Hirðir - 27.04.1858, Blaðsíða 4

Hirðir - 27.04.1858, Blaðsíða 4
/V £ leyti er mín óbifanleg sannfœring, ab iækningatiiraunir eru öld* ungis ónógar, til aí) varna útbreibslu fjárklábans* 1, og þaö því lieldur, sem vií) lijer í vesturanitinu livorki getum vænt þess, ab fá hingab nú strax í vetur til stöbugrar veru dýralækni, er liafi nœgilega gnœgb mebala milii handa, svo þab er ljóst, ab ekkert annab mebal er einlilítt til ab varna frekari útbreibslu kláb- ans í Mýrasýslu, eins og þar er ástatt, en algjörbur niburskurb- ur á þeim bœjum, hvar brytt hefur á sýkinni. Eg get því ekki sjeb önnur úrræbi, en ab fyrir skipa aigjörban niburskurb, ekki cinasla á þeim bœjum, hvar vart hefur orbib vib sýkina, heldur og svo á hverjum öbrum bœ, hvar hún hjer eptir bryddir á sjer. Ætti þessi niburskurbur, ab byrja strax, og halda honum áfram meb þeim hraba, sem sýslunefndin áiítur bezt vib eiga og nákvæmar hefur ab fyrir skipa, og er þab sjálfsagt, ab þeir, hjá hverjum nibur- skorib verbur, mega vænta endurgjalds síbar meir, eptir nákvæm- ari rábstöfunum, samkvæmt því, sem á er vikib í brjefi mínu frá 4. janúar3. 2. Ekki einungis á þeim bœjuin, livar vart hefur orbib vib kláb- ann, lieldur og svo á þeim bœjum, sem þar annabhvort liggja í grennd vib, ebur sýslunefndin af öbrum orsökum liefur grunaba, ber ab halda öllu saubfje í ströngu varbhaldi, svo þab ei komi saman vib annara fje, samt halda því vib hús svo lengi, ab merin þykjast geta gengib úr skugga um, hvort sýkin muni vera komin í fjeb ellegar ekki,3 og væri í þessu tilliti œskilegt, ef því yrbi stranglega fylgt og meb alúb gætt, ab liinar sönm kindur væru jafnan í hinu sama fjárhúsi, og kcemu ekki saman vib fje úr öbru fjárhúsi, ef meb því móti mætti verba aubib, ab frelsa nokkurn liluta fjárins frá algjörbum niburskurbi. 3. Ab hafa sem mesta varúb meb ull og skinn af klábasjúku fje, og ab faraldrib ei útbreibist meb mönnum, sem hafa handleikib sjúkt fje, þar klábamaurinn getur dulixt á þeim og í fötum þeirra. 4. Ab engin kind rnegi flytjast subur yfir Hvítá, undir hvaba yfirskyni sem sje, og Bœhreppingar nje Andkílingar megi enga saubkind fá úr Mýrasýslu, þar eb óttast megi fyrir, ab þær strjúki til átt- haga sinnaK. *) Itvar hefur reynslan sýnt fiab ? Eba hefur herra aœtmaburinn reynt lajkniugar? 2) Sjá 17. og 18. hiab Ilirbis, bls. 105 — 109. l) pab væri gaman ab vita, hversu lengi þab ætti ab vera? «

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.