Norðri - 15.10.1858, Side 7

Norðri - 15.10.1858, Side 7
99 fifcni leyti íinn jcp; mjer sk> !t aS votta landlækn- inum jtalklæti mitt fyri’r r/Sbleíígii'gu hans; og gct jeg ckki endurgoldib hana bctur en meb því, ab skora á landlæknirinn, ab hann nú þegar — betra er seint en ald rei ■—-hreríi frá þe'rri stefnu, er hann hin»sb til hefur haldib vib í fjárklába- málinit, sjer og fósturjörb sinni til óbætanlegs tjóns Loksins spyr landlæknirinn, hvers vegna vib, jeg og Jósep Skaptason, sem þykjumst vita, ab sunnlenzki kláiinn kotni af tómum klábamaur, ekki höfum rábib amtsbúum oi;kar mebiil þau, er allar menntabar þjóbir álíti, ab drepi klába- maurinn, heldur höfum látib okkur vel líka, abfje og rnenn sjeu þvegnir úr þeim vibbjóbslega legi, sem litia eba enga Terkun geti haft á klába- máurinn nema til ab auka hann osr margfalda (kviknar klábamaurinn þá líka af þessuin legi?). Mjer skilst, ab landiæknirinn sje ab meina keit- una og hib svonefuda keituplakat. Jeg get nú ekki svarab þessu nema fyrir sjálfán mig, og verb ab láta bróbur minn Jósep Skaptason svara fyrir sig. Jeg liefi einlægt álitib, þar til jeg sá þetta svar landlæknisins, ab amtmennirnir hefbn samib keituplakatib, eptir rábleggingu landlæknisins og dvralæknis Teits Finnbogasonar, því þab kom á prent fvrir sonnan meban amtmennirnir voru þar til skrafs og rábagjöiba í fjárkiábam.ilinu, og hef jeg því hinpab til álitib, ab keitan væri almennt mebal móti klába mebal dýralæknanna. Jeg hefi þaunig hvorki átt neinn þátt í því ab> ráblcggja þab njc annáb móti klábanum, því jeg er ekkidyra iæknir. livab því vibvíkur, ab laudlækriirinn nefnir keituna vibbjóbslegan lög, þá skal jeg gjarnan kannast vib, ab svo sjc, en verb þó ab iniuna hann á, ub iiún muni vart vera eins viö- bjóftsleg og vvalziska súpan, sem, atik annará mebala, er mestmegnis búin til úr kúalilandi og stækri hjartarhornsoliu. Iívab þab Ioksins snert- ir, ab> landlæknirinn segir, ab keitan enga verk- un liafi á klábamaurinn, nema ef þab væri til ab auka hann og margfalda, þá veit jeg ekki til ab nokkur skepua eba mabur, sem þvegib hefurver- ib í þessum vibbjóbslega legi, hatí flutt klába hingab til Norburlandnins, því síbur ab klába- niaur hafi kviknab á þeim eptir böbunina, þar semáhintí bógiim walzísku og tessíersku böbin, ef hafa verib vibhöfb vib sunnlenzka klábann, hafa haft svo litla verkun á klábaan, ab hann ýmist ab eins hefur hvorfib um stund undan böbuninni, en komib þó fram aptur, ýmist hefur fje jafnvel hrunib nibur dautt í hrönnum meban lækaingarn- ar hafa verib vibhafbar, og þab uudir hondum sjálfra dýralæknanna. Og hefi jeg nú svarab landlækninum. Ðýralæknarnir áíslandi, sem sje herra Hansteen, Jensen, Teitur Finnbogason og líklega herra fjár- klábalæknir Jón Thorarensen, hafa einnig sent mjer kvebju, eins ogjeg hefi getib um í upphafi, en þab er ekki heldur ncma kvebja, því aumingja mennirnir segjast ekki hafa tómstundir, sakir naub- synja starfa köllunar þeirra, til ab hrekja þab, sem jeg liefi sagt. þab var bágt, ab þeir skyldu eíga svona annríkt, því annars segja^t þelr hafii ætlab ab kornast fyrir, hver.su margir þeir væru (sjálfsagt mcb því ab láta þab ganga til atkvæba- greibslu I jer á landi), er dregib gætu þær álykt- anir úr hinum ýinislegu skoiunum, er jeg hefi borib fram. þei'r segja: ab jeghafi skapab álykt- anir mfnar svona í hendi, en ekki byggt þær á neinum rökum. Jeg verb ab bibja þessa heibr- ubu fjórmenninga ab sanna þetta, og þangab lil þeir liafa gjört þab, verb jeg ab álíta áburb þeirra ómerkan þegar þeir segjast öruggir skjóta því til hinna dönsku lækná, er jeg skírskota til, hvort þeir vilji játa upp á sig ályktunum mínum, þá verb jeg ab berida þessum hermm til, af. jegmeb „læknum“ einungis hefi átt vib lækna (þ. c. manna- lækna) en ekki dýralækna, því jeg þekki eklá til skobana þeirra. Eitt fellst jegá í svari þeirra, og þab er þab,ab jeg hafi iiaft þann tilgang meb grein minrii ab tálma og spi la öllum lækninga- tiiraunum vib sauífjenab (þab er ab segja: vib klaba á saubfjenabi). þetta erdagsanna; reynsl- an erþegar búin ab sýna á Suburlandi, liversu árang- urslausar og skablegar kláíalækningarnar h'ngab til hafa verib. því sauífje hefur þrátt fyrir þær fækkab svo mörgum þúsundum skiptir, og þó er þab sem eptir liíir jafnklábugt, eptir 2 áralækn- inga tilraunir, og samt er óbærilegur kostnabnr lagbnr á fjáreigeiidur til mebalakaup i. fyrirhafn- ar vib lækningar og fóburs. og þar vib bætist þab scm verst er, ab klábiun breibist einiæzt tneira og meira úí til hinna dsýktu hjeraba. jiesso vildi jeg tálma, þessu viidi jeg spiila fyrir; en hitt er aptur ekki rjett hermt, ab þetta hati verib einasta tilgangur minn tneb grein minni, því lilgangurmimi • var einnig ab koma í veg fyrir, ab rangar skob- anir næbu ab úibreibast meba! alþýbu. þegar dýralæknarnir á íslandi fá tima til, segj- ast þeir svo sem ætla ab sýna fram á, hversu ástæbulaust álit miti sje,ogætla þeir þá, ab dæmi landlæknisins, ab leggja fyrir mig nokkrar spurn- ingar, sem þeir halda ab mjer verbi fullfengib ab leysa úr. Jeg bíb öruggur átekta, og ætla ekki ab bera kvíbboga fyrir því. Jeg vil nú aimars rábleggja hinum dönsku dýralæknuin, er nú kvab vera sigldir, ab gjöra ekki ytra mjög inikib úr abgjörbum sírium hjer á landi því, þær hafa ver- ið árangurslausar. Ab þær hafa verib skableg- ar, er ekki þeim að kenna, því þeir hafa ekki bobib sig fram í fyrstu. þetta verður að lenda á stjórninni, einkum sunnlenzku stjdrninni, því hún hefur bebib um þá í upphafi. Teiti Finn- bogasyni vil jeg rábleggja að fara í smibju sína, þar er hann miklu þarfari, en með því ab vera að fást vib fjárkláhalækningar. Og þjer Jón minn Thorarensen væri sannarlegamiklu þarfara ab skpba „os frontis“ en .ab fást við fjárklábalækningar. Og þykist jeg nú vera búinn ab leggja öllum fjórmenningunum heilræbi. Jóu Finsen.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.