Norðri - 31.01.1859, Blaðsíða 3

Norðri - 31.01.1859, Blaðsíða 3
3 lag væri komi?! á verzlunina, þá vreri hiS fvrsta j töluveibra hagsmuna af henni a& vænta; þá væri fielagib meb umbo&smanni þess í broddi fylk- ingar öldungis eins og inulcndur kau;->mabur. Hagnai'ur sá. sem btendur gæti haft af þann- ig lögubu fjelagi, ef því væri vel stjórnab, væri margvíslegur. Fyrst og fremst er þab öldungis víst, ab umbobsmabur fjelagsins, sem hef&i svo mikib í veltunni, gæti útvegab fjelaginu langtum betri kaup, en þau, scm einstakir menn eba smá og kraptlítil sveitafjelög geta fengib hjá gömlu kaupmönnunum okkar. I annan stafe fengi þá all- ir fjelagsmenn jöfn kaup árib um kring, þar sem kaupin, eins og nú stendnr, eru bezt fáeinar vik- ur á álibnu sumri, en tnikiu lakari allan hinn hluta ársins. I þribja lagi gæti fjelagsmenn flutt vörur sínar í kaupstabinn, þegar þeim væri hag- anlcgast og tekib aptur naubsynjar sínar, þar sem menn nú þurfa a& sæta lagi ab fara kaup- stabarferbir sínar, þegar kaupin gjörast skárst, sem einatt er á úhentugasta tíma. I fjórba máta pæti nienn haft for&abúr lianda fjelaginu án ann- ara umsvifa, en ab eiga ætíb nokkub meira af lielzlu naubsynja vörum vi& l'jelagsverzlunina, Iielditr en þab, sem í brátina þyrfti á ab hulda, o. s. frv. því tn fiir lengi verib barib vib, ab okknr vantabi efni lil þess ab geta verib okkar cigin kaupmenn; margir hafa haldib a& vib mættum ekki missa me&a’göngu þessara dansk - íslenzku kaupmanna, sem óbobnir hafa tekib ab sjer þenna starfa, og þykjast þó gjöra þab af tómri mann- ást til a& halda lítinu f okkur; en jeg held ab þab sje þó tivcrjum manni aubsætt, sem skyn- samlega vill líta á niálib, ab vib ekki þurfum þessa fyrir efnaleysi; enginn borgar þó í raun og veru allar þær vörur, sem hingab eru íluttar, nema vib sjá|íir, og þab eptir ab kaupmenn bafa lagt á þær alian kostnabinn vib fluíning þeirra, og þar ab auki svo mikii ómakslaun lianda sjálfum sjer, sem þeim þóknast eba sem kringumstæburnar frekast leyfa, og hefur opt mátt sjá þess merki, ab þab haíi ekki verib svo lítib. — Ef vib göng- um f nógu stór fjclög, þá getur hvort þeirra ver- ib eins og einn innlendur kaupmabur; vib getum þá sett menn af okkar mönnum, sem vilja stunda okkar hag, fyrir fjelögin, og gefib þeim sanngjörn laun fyrir starfa sinn; þetta mundi sannarlega hafa góbar afleibingar fyrir ættjiirbn okkar, og draga arb verzlunarintiar inn í Iandib sjálft, cins og á ab vcra. En hitt leibir til eybileggingar ab ala sæg af útlendum kaupmönnum og hyski þeirra erlendis, sem dj-aga út úr landinu allan ágóba verzliinarinnar, styrkja ekkert þarflegt fyr- irtæki í landinu sjálfu, fyrirlíta landsmenn og á- líta þá skrælingja, en reyna eptir mætti ab hafa Iandib fyrir fjtþúfu Ab okkur vanti kunnáttu eba þekkingu til ab vera okkar eigin kanpmenn cr miklu sannara, vib höfum svo lítib hugsab, um kaupmannskapinn og lítib hirt uin ab afla okkur þekkingar á þess konar efnum, þó erum vib ekki heldur svo illa farnir í þessu tilliti, ef vib liöfum Iag á ab tjalda því sem til er, ab vib ekki getum gjört nokkra tilraun nú þegar. En jafnframt ættuin vib ab Ieggja alla stund á ab bæta úr þeim þekkingar- skorti, sem annars ldyti ab standa fyrirtækjum okkar fyrir þrifum. Á þessu ári 1808 hafa kaupmenn okkar hinir útlendu, bundizt í fastara fóstbræbralag, en nokkru sinni cábur til ab kúga okkur á allan hált, og þeir hafa gjört mjög mikib ab verhnm í þessu efni, þó þab bafi or&ib nolikub minna en þeir j vildu, og höfbn búi.zt vib a& geta, vogna hinnar ! lillu mótspyrnu, sem vib syndum á ýmsan vee. Látum nú þetta samband katipmanna vera okknr hvöt til ab binda meb okkur fastan og öflugan fielagskap, ábur en kaupmenn kúga okkur lengor; og reynum ab sýna bæbi þeim og öbrum, ab vib sjeum ekki þær gungur ab láta þannig troba okk- ur undir fótum af slíkum kumpánum. A b s e n t). Höfundi atsendii greinarinnar í Norbra (G. iSr, Nr. 28—29) mn skababóta-endnrgiaidib til Húnvetninga get jeg ðidnngis eltki orbib samdúma. Abalgallinn á grein þessari flnnst mjer vera s,í, ab höf- nndurinn metnr vettugis öll þan skilyrbi, er höfb vortl öndverblega vib gjafaloforbin, og vill þvf, þegar tillagib er greitt f kindmn, alls ekki láta hafa nokknrt tillit til gjafa- loforbanua, etnr skiiyrba þeirra, er þan voru bundin vib. heldur fara eingöngn eptir einhvers konar „samkoinnlagi," er honmn þú hefur gleymzt ab geta um, vib hverja ætti ab eiga sjer stab. Ab þessi skobnn hofundarins ekki geti náb til mín cb- nr anuara bænda f hreppi þeim, er jeg á ab heita búnda nefria f, þab vil jeg nú laitast vib ab sýna fram á meb Kmim þessum. pegar fyrst var byrjab á ab safna gjafaloforbnm hanaa Húnvetniugmn fyri skaba þann, er þeir lilytn ab verba fyrir af þvf ab þnrfa ab skera nibur fjenab siun á þá ú- Ihcntngum árstíma, iofubn allir bændur lijrr í hreppi, sam-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.