Norðri - 15.09.1858, Blaðsíða 6
82
ab þær muni innan skamms byggja Vídálín gamla
út hjá alþýbu vorri. Vera kann nú aí) svo verfei;
því vandsjenir eru tímar og lýíir. Jeg er ekki
mabur til afe spá þar meb eiur móti. En laust
trúi jeg því samt, af því mjer finnst andi Vídalíns
vera svo miklu styrkvari, sjálfum sjer líkari og
þjóikennilegri lieldur en Pjeturs, sem satt ab
segja flýgur mefe svo ýmsum fjöbrum abfengnum,
sinni úr hverju landi. Tækifærisræimnum hefur
verib hælt, mig minnir einhverstafear í þjóbólfi,
og vil jeg ekki bera hól hans til baka. J>ó verb
jeg aí) álíta þær töluvert síiri enn postilluna, í
stab þess sem heldur mátti þúast vif) ai) þær tækju
henni fram; því aldrei gefst rætumanninum betri
kostur á aÖ sýna andlega atgjörfi sína heldur en
þá, þegar hann kemur fram vib hin breytilegu
tilfelli lífsins og stendur þar í hátí&legum sporum
alvörunnar, — sorgarinnar eÖa glebinnar
En jeg ætiabi mjer sjer í lagi ab fara nokkr-
um orÖum um hina síbustu bók höfundarins,
nefnilega Hugvekjurnar, sem komib hafa út á
þessu ári. Jeg er þegar nokkub búinn ab yfir-
fara þær, og verö ab játa, ab þær falla mjer vel
f geb, og ab jeg finn hjá þeim marga góba kosti,
en ókosti fáa, sízt þá er stórvægir sjeu. J>ær eru
yfir höfuÖ ljósar og særnilega vandabar ab orbfæri,
liæfilega langar til kvöldlestra, skynsamlega hugs-
abar samkvæmt því efni, sem tekib er fyrir í
hverri fyrir sig, viÖfeldnar og dável snibnar eptir
hugsunum og háttum landsmanna, og víbast
hvar svo hjartnæmar, ab kristileg tilfinning les-
andans' gjarnan getur orbiÖ samferba íhugun-
inni.' J>ar ab auk eru hugvekjurnar, sem ekki
er minnst í variÖ, eins og önnur rit höfundarins,
rjettkristitegar ab öllu inntaki og framsetningu
kenningarinnar.
f>egar litib er á allt þetta, sem varla nokkur
sanngjarn dómari bókarinnar mun fá hrakiö, þá
þykir mjer ekki vert aÖ vera ab leita uppi smá-
galla til a& tína saman, svo sem ólögulegar orba-
skipanir og setningar á einstaka stab, prentvill-
ur, dönskublendinga, valta og ósamhljóÖa rjett-
ritun o. s. frv., þó vii jeg geta þess, ab hugvekj-
urnar á sumum stöbum sýnast bera þess merki,
aÖ þeim sje snúiÖ úr öbru máli (sbr. t. a. m. á
bls: 27 9. „Kristindómurinnþekkir hvorki
fátækan nje ríkan“ og kaílann sem stendur á
neöri hluta bls. 366.).
Væri nú þetta svö, sem mjer þykir harla líklegt,
aÖ höfundurinn hafi tekib fleiri eba færri hug-
vekjur s'nar, cins og prjedikanirnar úr útlendum
bókum, þá vil jeg ab yísu ekki ámæla honum
fyrir þab í sjálfu sjer; en samt vildi jeg ætlast
til svo mikillar kurteisi af menntubum manni, ab
gjöra grein fyrir slíku, og þab nógu skilmerki-
lega, svo sjáist hvaban hver hin aöfengua ræba
sjc tekin eba saman lesin.
Og reyndar get jeg ekki gjört ab einu, nefni-
lega, a& mjer þykir rjettritunin háifskopleg á Hug-
vekjunum. J>ab erhvorki hrein „gubbrenzka“
nje heldur ,koí)ræna“ (þ. e. rjettritun Konrábs
Gíslasonar), heldur eitthvert sambland, þó öbru-
vísi enn hjá þjóöólfi mínum, sem er ab apa gub-
brenzkuna eptir, en getur þab nú ekki meir en
svo. Annars mun höfundurinn sjálfur víst ekki
vera sök í þessu, heldur einhver annar, sá er
hann I því efni hefur trúaÖ betur en sjálfum sjer.
En slíkt og því um líkt er svo marklítib, aÖ
þab vegur ekki til ab rýra kosti apnarar eins bók-
ar og Hugvekjurnar eru. þab er og engan veginn
tilgangur minn meb línam þessam, ab vilja spilla
fyrir þeim ebur niÖra höíundi þeirra. Miklu frem-
ur óska jeg, ab þær fái góbar viötökur, eins og
þær ciga skiliö, ab þær verÖi iandsbúum til and-
legrar ánægju og uppbyggingar, en geymi nafn
höfundarins í sóma og þakklátri minningu.
1.
(Absent). Af því jeg heti sannfrjett, ab herra
verzlunarstjóri G. Thorgrimsen á Eyrarbakka eigni
mjer fremur öbrum, ab hafa út boriö mebal manna
þann orbasveim, a& fjárkláíalækningar hans hafi
haft önnur afdrif en þau, er hann sjálfur frá
skýrir í þessa árs þjó&ólfi, bls. 58—59, finn jeg
mig knúÖan til ab gjöra grein fyrir því, hvab
jeg hetí sagt um beilbrigöis ástand kinda hans.
þegar jeg 23. dag janúarm. þ. á. kom á Eyrar-
bakka, stób svo á, ab herra Thorgrimsen var þá
ab sýna kindur sínar — pálægt 30 aö tölu — manni
austan af Rangárvöllum, kom jeg til þeirra í fjárhús-
i&, mælti þá Thorgrimsen strax til mín : „þetta fje
álít jeg nú allæknaö og heilbrigteptir a& jeg
haföi sko&ab nokkub margar kindur, og sá, ab á
þeim flestuin var meira eba minna af graptrar-
kýlum, af hverjum bann sprengdi sum me& fíngr-
um sínum, og rann úr þeim þykkur gröptur, sagöi
jeg, a& hann skyldi ekki bregbast ókunnuglega
vib, þó hann heyr&i eptir mjer, a& jeg áliti kind-
ur hans ekki allæknaÖar, meÖan þær hefbi því-
lík kýli; en hann sagbi þau væri ekki kláÖi, held-
ur heilbrigbismerki, og bar fyrir því dýralækni
Hansteen, sem þá var ekki heima; þessu átti
jeg bágt meb a& trúa, af því jeg hafbi áÖur sjeÖ
þau, bæbi á því fje, sem aldrei var& frarnar heil-
brigt, og líka á því, sem ckki var fariÖ a& lækua.