Norðri - 31.01.1859, Síða 1

Norðri - 31.01.1859, Síða 1
NORDKI. 7. ár 31. JanúaF. i rT -t ^ L_ *8 » 3. > 3 .. 3 s 5 2 B — 99 ö sr ox I___2. Ci* 6)i*|eíi. (Aí'sent). |»egar fundum okkar bar saman sein- ast, áttum vife tal um verzlunina hjá okkur og ýinislegt er henni vibvíkur, en meb því tíminn var svo stuttur, gátum vib ekki talab út; jeglof- abi ybur þá, ab jeg skyldi skrifa ybur meb fám orbum álit mitt um verzlunina, og hvernig mjer sýnist tiltækilegast, ab menn ættu ab reyna til ab gjöra sjer hana hagfelldari, og, ef verba mættr, arbsamari. Verzlunin á íslandi er ekki lík verzlun í neinu öbru landi, þar sem kallab er ab si'abir menn búi, heldur er hún rjett köllub skrælingja verzlun. Fáeinir kaupmenn, sem eiga heima í öbru landi, og sem ekki unna Islandi neins gúbs held- ur fyrirh'ta þab og jafnvel hata, hafa náb undir sig nær því allri verzlun hjer. þessir útlendu kaupmenn rába nú öllum kjörum og kostum vib okkur; þeir ílytja hingab vörur þær, sem vib vilj- um eignast írá öbrum löndum, og setja okkur þær meb svo háu verbi, sem þeim þúknast, efa þeir verba ásáttir um sín á milli. þeir kaupa aptur ab okkur vörurnar, sem vib höfum til sölu, og gefa svo lítib fyrir þær, sem þeim sýnist. Allt þetta líbum vib meb þögn og þolinmæbi og fæst- um kemur til hugar ab þetta geti, eba eigi Öbru- vísi ab vera. Nokkrir af sonum íslands, sem sáu hvílík ú- mynd verzlun þessi var, og hvernig hún drap nib- ur alia atvinnuvegi, börbust lengi fyrir því, ab fá verzlunarlögunum þannig brcytt, ab verzlunin gæti orbib frjáls, og eptir langa baráttu fjekkst loksins þessi breyting. En þab stobar ekkert þú lögin sjeu orbin frjálsleg, ef vib reynum ekki til ab færa okkur frelsi þetta í nyt. þab er ekki til neins gagns þú lögin leyfi Islendigum ab skipta vib allar þjúbir, ef þeir hirba ekki um ab nota þetta leyfi, heldur láta hina sömu kaupmenn setja gjer afarkosti eptir sem ábur. Menn ætiast til, ab margir utanríkiskaup- menn komi hingab sjálfkrafa tii verzlunar, fyrst lögin banna þab ekki, og álíta bezt, ab þeir hafi sömu verzlunarabferb eins og hinir dönsku lausa- kaupmenn, þab er ab skilja, hafi sölubúb á skipi sínu meb alls konar varningi, selji hana í smá- smökkum og taki borgun fyrir f þeim vörum, sem vib hofum ab bjúba, uli, túlg, o. s. frv., en setji verb á hvoratveggju vöruna, sem menn í- mynda sjer ab verbi miklu betra en hjá hinum sem fyrir eru. þetta álít jeg öldungis ranga hug- mynd, því þessi verzlunar-abferb er sama skræl- ingjaverzlunin, sem búib er ab venja okkur vib um langa æfi, frá því danska stjúrnin lagbi á okkur verzlunarfjöturinn og fúr meb okkur, eins og hún enn í dag fer meb veslings Grænlendinga; eu fáir utanríkis kaupmenn munu nokkru sinni hafa lund til þess, eba lag á því ab beita þessari abferb vib okkur, sein hvergi tíbkast annarstabar hjá sibubum þjúbum, og þeir sem kynnu ab taka hana upp, munu traublega reynast okkur öllu betri, en hinir dönsku. þetta er líka öldungis eblilegt, þegar menn gæta þess, ab vörur þær, sem ís- land þarfnast, koma upphaflega frá ýmsum Iönd- um. Yrbi þeirra allra aflab í einum stab, þá væri öbru máli ab gegna, þá væri beztabfáþær allar beinlínis þaban, því hver vara hlýtur ebli- lega ab hækka því meir í verbi, sera hún geng- ur milli fleiri kaupenda og seljanda, þar eb hver þeirra verbur ab færa hana fram. Hver vöru- tegund er því venjulega meb lægstu verbi, þar sem hennar er upprunalega aflab, eba hún er tilbúin. þegar nú kaupmabur frá einhverju landi, t. a. m. Noregi, ætlabi ab fara kaupferb til íslands meb alls konar vörur, þá yrbi fæst af þeimJupprunn- ib f Noregi; hann yrbi þar á múti ab kaupa mik- ib af abfluttum vörum úr ýmsum áttum semsum- ar væri, ef til vill, hvcrgi cins dýrar og heimajhjá honum. þegar kuupmabur þessi kemur til Élands

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.