Ingólfur - 12.01.1853, Side 4
4
genguT hússbóndinn sjálfur fram fyrir brúfchjómn og segir
xíb brúí)gilmann: }>etta er nú hjefcan í frá kona J)ín! og
vib brúí)urina eins: f>etta er bóndi þinn! Haflr þú fram-
vegis mok vií) annan mann, karl et)a konu, máttu eiga vísa
von á hoggum, og þeim í meira lagi! — Eptir þessastuttu
en hort)u kenningu afhendir hann þeim kvartil af rommi
til aí) drekka hjónaskálarnar og segir, aí) þau skuli nú
skemmta sjer, eins og þau vilji; byrjar þá þegar glelbi og
glaumur .þennan eina dag á æfl þessara aumu og ófrjálsu
manna.
K v e ð j a
til allra þeirra, er Ingólfur er i liöndur sendur
án brjeflegs ávarps.
HeÆniíu vinir rnínir i hvort sem jeg jíekki yl5nr áfeur,
e%a þekki yíiur ekki, J)á gjörií) svo vel, og veiti?) móttiiku
piltbarni því, sem lijer kemur nú til y?)ar í pappírsreifum.
Keynií) til a!b koma }>ví nihur helzt á þeim bæjum í byggí)-
arlagi yíiar, J)ar er vindhanar eru. Sneiíiife samt ekki hjá
vindhanalausum heimilum, J>ví vilji bændur J)ar eignast sjer
einn, þá seljie) þeim sveininn í hendur. Ef þaþ reynist
svo, aþ allir þykist fullríkir fyrir af vindhiinum, og vilji því
ekki bæta þessum á sig, þá nær þa¥> ekki lengra; enheils-
ib ástsamlega frá mjer konum y%ar og kærustum, ogbiþjiþ
þær aí> geyma _vándiega hinn unga Ingúlf, uns þjer meb
feríum getií) sent mjer hann aptur.
yþar vin
Útgefarinn.
(Aðsent).
Til laggasmiðsins þarna í Jjóðólfi.
Í>Ú aí) 1 aggari þessi láti „Bræþrafjelagiþ gista í oka-
keri sínu“, þá er þaí) fyrirgefanlegt koppara, sem sjálfur
vUl og verbur aþ vera nitirí hverju íláti. Hitt er
lakara, ef hann ætlar snmum í Bræþrafjelaginu sínarkopp-
aralegu hugsanir t. a, m. aí) meta lög og reglur á múti
ríkisdölum.
Stafurinn X í okakerinu.
Ing-ólfsmál.
1. Líflþ er ferftalag, og þeir einir, sem komnir ern
langt áieii&is, eru færir um ah Ieiþbeina þeim, sem eru aí)
leggja af stafe.
2. Æskan rítur aldrei vel, nema þegar ellin heldur í
taumana.
3. Sá æskumaþur er ei aubfundinn, sem ekki er spek-
ingur í augum sjálfs sín, og heimskingi í augum annara.
4. Sá sem ungur eyíiir úþarflega einskildig, mun full-
oÆinn fleigja út ríkisdölum.
5. Knrteysi er kúrúna hinna ungu, og mitt í því hún
sýnist skyggja á kostina, tvöfaldar hún ljúma þeirra.
6. Lægra skaltu, mafeur! en löngun þín halda, en
ofar öllum kostum.
7. Frelsife- er gyíija, hverrar helgidúm eigi má saurga.
8. peir serfi hlaupa fram gapalega, hljúfa aí) renua
raglega.
9. Vel brúku?) æska leggur vissast af öllu grnndvölltil
farsællar elli.
10. Flettu í sundur búk náttúrunnar, íhugaíu lög
hennar og lærlu vizku.
11. Vertu fjörugur en ekki frekur, þolinn enekkiþrár.
12. Mennirnir eru ' eins • og peningar; þaí) ver%ur aí)
taka þá, eins og þeir gilda.
13. þar sem gjaldií) er allt, er göfuglynditi ekkert.
14. Liflí) er eins og kaldur-vatnsdrykkur: Jiau kæra
sig fáir um aí) mija niþur taugana.
15. Örbyrgþ og Agirnd. Segtiu mjer, skynsemi
mín gú%! hvort er verra aí) vera þurfamaíiur meí) pyngjuna
fulla e?)a túma?
16. Kastaísu frá þjer kufli drambseminnar, og kjús
þjer ei sæti me?) eigingjörnum.
17. Iþjusemin er gimsteinn, sem gjörir alla málma aþ
gulli. t
18. Peningar eru þarfur þjúnn, en haröráíasti húss-
búndi.
19. Varaiu þig á úvin þínum, erþúsjer?) hannbrosa;
því ljúnií) lætur æflnlega sjá í augna jaxlinn, þegargrimmd
þess er til bana.
29. Bijúttu ekki nftur heilsu sjálfs þín, meí) því a%
drekka heiisuskálir annara.
21. Ef þú leitar í annálum um úsamlyndi hjúna,
muntu finna, ab níusinnum aftíu ertiiefni?) hjábúndanum.
22. þegar þrír menn vita hlutinn, en hann ekki leynd-
armál lengur.
23. Girndirnar eru vindar lífsins; vjer megum ekki
láta þær blása upp í ofsa.
24. Ef þú kemst í úgöngur innan um þyrnirunna lífs-
ins, þá skaltu helzt skrííia í gegnum þá runnana,, sem fæsta
hafa broddana.
J>aþ hafa "nú þegar borist til mín nokkrar rit-
gjöríiir ýmislegs innihalds, en eptir stefnu Ingúifs veiti jeg
þeim eigi múttöku í blacit); og bií) jeg sjerí lagi höfund-
inn aíi ritgjöríiinni „ J>okutí?)indi og Atjánarka- J>júí)úlfur“
aí) hafa Ingúlf afsakaþan frá siíku; og legg jeg þá grein í
eldinn, ef höfundurinn ekki vitjar hennar.
Af bla%i þessn eiga a% koma út í ár 12 arkír, og
kostar þaíi fjögur mörk. Sölumenn blaísiris eiga átt-
unda hvert exemplar í úmakslaun fyrir aþ útbýta blauirm
kaupendunum, og standa mjer skil á andvirþinu. J>aí) eru
vinsamleg tiimæli mín til allra kaupenda blarlsins, aí) þeir
borgi mjer þa?) í seinasta lagi meí) næstu haustferþum, eíia
þá meí) haustpústum, því annars hlýtur borgunin aþ drag-
ast meir enn árlangt, aíi minnsta kosti fyrir þeim, sem í
fjarlægþ búa, þar eigi er kostur á miliiferþum.
Útgefarinn.
Prentaður í prentsmiðju íslands, hjá E. J)órðarsyni.