Norðri - 15.10.1858, Side 5

Norðri - 15.10.1858, Side 5
97 f>jó<jólfur ht'fnr nú síSustu frjettir, aö allur vesiurhluti Húnavatnssýslu sje útsteyptur hjer og hvar nema Torfalatkjar og Svínavatns- hreppar. Vjer httfum nú ekki enn fengitt svo vomlar fregnir, og vildum fegnir, aÖ I>jóbólfur segöi þaö úsatt. Hitt vitum vjer, aÖ klíiöi hefur komiÖ upp viö Vatnsnesfjall, og eptir flugufregn á einum bæ í MiÖfiröi, en þab kom oss ekki á óvart, því Húnvetningar sjálfir bjuggust vib því, aö kláöinn kæmi upp aptur vestan til í sýsiunni í haust, þar sem hinum fyrirskipuöu niburskurÖ- arreglum var ekki fylgt, og bjuggust vib, ef illa tækist til, ab skeratþyrfti austur ab Víbidalsá. En jafnvel sjálfar síbustu frjettir þjdbólfs benda eng- an veginn á, abjskera þurfi í Svínavatns og Torfa- lækjar hrepp, og því síbur fyrir austan Blöndu, og minnkar þab skababætur þær, semvjerhöfum reiknab hjer ab framan, um helming eba meira. Oss finnst því, ab fjelagi vor þjóbólfur hafi gjiirt reikning sinn, ekki til ab fræba oss, heldur til ab villa fáfróba, er ta-kju hinar stóru tölur hans eins og heilagan sannleika. Hann hefbi átt ab gjöra þenria .reikning sem rjettastan eptir amts- fundartíbindunum, og gjöra svo jafnrjettan og jafn- glöggan reikning vfir f árfækkunina á Suburlandi vegna kiábans, þá hefbi hann gjiirt landinu mik- ib gagn meb reikningslist simii. Vjer crum því mibur svo ókunnugir sybra, og höfum ekki feng- ib neinar opinberar skýrslur um fjárfellinn þar. En þab er óhætt ab fullyrba, ab tjárfakkunin þar sökum klábans er langtum gífurlegri en í Húna- vatnssýslu. Eptir þjóbólfs eigin reikningi verba í lónavatnssýslu í liaust 40,672 fullorbins fjár og Ht>900 lömb, samtals 58,672, eba einurn 657 kind- um "ærra en var ábur en farib var ab skera. Vjer oyrjum nú þjóbólf, livort þetta er svo mjög vobaleg fjárfækkun? Vjer spyrjum liann, livort fleira fj muni nú vera í öllum binum þremur niarglækn?u klábasýslum sybra? Ef ab nú skyldi ckki vera kma gVo sem 36,000 fjár í þremur Suburlands tslunum, og Iiitt allt fallib og skor- ib án alls entrgja|^s eptjr búib) er ab eyba 30 000 rd. í mojj 0g iækna) og öbru eins í kostn- ab og fyrirhöfn V iR]ínjngarna,.f ef vföa er bú- ib ab gjöreyba til ebalakaupa mörgum hreppa- sjóbum, sem eiu 8e>^jr (j[ styr]{tar fátækum í liverjum hrepp, ÞeSaritthvab ábjátar, 0. s.frv.; hver getur þá neitab, a gunnlendingar sjeu stór- uin mun ver farnir en ^'jenjjngar- þejr bafa misst allan þorra fjár síns b ó, j a u g t> q)tir þcir í#, V eru búnir ab kosta tipp á lækningarnar ærnu fje, en Húnvetningar bafa fengib fullar bætur fyrir allt fje, er þeir hafa skorib. Ab endingu skorum vjer á liinn mikilsvirta útgefanda þjóbolfs, ab hann gjöri glöggan og óvil- hallan reikning yfir skaba þann, sem hefur leitt af klábanum sybra og yfir kostnabinn vib lækn- ingarnar, því gjöri hann þab, vinnur hann þjób sinni hib þarfasta verk. í 32 og 33.-34. blabi þjóbálfs má lesa svar frá landlækni Ðr. J. Hjaltalín, og í hinu síbarst nefnda nr. einnig fiá dýralæknunum á I-dandi upp á grein múia í 17. blabi Norira þ. á. um nppruria kiáb- ans. Jeg tinn mjer skylt ab þakka þessurn lierr- um fyrir heibur þann, er þeir hafa veitt níjer meb því ab svara mjer, þar þeir meb því ab svara ónýta dóin þann, er einhver herra J. J., er í fyrra haust hefur ritab í dönsku blabi (Berlingske Tidende)' um fjárklábamálib , ( befur kvebib upp yfir okkur hjerabslæknana á Islandi, er hann segir rnebai annars, ab skýrslur okkar í klábamálinu sjeu svo ilia úr garbi gjörbar, ab þær sjeu ekki þess verbar, ab ab þeim sje fundib-f„un- der al Kritik“) og ab vib sjeum óluefir („incom- petente“) dóinararí þessu máli. Landlæknirinn þar á móti sje einn fær um ai) sjá hib rjetta í því. A himi bóginn get jeg ekki fagnab því, ab þcir hafi bieytt nieiningum símiin nni uppruna og i'bli kláöans cptir ab þeir hafa lesib ritgjörb iiiína, enda var ekki vib því ab búast, ab þeir vildu sivppa hinni einustu ástæbu (ab klábinn sje innlendur) fvrir því ab halda áfram lækningunum á fjárklábanum, Jeg setla nú fyrst ab fara nokkrum orbum um svar landlæknisins. Landlækniiinn segist ætla ab sýna löridum sínum, hversu vel mjer beri saman vib hina nafn- frægu^tu dýralækna vorra tíma, og tilfærir hann, því til sönnunar, siabi úr ritum 5 dýralækna, sem eru liver öbrum frægri. Sumir af þessutn segja, ab klábi geti sprottib upp af sjálfu sjer og án þess ’aö noklcur klabamaur fiimist í lionum, en sumir, ab klábamaurinn sje afleibing klábans og spretti upp í honum, og cr þetta hvorttveggja gagnstætt því, er jeg hetí látib í Ijósi í 17. blaöi Norbra, og hefi jeg þegar á þeim stab mótmælt því. Jeg hetí ab vísu ekki sjeb önnur rit þessara dýralækna, er landlæknirinn telur upp, en dýra- læknirigahók Withs, og hefur mjer ætíb skilist grein sú, er stabur sá, er landlækniriu færir til, er tek- inn úr, þanriig. ab With væri í nokkurs konar efa um ab kláíi gæti sprottiÖ upp afsjálfu sjer. Hinn tiifærbi stabur landlæknisins hljóbar þannig: „aÖ klábi geti upp komiö á fje af sjálfu sjer vird- íst gömul reynsla, sem nýrri tíma skobun eigi hefur getab koIlvarpab“. En nokkru neÖar í sömu greiri stcndur, og er þab mótsetningin til hins til- færba stabar: „En á hinn bóginn er þab marg- sannaö af rcynslunni, ab sótínæmi valdi klába á

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.