Norðri - 15.10.1858, Qupperneq 4
96
bæturnar Iijá os=, hvab \jcr höfum gjört, og hvern-
ig afleitingarnar verbi.
- Vjer bjugguinst því vib, fyrst þjóbáifur fór
af stab á annab borb, ab hann mundi gefa oss
áreibanlegan reikning 'eptir aintsfunclartíbindunum
og rnálavöxtum, en þab fáum vjer ekki, því hann
gleymir svo mörgu og miklu, til þess ab fá þaí)
tvennt út í reikningunum, sem hann vil!, og sem
þó 6-. hvab á móti öbru, nefnilega, ab Húnvetn-
ingar hafi fengib langtum of litlar skababætur,
og abpær sjeu þó og verbi svo miklar, ab þab sje
varla vinnandi vegur ab standast þær. þó ab
vjcr sjcum nú ekki og höfum aldrei verib mikill
reikningsmabnr, ætlum vjer þó ab reyna ab end-
urskoba þenna reikning fjelaga vors, og leggja
þar á vorn dóm.
þjóbólfur segir þá fyrst, ab eptir búnabar-
iöflunum 1858 hafi allur saubfjeuabur í Húna-
vatnssýslu verib metinn eptir seinustu verblags-
skrá......................... 260,914 rd. 23 sk.
og eptir sömu virbingu verbi hib
skorna fje 18,657 kindur . 87,483 — 12 -
en fje þetla haii ekki verib hætt
nema meb.................... 67,544 — „ -
og tapi því Húnvetningar af
hinu sanna verbi fiárins . 19,959 — 12 -
þetta verbur nú ekki svo lítil sumtna, og
verbur meiri, jiegar gætt cr ab, ab þab hefbi þar
ab auki verib mikill skabi fyrir þá, ab selja allt
þetta fje fyrir verblagsskráar verb í voi; én oss
lipnst f>jóbó!fur gleyn’a því, sem mest liggur á,
ab taka í reikninginn, og þab er þab, ab Hún-
vetningar hafa ekki kasíab þessum 18,657 fjár
fvrir hunda og hrafna, heldur skorib þab um
mibjan vetur í bezta vetri í góbum holdum, þó
mörlítib kupni ab hafa verib; þeir hafa saltab þab
nibur, selt þab — margir 1 rd. lýsipundib — og borb-
ab sumt, selt ullina í kaupstab og tólgina, og ganga
á skinnunum, og þessu sleppir þjóbólfur úr reikn-
ingi sínum. Vjer erum sannfærbir um, ab 18,657
fjár, flest fullorbib, hafi oibib ti! afnota meira en
1 9,939 rd. 12 sk., eba rúmt dalsvirbi kindin. og
þab vonum vjer ab öllum skiljist, enda var þab
oílítib ab meta skababæturnar ekki meira en mis-
muninn milii þess, sem upp úr fjenu hafbist, þeg-
ar þab var skorib, og verblagsskráar verbs.
þar sem ab þjóbólfur á undan yfirlitinu skýr-
ir frá efui amtsfundartíbindanna hermir hann rjett
frá, eins og þar stendur, ab niburskurburiun haíi
stöbvab framrás sýkinnar, en þó scgir hann í yf-
irlitinu, ab frumvarpib frá fundinum til brába-
byrgbarlaganna óneitanlega rábgjöri, ab
drepa þurfl nibur þessa tvo þribjunga fjái in=,rsem
cptir eru í Húnavatnssýslu, því annars hefbi ekki
verib til neins ab bibja konung um ab geía lög-
in. Skababætur fyrir þab fje gjörir hann nú —
og á ab vera samkvæmt álýktunum amtsfundarins
— 165,250 rd., eba ef svo vildi vel til, ab ekki
þyrfti ab skera, nemaivestan Blöndu, þá 99.150rd.
og yrbi þab samanlagt vib hinar lofubu skaba-
bætur 166,694 rd., og þetta á einkum ab vera
byggt á 7. grein frumvarpsing til brábabyrgbar-
laganna, og í annari ritgjörb sinni í klábamálinu
í sama blabi, sem yjer, því mibur! höfnm ekki
fengib nema höfubib af, gjörir hann ráb fyrir, ef
ab skera þurfi norbur ab Hjerabsvötnum |í Skaga-
firbi, ab skababæturnar sem hlaupa upp á hinn
Iduta Norburlands, verbi 333,388 rd.
Tölur þessar eru nú álitlegar, og vfst er um
þab, ab þab færi ab sneibast um á Norburlandi ef
þetta fje ætti fijótt ab gjalda. En þab vill til
ab þab er hægt ab kippa töluverbu úr þessum
stóru tölum. Eptir amtsfundartífindanna 7. gr.,
sem þjóbóifur vitnar lií, skal aldrei endii'gjalda
þab geldfje sem skoriö er á haustdag. Og hvab
er nú geldfje? Allt fje sem ekki mjólkar.
Vjer verbum því ab kippa burt hjá hinum nrik-
ilsvirta fjelaga vorum 18000 lömburn, eemfjekki
mjóika, 3,600 girnbrum sem líka eru gehlar, af
því ab vjer Norblendingar Ijitum þær ekki lemb-
ast, ef vjer getnm haldib hrútunum frá þeiin. og
af hinum 27,411 ám, sem þá yerba eptir, er oss
óhætt ab snföa burt 2 411 gamalær, sem saumab
er fyrir, lambskotur, geldmyikjur, o. s. frv., og
eru þá eptir 25,000 ær sem endurgjalda þarf, ef
kollfellt er í allri Húnavatnssýslu í haust. Og
hvab á ab greiba fyrir mylka á ab haustlagi?,
4rd. 72sk. segir þjóbóífur. {>ab var mein ab fje-
iagi vor skyldi villast frá verbiagsskránni 1858,
fyrst ab hann hjekk svo vel í iienni framan af.
þar er mylk ær á haust verblögb 2rd. 75^-sk.,
og yrbu þá ekki skababæturnar, þó strádrepib væri
í allri Húnavatnssýslu í haust, eptir amtsfundar
frumvarpinu nema 69,661 rd. 44sk., og á ab gizka
tæpum fjórbungi meifa, ef drepib væri ab Hjerabs-
vötnum, því vestursveitir Skagafjarbar eru svo
miklu fjefærri en Húnavatnssýsla. þetta er nú
eptir amtsfundart'bindunum rjettur skabahótareikn-
ingur. En hjcr cr nú lfka gjört ráb fyrir því
scm vcrst er.