Norðri - 31.01.1859, Qupperneq 6

Norðri - 31.01.1859, Qupperneq 6
6 dýralirkninga r;1£>iíb hafi á bent, bæbiímeb áminn- ingntn og eptirdæmi. og ab hann sk’ýri þeim frá, ef einhverjir sýni vilja stjórnarinnar mót- þróa eba skeytingarleysi. þetta er nú eitthvaft hib nýstárlegasta dæmi, sem vjer höfum heyrt f seinni tí&, hvernig a& sumir embættismenn vorir gjörast þjóntistusamir andar, þegar þeir halda ab stjórninni komi þab vel; en þó ab stjórnin, ef til vill, viburkenni þenna góba vilja þeirra, þá getum vjer þó ekki ólitib þetta annab en ósvífinn slettírekuskap, er verbur mcb öllu árangurslaus og þeim sjálfum til minnkunar. Rábgjafabi jefib tekur þó ekki fyr- ir munn öbrum en valdsstjórninni, amtmönnum, sýslumönnum og hreppstjórum, en hvergi cr þab á því ab sjá, ab stjórnin hafi setlazt til ab prest- ar og prófastar, og ekki einu sinni sjálfur bysk- npinn, færi ab prjedika klábalækningar af stóln- um. Og hvab skyldi þab bob stiptsyfirvaldanna eiga ab þýba, ab skipa prófastinum ab skýra sjer frá, ef einhverjir sýni vilja stjórnarinnar mótþróa eba skeytingarleysi? Oss virbist þó, enn sem kom- ib er, ab gieifinn megi láta sjer nægja ab lækna klábann á sanbum í amti sínu sybra, og ab hann hafi lítib vald t.il ab refsa oss Norblendingum, hvab scm vjer gjörum; og þó ab bysknpinn kunni ab geta refsab próföstum og prestum meb því ab hafa þá á bakanuin meb braubaveitingar, þá get- um vjer þó ekki sjeb, hvernig hann ætlar ab rel’sa alþýbu fyrir mótþróa gegn klábalækningum, því varla getum vjer ætlab, ab hann fái presta í Húna- vatnssýslu til þess ab setja menn út af sakra- menti, þó ab þeir skeri fyrir klábann, þegar þeir álíta þab tiltækilegast. En — þetta brjef stiptsyfirvaldanna er ekkinema hlátursefni! Guðbrandur Yigíii$son! þ>ab hefir fokib í þig, vinur minn og skóla- bróbir! af því jeg tók ekki greinina þína móti Konrábi, sem þú sendir mjer í vor, og hefir þú því orbib _ab ónába gott blab (þjóbólf þ á. bls. 5—6) meb ómerkilegu máli“. f>ab var nú í, alvöru ab tala, svo Iangt frá því, ab jeg iætlaoi ab fara aptan ab sibunum vib þig, eins og þú segir, ab jeg þvert á móti sem vand- abur blabatnabur, vildi firra þig vítum meb því ab taka ekki greinina. því þó þab væri nú sattj scin þú samtar ckki, ab ritdómur Konrábs væri óvandabur, þá geturbu þÓ sjálfur sjeb, ab þab sjest ekki á grein þinni. þ>ú vefcngir, t a. m , rettfræbi Konrábs, og finnur þrennt til, ab þú kunnir ekki ab fara meb kaup og sölur, sjerteng- inn áilogamabnr og ekkiskáld; en veiztu þá ekki, góbur vinurlab mörgnm er illa í ætt skotib, og ab vjer nibjar hinna fofnu Islendinga náum ekki þangab meb tærnar sem þeir höfbu hælana; svo ab þú getur vel verib kominn frá Kaupahjebni, þó þig vanti allt þetta þrennt cr þú t hir, því slíkt er eigi ættgengt. — Og þegar þú hverfur til hins vísindalega, þá verbur enn minna fyrir; þ)ví þegar þtí þykist vcra bú- inn ab rjettlæta fóleggib og latínu rúnirnar, eins og þú gjörir þab, þá ferbu ab taia uin gems og ó- læti í Konrábi, og segir ab engum sje unnt, ab sjá vib öllum leka, og þetta er nú smibshöggib hjá þjer, sem mjer þótti lakast; því jeg er svo hræddur um, ab menn, bæbi sunnan og norban, á- líti, fyrir þetta smibsliögg, ab rítgjörb þín. eem hlibrar sjer svo mjög hjá öllu, scm verutegt er í staffræbinni, sjc ckki annab en lekadropi cba rjettne'ndur vesæklardropi. Sveinn Skóla=on. Frjettir Inmlcndas*. Enn sem komib er raá kalla kalla veturinn góban, þó ab þorri lia.fi byrjab meb hríbum og töluverbum snjó, og sje nokkub ískyggiiegur. — 19. þ. m. áttu Suburþingeying- ar fund meb sjer á Sig'ríbarstöbum, til ab ræba um klábamálib og bætur til Ilúnvetninga, og voru allir á fundi fúsir til ab hlaupaundir bagga meb Húnvetrúngum, en minni rómnr var þar gjörbur ab rabherrabrjefi Simonys, og heyrt höfum vjer ab allir hreppstjórar þar í sýslu muni hafa skrif- ab amtmanni, ab þeir segbu af sjer hreppstjórn, ef ab þeir mættu ekki hjer eptir eins og hingab til fara eptir sannfæringu sinni. Frá Húnavatns- sýsiu frjettist ab almenn samtök sjeu gjörb þar til ab skrifa ávörp til amtmanns hjer nyrbra, er skýri frá live góban árangur undanfarnar fyrir- skipanir lians hafi haft, og iýsi því yfir, ab þó hann, ab bobi stjórnarinnar, fari ab skipa iækn- ingar, muni alþýba þar gefa því engan gaum, heldur halda fram sömu stefnu og liingab til; og munu undirskriptir undir ávörp þessi verba margar.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.