Hirðir - 07.09.1857, Síða 5

Hirðir - 07.09.1857, Síða 5
5 jþar scm skófin situr í stórum blettum, losnar ullin, og dettur loksins af, ef eigi er ab gjört; sjást þá lianga lagbar hjer oghvar útúrull- inni, sem detta af, er kindin nýr sjer og klórar. Ullin þynnist þannig smátt og smátt, hleypur saman, eba dettur alveg af, svo ab skepnan er allsnakin eptir. Eptir því sem klábinn magnast og vcrbur verri teg- undar, umbreytist skófin, og veríiur þá aí> nokkurs konar hrúbri, dökk- leitum eba jafnvel stundum dökkgrœnum á lit. Hrúburinn er tíbast aí> finna í herbakambinum, aptan á hálsinum, í herbarblabalautunum og aptur ummalirnar; en líka kemnr hann í klofib, nárana, undir bógana, og á síburnar. Hann fer og allopt nibur eptir fótunum, og allt ofan í klaufir, svo ab grefur í klaufnakirtlinum, líkt og í góbartabri klaufna- veiki. þegar klábahrúburinn fer í fœturna, þá verkar þab opt svo illa á kindina, ab hún getur varla gengib sjer ab mat, og hrakast slíkar kindur nibur á stuttum tíma, ef eigi er ab gjört. Nái ldábinn ab komast ofan í klauíirnar, þá grefur einstaka sinnum svo mjög í kring um þær, ab þær detta af, og getur skepnan þá eigi gengib sjcr ab mat, nema hún sje læknub í tíina. Hrúburblettirnir á kroppnum eru sjaldan eins stórir ummáls og skófin, og stundum ab eins gómstórir. Magn- ist sýkin, út breibast þeir smátt og smátt um allan kroppinn. A einstaka kind kernur hrúburinn framan á snoppuna, og um allt höf- ubib ab framanverbu, þótt kroppurinn sje nokkurn veginn klábalaus; grefur þá í augnahvörmunum, og jafnvel inni í hlustinni, ef sýkin er illrar tegundar, og bólgna þá kirtlar þeir, er liggja undir kjálka- börbnnum, ef sýkin er mjög illrar tegundar; en þab verbur klábinn allajafna, helzt á því fje, sem annabhvort sökum undangangandi fjár- veiki er mjög veikbyggt í sjálfu sjer, eba hefur sætt slæmri mebferb á einhvern hátt. þegar bólurnar og graptarnabbarnir sitja mjög þjett, og hafa mikinn og þykkan gröpt í sjer, þá harbnar gröpturinn íljótt, og verb- ur ab skorpum, sem sitja allfastar nibri í hárramnum. Skorp- urnar eru eigi annab en nokkurs konar hrúbur, sem er ílatur og sljettur í sjer; hann er optast þjettur og þurr, þykkastur í mibjunni, en þynnri til randanna. Skorpurnar standa opt saman í klasa, og mynda þannig stœrri og minni hrúburskánir, hjer og hvar um kropp- inn; þær eru optast dökkleitar eba ígulleitar á lit, hafa optast gröpt undir sjer, svo ab þvala slær út meb röndunum, og ullin hleypur saman í dróma umhverfis þær. Þær finnast optast í herbakambin- um, á hálsinum, mölunum og síbunum, og nái þær ab út breibast, verbur kindin þakin einlægri þykkri, dökkleitri klábahúb um allan

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.