Hirðir - 07.09.1857, Page 4

Hirðir - 07.09.1857, Page 4
4 berum augum; þœr koma opt l'yrst á kvifcinn og í klofifc, og eru þar hvervetna stœrstar; þær líkjast ai) miklu leyti klábabólum þeim, er sjást á klábasjúku fólki, og eru, eins og þær, stundum minni og stundum stœrri. f fyrstunni er vökvinn í bólum þessum tær, en sífear veríiur hann þykkari, og líkist þá grepti. Sjeu bólurnar mjög stórar, líkjast þær smákýlum, og standi þær margar saman, grefur jafnabarlega í öllum klasanum í einu, og geta þá orbib úr því kýli, sem standa inn í hörundife. Slíkur klábi nefnist almennt „kýlakláði“. þegar kindin er mjög útsteypt af mörgum klábabólum, sem springa, þegar liún er aö núa sjer upp vib veggi eöa steina, þá vercmr úr þessu þvalavökvi, sem fer út í ullina, og kallast kláÖinn þá almennt ,,votakláði“. þorni bólurnar þar á móti smátt og smátt upp, svo ab úr þeim vcrbi skán, skóf, hrúbur og skorpur, þá kallast klábinn „purrakláði“, og geta bábar þessar klábategundir komib fyrir á sömu kindinni. Stundum byrja bólurnar, eins og nú var sagt, meb smáum raubleitum nöbbum í hörundinu, og eru nabbar þessir opt- sinnis varla stœrri cn títuprjónshöfub; skobi menn þá meb góbu stœkkunarglcri, þá hafa þeir altjend smábólu í kollinum, tæra eba lítib eitt gulleita á lit, og verbur smáskóf úr nöbbum þessum, þegar bólan springur. Bálur og nabbar mynda þannig altjend undirstöbu fyrir klábaskófína, skorpurnar og ldábahrúburinn. þegar klábabólurn- ar og klábanabbarnir hafa þróazt um liríb, þá kemur þykkni í skinn- ib, og má vel finna til þess milli fingranna, þegar menn þreifa ná- kvæmlega uin Iiörundib; þab er og eigi sjaldan, ab grœnleitum lit slái á hörundib, þar scm klábabólurnar eba nabbarnir ætla ab koma út, og einatt eru sjálfar bólurnar umkringdar raubleitum hring, sem í stœkkunargleri hefur dökkrauban eba jafnvel raubbláleitan lit. Skófm, sem myndast af fyrnefndum klábabólum, er gulleit eba hvítgulleit á lit; hún kemur, eins og bólurnar, opt á kvibinn og í kloíib í byrjuninni, en stundum á malirnar, síburnar eba herbakamb- inn. Skóftn er ýmist í litlum blettum, og er hún þá smágjörb, eba hún cr í flösum, og tekur þá yfir mestallan kroppinn, og verbur af- ar-þykk, nái hún ab þróast. Optast nær er skóíin þunn í fyrstunni, og situr þá föst vib skinnib, en eptir sem hún þykknar, verba hin ytri lög hennar æ lausari og Iausari; hún molnar þá og vib núning kindarinnar, og verbur þá yzt í ullinni sem smáhreistur, sem fylgir ullinni, þegar hún fellur af skepnunni. þegar skófin er mikil, þá verbur kindin föst átaks, ábur hún fer ab losna upp úr hörundinn, og er þá sem þykkt bcrbi ab finna í hörundinu, þegar um er strokib.

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.