Hirðir - 07.09.1857, Blaðsíða 3
3
sitt heilbrigt undir veturinn, en aí> byrja þá iVrst á Iækningum, er
frost og hörkur eru komi)ar; og samþykki stjórnin niburskurS alls
geldfjár í þeim sýslum. sem klábsýkin er, verbur þab og ab liggja
öllum í augum uppi, ab klábugt fje verbur miklu óútgengilegra, og
bœndur fá miklu minna fyrir þab, en heilbrigt; enda mun babiS á
kindina í senn eigi kosta öllu meira en 3 skk., aí> fyrirhöfninni meb-
taldri, og mundi þab nema talsvert meira, en svarabi kostnabinum
til lækninganna, er minna fengist fyrir hife sjúka fje en heilbrigt.
Vjer viljum því af alhuga skora á bœndur, afe ganga í fjelög uin
lækningar fjár síns og allt, sem afc þeim lýtur. Ilafa og Grímsnes-
ingar þegar stofnab slíkt fjelag sín í milli, og bæbi keypt lyf til ab
baba fje sitt, og sumpart keypt og sumpart bebib um smyrsli til
vetrarins. Vjer vonumst til, ab Sunnlendingar sýni þá framkvæmd
í þessu efni, ab eigi verbi nein ástœba fyrir niburskurbinuin dregin
af skeytingarleysi og cljunleysi þeirra.
Um fjárkláðann.
Meö því raun sýnist ab gefa vitni um þab, ab margir þekkja
eigi fjárklábann, sem verabæri, lieldur eru sumir ab gjöra sjerýmis-
legar hugmyndir um hann, sem bæbi eru sannleikanum býsna fjar-
lægar, og líka eigi alls kostar afleibingagóbar, þegar þ.vr ná ab inn-
rootast hjá almenningi, þá virbist oss naubsyn til bera, ab íólk hafi
fyrir sjer nákvæma lýsingu á fjárklábanum, í öllum þeim myndum,
er hann steypist í, bæbi hér á landi og erlendis.
Eirikenni fjárkláða eru þau, sem nú skal greina:
Hib fyrsta einkenni, er menn vanalega verba varir vib á kind-
um þeim, er klába hafa, er þab, ab kindurnar klæjar venju fremur,
og eru því ab nudda sjer upp vib steina, veggi eba moldarbörb.
þ>ær nudda sig og meb hornunum, og krafsa upp undir kvibinn,
hálsiiiH og síburnar meb fótunum, þá er þær liggja og standa, og
sjeu mikil brögb ab klábanum, hefur kindin allopt engan frib fyrir
þessum klába. En þó nú þetta sje eitthvert hib fyrsta og almenn-
asta einkenni klábans, þá getur þó saubfje opt klæjab af lús eba
ryki, sem setzt hefur í ullina, án þess þab þurfi ab hafa fjárklába.
þab, ab kindur klóra sjer, er því ekkert óbrigbult merki upp á klába,
nema því ab eins ab einhver útsláttur sjáist á hörundinu, sem
kindina klæjar í. Klábaútslátturinn hefur ýmsar myndir, en alla-
jafna byrjar hann meb bólum eba raubleitum nöbbum; bólurnar
eru ýmislega stórar, og stundum svo litlar, ab þær sjást varla meb
1«