn, er þessi laun skyldi af taka, en rjebi þó til þess ab launa þcim fyrst um sinn meb 250 rd., hvorum fyrir sig, og taka þetta fjc, 500 rd. alls á ári úr sakagjahls- sjóbinum, eptir ab J>ingib hafbi fært sönnur á, ab sjóburinn gæti borib þessi útgjöld, og fór því um leib fram, ab hætt yrbi ab greibaúr þessum sjóbi nokkurn hluta af launum undirdómendanna í Iands- yflrrjcttinum. 8. Vjer höfum getib þess ábur, ab stjómin tók vel í læknatnálib, er alþingi hafbi hafbi sent bæn- arskrá um 1855, og ab hún kvab þab svo langt á leib komib, ab því mundi brábum verba rábib til lykta.. þinginu þótti nú samt ástæba til ab láta stjórnina sjá áhuga landsmanna á þvf, ab þcssu máli verbi sem bezt og haganlegast fyrir komib, meb því ab bifcja ura á ný, ab ílýtt verbi fyrir máli þessu, og taka fram hin helztu atribi, er því virtist þurfa, ef endurbótin á læknaskipun íland- inu ætti ab vera meira en nafnib eitt. I bænar- skrá þeirri, er þingib sendi konungi um þetta mál, beibist þingib ab hjer verbi bætt vib 7 læknum, og ab spítali verbi settur í Reykjavík; auk þess ÍO. Olitóbor.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað: 25.-26. tölublað (10.10.1857)
https://timarit.is/issue/138400

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

25.-26. tölublað (10.10.1857)

Aðgerðir: