Hirðir - 07.09.1857, Side 6
6
kroppinn. Eru slíkar kindur mjiig illa títlítandi, liorast nifeur og fá
tæringu efea lungnaveiki, ef eigi cr aí> gjört í tíma. Skorpukláb-
inn er í því frábrugbinn skófinni og hrtíburklábanum, abhannlosn-
ar langtum seinna upp úr hörundinu, og þarf því sterkari lyfja meö,
ef duga skal; þetta kemur af því, ab skorpurnar eru svo fastar og
þjettar í sjer, ab klábalyfin ganga eigi í gegnum þær, nema þær sjeu
fyrst vel bleyttar tít í sápultít eba heitu sápuvatni, og síban rifnar
upp meí) nokkurs konar sköfu eba tenntum járnkambi. Kiábababi?)
mistekst opt vib skorpuklábann sökum þess, ab menn gjalda eigi
varhuga vib ab bleyta skorpurnar upp sem vera ber, ábur kláöababiö
er vib Iiaft, og getur þab sökum þess eigi haft hina rjettu verkun
sína á hárraminn og hreinsab hann sem þarf.
l’egar kindurnar eru mjög títsteyptar í skorpuklábanum, þá
springa skorpurnar og hörundib, er stundir líba, og djtíp kýli grafa
sig hjer og hvar í gegnum skinnib inn í holdib, og verírar þetta þá
hin versta tegund kýlaklábans, ef eigi er ab gjört; sárin, sem koma
undir skorpurnar, liafa í sjer raufeleita, eöa móleita fitukennda vilsu
eÖa gröpt, sem etur frá sjer, og myndar ný kláÖasár meö skorpum.
Skorpukláöinn kemur opt á malirnar og aptanálærin; hann er hver-
vetna illur viírareignar, hafi hann náb aö magnast, og varla er aö
btíast viÖ, aö kláöalyfin vinni til fulls á honum, nema skorpurnar
sjeu fyrst bleyttar, eins og ntí var sagt. (Framh. síÖar).
Atlmg’asemdir
u m völskueitursbabife (arsenik- baÖiÖ).
(Sbr. „þjóöólf“, 9. ár, 32.-33. blaÖ, bls. 135).
Af öllum kláöalyfjum, sem enn þá eru þekkt, er völskueitriö citt-
hvert liiö kröptugasta og óbrigÖulasta, sje þaÖ rjettilega viö haft,
og til sönnunar þessu vil jeg geta þess, aö fyrir skömmu var þaÖ
viö haft viÖ fjárkláöa illrar tegundar á Frakklandi, í návist pró-
fessóranna Delafonds og Drs. Bourguignons, og hljóöar skýrslan
um þaö, sem lögö var fyrir vísindaráöiÖ í Parísborg, þannig: þrjá-
tíu og sex þúsundir fjár, meö kláöa illrar tegundar, er varaÖ
haföi frá 2 mánuöum og allt aÖ þremur árum, voru baöaöar í hinu
svo nefnda tessieska kláÖabaÖi meÖ völskueitri (þetta er biö sama
baö, og jeg rjeÖ til viÖ kláöanum í hinum stutta leiöarvísi, er prent-
aÖur var í vor), og var flestum kindum lialdiÖ í baöinu í 5 mfntítur.
Eptir eitt baÖ batnaöi 35 þúsundum algjörlega, og voru alheilar