Hirðir - 07.09.1857, Síða 2
2
viríiast-liggja til, aö af fjárkláöanum ieiíii eigi sveitarþyngsli, og
ráíán ern þau, a6 hinir lielztu og skynsöinustu bœndur í hrepp
hverjum gangist fyrir því, aí> fá alla hreppsbœndur til ab ganga
í fjelag um þaö, ab vib hafa allar Iækningatilraunir vib fje sitt,
sem framast er aubib, og kjósa menn, svo og svo marga eptir stœrb
hvers lirepps, til aí> ráoa fram úr, ef ástœ&ur einhvers búanda eru
svo, ab hann einhverra orsaka vegna getur eigi sjálfur komib lækn-
ingunum vií). Einnig ættu þeir í sameiningu ab kaupa sem fyrst
lyf svo mikil, aí> nœgím til alls _saubfjár í hreppnum, svo aí) þeir
væru byrgir ab þeiin, hvab sem upp á kœmi, bæbi til böbunar
fjárins nú í haust, og til smyrsla þeirra í vetur, sem dýralæknar
skipa fyrir, svo aí> þeir ávallt liefftu nóg lyf innanhrepps, hve nær
sem kláðinn kœmi í ijós. Mefe því væri þab unnib, aí> hœgt væri
ab ná í hin hentustu lyf, hve nær sem á þeim þyrfti ab halda, og
aí> kláöinn aldrei þyrfti ab magnast í neinni skepnu, áSur en skyn-
samlegar lækningatilraunir yrbu vib haföar. Enn frenmr ættu þeir
aö biöja lyfsölumann Randrup í tíma, um aö ætla sjer í vor nóg
bööunarlyf Iianda öllu fje í hreppnum, og kveöa á, hve margt fjeö
væri, og ættu þeir aö hafa skýrt honum frá því, áöur en póstskip
fœri hjeÖan í byrjun marzmánaöar í vetur; því aö enda þótt kláö-
ans vegna eigi þyrfti aÖ baöa allt fje í vor, þá ættu menn þegar
aö vera orÖnir sannfœrÖir um af útliti fjár þess, sem baöaö hefur
veriö í vetur og vor, aö kostnaöinum er eigi á glæ kastaÖ. Eyf
þessi eru eigi heldur svo dýr, aö kaup þeirra geti oröiö mönnum
þungbær; og smyrsla-efnin, ef eigi þarf á þeim aö halda, má selja
aptur meö fullu veröi.
því kann aÖ veröa svaraö, til hvers sje aö viö liafa lækning-
ar viö geldfje; því aö þaö verÖi aö öllum líkindum allt skoriö
í Iiaust. Satt er þaö, aö meiri hluti alþingis komst aö þeirri niöur-
stöÖu, aÖ svo skyldi vera, og ÞjóÖólfur hefur þegar lýst því yfir,
aö þaö sjeu óneitanlega gildar ástœöur fyrir þeim úrslitum,
og vonast því þess, aÖ stjórnin samþykki uppástungur þingsins.
Vjer þykjumst líka hafa gildar ástœöur, og þær miklu gildari en
ástœöur varaforsetans á alþingi, fyrir þeirri von, aö stjórnin muni
eigi veröa meiri liluta þingsins samdóma; en vjer skulum eigi þrátta
um þaö; reynslan veröur óiygnust. En hver svo sem úrskuröur
stjórnarinnar verÖur, þá er þaÖ þó miklu hyggilegra og ráödeildar-
legra fyrir bœndur, aö lækna fje sitt, ef veröur; því aö fái bœndur
loyfi til, aö halda geldfje sínu, sjá þó allir, aö betra er aö eiga fje