Ingólfur - 12.01.1853, Page 2
3
að skynsamir landar mínir heimski mig fyrir
hugsun þessa, en hinu get jeg heldur trúað,
að það verði af mörgum kallað dirfska afmjer,
að vilja nú þegar framfylgja hugsuninni, og
byrja þegar á slíku blaði:
Af þessari hugmyúd er þá þetta blað
sprottið, Islendingar! og hún hefurráðið nafni
þess. En þar sem nú stendur svo á fyrir
stjórn vorri, að hún á livorki ráð á mönnum
nje fje til þess að halda úti blaði, þáhefjeg
boðið henni — og hún hefui> þáð^það— að
veita móttöku í þetta blað öflum auglýsíngum
og skýrslum, sem alþýðu varða, líkt og Tíð-
indi hennar hafa áður gjört; og he£ jeg sett
henni í sjálfsvald, hversu hún vrlái grí^fla
Ingólfi fyrir, og láta hann njóta þess í samn-
ingunum við mig fyrir prentunarkostnaði hans.
Sömuleiðis tek jeg á móti öllum alvarlegum
og sómasamlegum svörum, frá hverjum sem
er, upp á ritgjörðir og greinir í Jjóðólfi. í eg-
ar jeg hef eigi neitt í blaðið í þá átt, sem
nú var sagt, mun jeg helzt láta Ingólf skýra
mönnum frá einhverju, sem fræðir þá um mann-
lífið í öðrum löndum.
Með þessari stefnu og ætlunarverki sendi
jeg nú Ingólf frá mjer, Islendingar! enn þá
barn að aldri, og kann því ekki að tala; og
það er nú fyrir mjer eins og hverju öðru for-
eldri, sem sleppir hönd af barni sínu og send-
ir það út í heiminn: vjer vitum að vísu, hvernig
vjer mundum helzt kjósa, að synir vorir hegð-
uðu sjer eptir þeirri hugmynd, sem vjer höf-
um sjálfir um velsæmi, en vjer vitum ekki
hvað verða kann í því efni; vjer eigum það
undir náð, hvort börnin vor verða verulega
væn og vaskleg á velli, eða þá óálitleg og
ófjeleg vesalmenni, hafandi „snarboruskapinn*
einan til ágætis sjer. En góðar óskir börn-
um vorum til handa eru þó ætíð á valdi voru,
og því læt jeg þærlíka fylgjahjerlngólfi með
þeim ummælum þá, að liann fyrir pað orð-
ið og andann, sem í honurn býr, geti á-
litizt verðugur til að komast á hvert pað
heimili í landinu, sem vindhana hefur! Og
með þeirri ósk sendir nú öllum Íslendíngum
kveðju guðs og sína.
Sveinbjörn Ilallgrímsson.
Árið nýja og æfin manns.
1. Fullorfeni maíiur, fyrir fáum árum varstu úngbarn;
og innan fárra ára færir ellin hærur yfir hófuti fijer.
2. Sandurinn í stundaglasinu streymir fyrst niímr með
(hægí), en þá ófeara Jiegar á líi'ur. Æskumaíiurinn óskar-
sjer fram á mitiskeií) æflnnar, af þ\í haí^n''Jiráir at) njóta
lífsins, eins og fuliorðnir menn.
3. En brá&um fer honum aí) blóskra flugferí) tímans,
og hann sjer, a% eigi má ljá honum nýja vængi, er hann
flygur svo ótt og hratt me& sínum eigin.
4. Ein jólanóttin færist yflr hann eptir aíra, og þá
V hrindir vonum bráíiara hvor nýiársdagurinn óíirum burt;
éada veit-hann eigi fyrri tU, enn aí) hann. á að teija þann
aftnæUsdaginn, sem ber hann út yflr blómsk'eið æflnnar.
5. því eldri, sem vjer ver&um sjálflr, þess styttriflnn-
ast oss árin ver%a. Eins og steinninn, sem veltur niísur
brattá'trekku, fleygist })ví meir á fram, þess neíiar sem
hann kemur, eins lffeur æfln manns því fljótara, sem hún
fjariægist meir æskuiyii, og flýgur til móts vif) elli og gröf.
6. Ef þú Vilt fullnægja ákvörðun jþinni, maíiurl þá
lattu vængjaflug timans ávalltminna þig á að breyta skyn-
samlega í tækan tíma, svo }iú þurflr ekki aí) iþrast óaíi-
gætni þinnar, þegar })ai) er orþii) um seinan.
7. Vittu, aþ sá sem í æskunni temur sjer hyggindi
og g®tni hinna fuUoríinu, getur í ellinni teki?) hlutdeild í
ánægju og gleði æskunnar.
8. Lifþu svo, aþ þú þurflr aldrei at) halda nýársdag
meþ iþrunartárum, meí) harmi yflr sjálfum þjer ogyfirsjón-
um þínum, heldur meí) þessari meðvitund: jeg er í mörgu
tiiliti betri nú, enn jeg var fyrir ári síþan!
9. Láttu inngang þinn í Júð nýja ár ekki einungis vera
nytt stig á fram í aidri, heldur auþsjáanlega nýtt stig á-
leiðis í fullkomnun.
10. Mundu eptir því aí) tíminn stendur aldrei vií>, og
ef þú tapar einu ári, þá er þaí) eilífur tímaspillir á tilveru
þinni, og tjón gæfu þinni bæði þessa heims og annars!
A n g I ý s i n g.
Iljer með birtum vjer almenningi, að vjer
um sinn höfum ákveðið, að bókasala prent-
smiðjunnar á íslandi skuli fara fram á þann
veg, er hjergreinir.
1.
Sjerhver er vill kaupa bækur prentsmiðj-
unnar, á um það við forstöðumann hennar,
Einar prentara 3>órðarson, og á kaupandi
strax að borga bækurnar og hann tekur við þeim;
þó má fyrnefndur prentari veita áreiðanlegum
kaupendum borgunarfrest þannig, að öllu sje
lokið fyrir 31. desember þess árs, sem kaupin
gjörast; og er það ábyrgð Einars prentara
Jiórðarsonar, að allt andvirði hinna seldu bóka
á ári hverju sje goldið á þannveg, ernúgát-
um vjer um. •