Norðri - 31.01.1859, Page 8

Norðri - 31.01.1859, Page 8
8 Nýupptekin fjármörk í Tjörncs brepp í Jungeyjars. Sti'ifrifaí) hægra, tveir bitar fran.an vinstra. Brm. J.13.Y. Ingvaldur Jónasson í Saltvík. Tveir bitar framan hægra, sýlt Tinstra. Jakob Jónsson á fxirYaldstöbn Blabstýft aptan, biti fr. hægra, sýlt, bifri aptan vinstra, Arni Bjaruason Húsavík. Einu sinni voru bjón sem kom stirt saman. Konan var n esti svarkur, en bóndinn meiniaus og einfaldiir, og ljet ekkert til sín taka. Ilann var líka hjátrúarfullur og hræSslugjarn. Eitt kviild kom bóndi seint heim svo konunui líka&i ilia. Hugsabi hún sjer þá ab bræba hann, svo hann væri ekki optar ab þessu næturgöltri; sveip- abi um sig grárri blæju, og beib hans úti. þegar bóndi kom, gekk hún móti honuni. Ilann grun- abi hvab vera mundi, tók hug í sig — aldrei þessu vant — og sagbi vib vofuna: rMig gildir einu hvort þú ert góbur eba illur andi; ef þú ert góbur, gjörirbu mjer ekkert mein; og þó þú sjert Satan sjálfur, hlífistu vib ntig fyrir venzla sakir, því jeg á hana systur þína. Hersliöf ingi nokkur var sptirbur ab því, livab hann hefbi unnib sjer til frægbar í seinustu orustu er hann háíi. „Jeg hjó fótinn af ein- am' sagbi hann. rJ>ví hjóstu ekki heldur af hon- um höfubib?“ sögbu hinir. þá svarabi hershöib- inginn: „J>ab var búib ab því ábur“. Greifi nokkur f Englandi var á ferb og reib fram hjá presti, þar sem hann stób og sagbi vinnumönnura sínum fyrir vcrki. J>eir voru ab rybja og ieggja veg. „þjer gjörib vel, sagbi greifinn vib prest, ab gjöra veginn greibari fyr- ir oss; en þó er þetta nú ekki vegurinn sem liggur til Paradísar“. BNei, herra minn!“ sagbi prestur; „ef þessi vegttr lægi til Paradísar, mundi jeg ekki hafa fundib ybur á honum“' Bóndi nokkur Iá fyrir daubanum, og var prest- urinn hjá honum til ab hughreysta hann. „Lát þig ekki hryggja, vinur minn!“ sagbi prestur“, ab skilja vib þcnna heim; þab er fagnabarefni fyrjr þig ab komast í eilífa sælu; strax f dag muntu verba borinn af englum í fabm Abrahams.“ „01 þab glebur mig“, sagbi sjúklingurinn,“ ab verba borinn, því ef vegurinn er langur og ervibur kæmist jeg þangab aldrei á fæti, jeg er svo mátíft»rinn.“ Einu sinni rjebi höfbingi gjer vagnmann, og setti þab mebal annars á vib hann ab liann, yrbi ab vera vib húslestur tijá sjer ú hverju kvöldi. „þab hefur mjer aldrei verib gjöit ab skyidu fyrr, „sagbi vagnmaburiiut, „J>ó vil jeg ei neita ybur um þessa aukaþjónustu, ef þjer bætib fyrir þab dálitlu vib kaupib mitt.“ Einu sinni var Lobvík 16. Frakkakonungur á ferb í Normandí. þar kvab bóndi einn vísu fyrir hann. Konungur lofabi vísuna, og spurbi liverr hefbi kennthonum hana Kennt mjer hana ? sagbi bóndi, „Jeg hefi gjört hana sjálftir.“ „Hefirbu gjört hana sjálfur? — Hún er prýbilega ort. Aptur!“ „Apt- ur! sagbi bóndi, hvab þýbir þab!“ „þú skalt kveba hana aptur“ sagbi konungur “ „þab skal jeg gjöra.“ þegar bóndi var búinn ab því, gaf konungur hon- um nokkra gullpeninga. Bóndi hneigbi sig og tók vifc meb annari hendi, en rjetti hina fram og sagbi: „aptur!“ Konungur hló ab og föruneyii hans, þóiti bragbib laglegt og gaf bónda aptur nokkra gullpeninga. Keisarinn í Japan átti einu sinni stríb vib nágranna sína, Jtá dreymdi hann undarfegan draum, er hann sagbi hirbmönnum sfnum og hers- höfkingjum. Enginn gat þýtt drauminn ; en einn þeirra sagbi: „Mebal hermanna yí ar er dáti, sem kann ab þýba drauma.“ Keisari ljet kalla hann til sín og spurbi, hvort þab væri satt ab hann kynni ab þýba drauma. Dátinn kvað svo vera. „þá skaltu þýba draum minn.“ sagbi keisari. „Mig dreymdi ab jeg sá þrjár mýs. Var ein þeirra stór og feit; önnur var skinhorub, en hin þribja var blind.“ Ðátinn færbist undan ab þýba drauminn, því hann kveib fyrir, ab keisarinn mundi reib- ast sjer. En keisarinn sagbi þab skyldi aldrei verba. þá sagbi dátinn: „Feita músinn þýbir embætismenn Ybar hátignar, magra músin hermenn ybar, en blinda músin ybur sjálfan,“ Keisarinn hló ab þcssari kátlegu þýbíngu, fann ab mikib var hæft í því sem maburinn sagbi, og borgabi honum rfkmannlega. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Preoub í preutsuiibjunnl á Akureyrt, af H Li Igasynt.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.