Norðri - 31.01.1859, Blaðsíða 7

Norðri - 31.01.1859, Blaðsíða 7
7 Mcb HiínavatnssýslupóstimirH fóru vestur |)css- ir skaðubótapeningar: Frá Skútustabahrepp í þingeyjars. 277 rd. 45 sk. — Helga3tabah. 570 - „ - — Ljósavaínsh. 529 - 66 - — llálsh. 400 - „ - — Skribuh. í Eyjafjarbarsýslu 239 - 69 - — Hrafnagilsh. meb Akureyri 158 - 58 - — Arnarnessh. 243 - 33 - og meb seinni tækifærisferb: Frá Vallnati. í Eyjafjarðarsýslu 302 - 17 - — Saurbæjarh. 130 - „ - Samtals 2,850 rd. „ - (AÍUent). H e r ra r i t s tj ó r i I þjei' haíib skorab á okkur undirskrifafa for- stöfumenn Hörgdœlafjelags, ab skj'ra ybur frá, livernig verzlun fjelaga þessa heíir gengit) næst- lifcib ár. þab er yfur og öllum kunnugt, hve lengi fje- lögin drógu afe verzla næstl. sumar, og hve seint ahnenn verzlun Iram (ór á Aknreyri, hve fáir og Ijelegir iau-akanpnienn komu hjer, (flestir búnir ab veraáöfrum höfmim og þvíab mestu uppycldir al naufsynjavörunum), hve lágt verð var á Isleuzku vörunum og verzlunin yfir iiöfub vond og óþægileg, t>egar viö mibum viö verb þab, sem einstakir 1 betri — cf ekki beztu — bændur fengu, eba sein okkur er ekki annub Ijóst en þeir liati fengib fyrir vörur sínar og á helztu vörutegundum apt- ur á móti, nefnil. fyrir hvíta ull 25 sk, mislita 20 sk., tólg 19sk„ heilsokka tvinnaba 27 sk., ein- falda 22 sk., £ sokka tvinnaba 16 sk., einfalda]4 sk , vettlinga 12 sk., og lýsi 21 rd. Rúg á 8 rd , bankabygg á Urd, baunir á 9^ rd., mjöláSrd., salt á 3 og 3jrd., kol á 15 mark, járn á 10, 12 og 14sk., kaffi og sykur 26 sk., brennuvín á 16 sk., róltóbak á 4 riiörk, munntöbak á 5 mörk, brún- spónn á 20 sk. og viktrjól á 8sk. jvá hefir of- annefnt fjelag haft fram ytir tjeb vöruverb af hjer um bil 3,630 rd. verzluu vib Gudmanns verzlun2 tæplega 4g eba í hagnab hjer um bil 150 rd. „ - At' lýsisverzlun þess vib lausakaup- mann Bruu frá Kristjaníu á innleggi og úttekt til samans af lijer um bil 220 rd. verzlun tæpa eba í hagnab ...........................16 rd. „ - Og af trjávib, sem fjelagib keypti af sama lausakaupmanni fyrir 950 rd. þ>egar mabur slumpar sjer til, ab vibur þessi hafi verib T\ lakari en í landi,[og mibar svo vib trjávibar- sölu vib Guímanns verzlun iijer um Flyt 166rd. „ - *) þ. er : sein ekki vorn fjalögtim. 2j Trjávibarsala var okkur þar kuucugust. Fluttir 166rd. „ - bil fullt 30 J} eba í hagnab hjer um 300 rd. „ - Og af trjávibarkaupi vib Gudmanns verzlan hjer um bil 12>5 rd-, 10 § eía í hagnab fulla.................12 rd.j „ - þá verbur allur hagnaburinn . . 478 rd. „ - Hjer frá dragast iaun forstöbum. 80id.57sk þess vegna í aiit af 4 925 rd. verzlun 7^ af hundrabi eba hreinn hagur 397 rd. 45 sk. Hjer ab auki heftir fjelagib ha t samavöruverb vib Gubmanns verzlun til nýárs næstl. og í suuiar í kauptíbinni. þessa skýrsiu er yfur vel komib ab taka í blab ybar, Norbra, ef þjerviljif. Akuri-yri 2. dag jauiínrmín. iH5a. P. Magnússon. G. Halldórsson. Auglýsingar. P r o c 1 a in a. Samkvæmt konunglegu leytisbrjefi frá í dag, sem birt mun verba bæbi á Reykjavíknr bæjar- þingi og í liinum konunglega íslenzka landsyíir- rjetti, kveb jeg hjermeb alla þá, sem skuldir þykj- ast eiga ab heimta í dánarbúi föbur míns katip- manns Dethlef Thomsens hjer úr bsenum, til þess iiman árs og dags, »ub póenapr<echt»i e/ per-pefiti silentii, ab lýsa skuldakröfum s num og sanna þær fyrir mjer, sem einasta eríingja. Rpykjavík i(). núvbr. 1858. II. Th. A. Thomsen. Sökum þess jeg festi ekki yndi hjer á Akur- eyri, hefi jeg í hyggju ab fiytja hjefaii upp til sveitar. Býð jeg því hjer meb til kaups íbúfar- hús mitt, og getur þvíhvcrsá, sem vildi gjörast kaupandi ab tjebu iiúsi fundib mig og samib um Uaupin. Akureyri 18. janíiar 1851». J. Jónsson, járnsrnibur. Næstlibib vor hvarf mjer undirskrifubum brúnn foli tvæveiur, móleitur á fax, svartliæfbur, mark gagnbitab vinstra. Ef ab nokkur skyldi verba var vib þenna fola bib jeg hann ab hjúkra honum og koma sem fyrst bobum til mín um hann. Stúra-Eyrarlandi 15. desember 1858. Chr. L. Thorarensen. Af þorvaldsdalsafrjett kom ekki til skila næstlib- ib haust sótrauttstjörnótt mertrippi vakurt,tvævett; mark vaglskorib framan hægra, sýlt vinstra. Ef nokkur skyldi veiba var við trippi þetta, er hann beðinn að annast þab, og koma því mót botgun til undirsk:ifaðs eiganda. Trjeetöðum í Glæsibæjarsúkn 10. Jan. 1859. Hullgrímur Arnason.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.