Ingólfur - 30.11.1853, Blaðsíða 1

Ingólfur - 30.11.1853, Blaðsíða 1
HH'" *3*®-*s* ®-^®-^®-*§*«4i*®-«*®*S*®-«Hj ®fe @ ^iirtólfni*. « 30. d. nóvemberm. • 1S53* $ é m ----------$ - é) ---------1 -í**®+&-®+fe-®+íí-®*&-®+§*®+H-®*íí-®4«-««®*H-«-H+®4S+®4M’®-«*®-tW!®-«*®48*®-«H'®-*H® Kostuaðarmaður og útgefari Svb. Hallgrímsson. |>)zka írúin í Islandi 1S45. Vjer gjörum ráð íyrir, að margir hjer sumian og vestan fjalls kannist við konu fiessa, liina þjóðversku, sem ferðaðist hjer til og frá um Sunnlendingafjóröung sumarið 1845. Hún hjet frú Pfeijf'er og hefur skrifað feröa- sögu sína og ijst oss ])ar nokkuð Islending- um. íÞað ]j tur svo út sem Vesturheimsmönn- um hafi jiókt lýsing |)essi merkileg, því hlað eitt, sem kemur út í Nýju Jórvík, Iiefur 29. d. maím. 1852 meðferðis kafla þann úr ferða- sögu frúarinnar, sem höndlar um dvöl henn- ar hjer í Reykjavík og ýmislegt ferðaiag hjer um fjórðunginn. Og eptir j)essu hlaði tökum vjer .kaíla jiennan úr ferðasögu frú Pfeifiers. Jórvíkurblaðið getur þess, að 15. d. maim. (1845) hafi frúin komið til Hafnarfjarðar, og j)á er hún hafi litast þar um, liafi hún um kveldið riðið inn til höfuðstaðarins Reykja- víkur, og haft sjer til fyigðar sjötaga konu1. lleykjavík. ,,í>essi litli bær, segir frú Pfeiffer, getur varla hrósað því að hann haíi 500 innhúa; ekki er þar nema eitt stræti alminnilegt, og liggja liúsin og hreysin á stangli umhverfis jiað“. „Ibúðarliús ríkismannanna eru úr timbri og öll með einu lopti nema eitt hús, og á að ári að flytja í það lærða skólann, sem nú er á Bessastöðum; þetta skólahús er tvíloptað. Stiptamtmaðurinn býr í steinhúsi, s.em upp- haflega var ætlað til þess að vera myrkva- stofa; en það þurfti ekki að halda á því til *) pað var þuríður, sem kölluð er formaður; oglítur svo út sem Hafnarfjarðarmenn hafi af einskærri kurteysi eigi viljað láta karlmann fylgja frúnni ytir hraunið. Útg. þess, því ódáðaverk eru mjög sjaldgæf í ís- landi, svo að hús þetta var mörguin árum síðar gjört að aðsetursstað fyrir áðurnefndan emhættismann stjórnarinnar. Já sjest annað steinhús álengdar úr Reykjavik; þar er að- setursstaður biskupsins, innanum mýrarflóa, fram við sjó, og Iieitir að Laugarnesi, hjerutn hil hálfa rnílu frá liöfuðborginni. „Kirkjan er varla svo stór, að hún taki 100 eða 150 rnenn; hún er með steinveggjum og timburþaki, og er þar geimt bókasafn, sem eru í nokkur þúsund bindi. Kirkja þessi á fjesjóð einn, sem aðrar kirkjur stærri og merkilegri mættu vel öfunda hana af; það er skírnarfontur eptir Thorvaldsen, sem átti kyn sitt að rekja til Islands; og þó að hann væri sjálfur fæddur í Danmörku, sýnist samt seni hann hafi langað til að sýna einhvern sónta ættjörðu forfeðra sinna. „Garðar eru áfastir við suin húsin í Reyja- vík, það eru ekki nema litlir blettir, og vaxa þar vneð ótrúlegri fyrirhöfn og kostnaði jarð- epli, pjetursselja, spínat, sallat og ýmislegar róutegundir. Milli heðanna eru grasreitir hjer um hil fet á breidd, þar klekja menn stund- um upp fáeinum villiblómum. „Jeg bauð til min stiptamtmanninum herra lloppe, en hann bauð mjer ekki aptur til sín fyr enn eptir 5 eða 6 daga, og bauð mjer jiá að ríða með sjer upp að Vatni. Jeg þáði með þökkum þá góðmennsku hans, og iðraðist ept- ir að jeg hafði verið offljótfærí dómurn mín- um um hann ; þó varð ekki hlessaðri frúnni hans að vegi, að heimsækja mig fyrr enn jeg var húin að vera 4 vikur í Reykjavík, og bjuggum við þó'gegnt, hvor annari; afþví að hún mæltist ekki til þess að jeg kæmi og

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.