Hirðir - 22.12.1857, Síða 6
78
hann hafbi gjört þa& nokkrum sinnmn, þvofei hann blettina úr býsna-
sterkum tóbakslög, er til búinn var ;í þann h;ítt, a& 1 pund af tó-
baki var so&ib í 12 mörkuni af hlandi nibur til 8 marka, og úr
þessu voru blettirnir þvegnir. Mabur þessi gaf fje sínu á gadd all-
an veturinn, og Ijet þab aldrei koma í hús, og svo vel tókst honum
þetta, ab hann missti eigi eina skepnu, og var búinn aí> gjöreyba
öllum klábanum úr fjenu áöur en vorabi; eigi aö síbur voru kindur
hans allar bababar í vor, og hjelt hann þeim allt sumariÖ út af fyrir
sig, og ánum meb dilkum. I haust, þegar dilkarnir voru skornir,
skárust þeir, sem skornir voru, um fjórbung tveggja mörva
hver, og kroppurinn vóg af flestum fjóra fjórbunga, en af nokkr-
um hálfan l'immta. Ær hans eru nú í bezta standi, öldungis
klábalausar, og svo fallegar, aö vart munu sjást fallegri ær á öllu
fslandi, hvar sem svo leitaö er. Sá, sem skrifar þctta, sá þær í haust
eptir rjettir, ásaint dilkunum, og voru dilkarnir þá ab sjá nærfellt
jafnstórir ánum. Bóndi sá, er svona hefur læknaö fje sitt, heitir
j'orsteinn þorsteinsson, og er bróbursonur Sverrissens sálnga sýslu-
manns, líkur föÖurbróbur sínum í útliti, og hinn mesti reglumaöur.
Vjer munum seinna nafngreina fleiri hjer úr Mosfellssveit og
vícar annarstaÖar, sem meÖ atorku og dugnabi hafa læknab fje sitt,
og sýnt þab ab fullu, ab fjárkláÖinn er eins lijer á landi eins og
annarstaöar í heimi fullvel læknandi, ef rjett er á lialdib
Fáeinar athngasemdir.
Höfundur spurnínganna í 6. og 7. bl. þjóbólfs, 19. d. desem-
berm. þ. á., til niÖurskurÖarmannanna hjer á Suburlandi, byrjar á
því, aÖ honuni þyki þab bæbi „afsakanlegt" og „eblilegt",
þótt niburskurbarmennirnir haldi fram sinni „m ein i n gu“ og „sann-
fœringu", en liann vill láta þá gjöra þab opinskátt og á prenti,
en eigi vera ab pukra meÖ þab, eins og tíbkazt mun hafa á seinni
tímum. En hver er þessi sannfcering? getur þab sannfcering heitib
ímyndun, sem sprottin er upp í heiia einhvers, án þess ab ciga vib
nokkra sem helzt reynslu sjálfra þeirra eÖaannara aö stybjast? Vjer
hyggjum og, ab þetta sje svona nokkurn veginn andstœbi vib sann-
Ieikann, og þaÖ sje hœgt, ab sýna og sanna, aÖ aöferö niburskurb-
armannanna sje allt eins óeblileg, eins og hún er óafsakan-