Hirðir - 27.01.1860, Page 6

Hirðir - 27.01.1860, Page 6
22 dýralæknir Hanstein heffei því minna svœbi til umsjónar, þ. e. Ár- nessýslu eina, og gæti því meb því meira afli gengiS ab iækningun- um þar í sýslu. Herra Stefán fór hjeíian úr bœnum seint í fyrra mánubi. Enn fremur hefur stiptamtib me& brjeíi, dagsettu 24. dag desembermánabar 1859, til hlutabeigandi sýslumanna, skipab nokkra menn í hverri hinna kláfesjúku sýslna um þrjá mánufei, janúar— marzmánufe þ. á., til afe sjá um lækningarnar og styfeja dýralækn- ana, og sjá um, afe öllum fyrirskipunum vifevíkjandi fjárkláfeamálinu yrfei nákvæmlega fylgt. þessir menn eru: í Borgarfjarfearsýslu: Bjarni hreppstjóri Brynjólfsson á Kjarans- stöfeum, og Teitur bóndi Brynjólfsson á Kúludalsá. í Gullbringu- og Kjósarsýslu: Ásgeir Finnbogason á Lambastöfeum. Erlendur bóndi Jónsson á Bergskoti. Magnús hreppstjóri Brynjólfsson á Pálshúsum (sífear bœtt vife). í Árnessýslu: Fyrir Olfushrepp og Seivog: Hannes bóndi Hannesson á þórustöfenm, og Sæmundur bóndi Scemundsson á Reykjakoti. Fyrir Grafning og þingvallasveit: Magnús hreppstjóri Gíslason á Yillingavatni. Fyrir Grímsneshrepp: Vigfús hreppstjóri Daníelsson á Ilæfearenda, og Guðmundur Ölafsson á Ásgarfei. Fyrir Biskupstungnahrepp: Magnús Jónsson í Austurhlífe, og Egill Pálsson á Múla. Fyrir Flóahreppana: Magnús Arnason á Ármóti, og Bjarni Hannesson á Oseyrarnesi. f Rangárvallasýslu: Jón stúdent Brynjólfsson á Háfshól, og Sigurður Magnússon á Skúmstöfeum. 1. Skulu þeir ganga sýslumanni sínum til handa sem lögreglu- þjónar til framkvæmdar þeim ráfestöfunum, sem gjörfear eru (sjá einkum umburfearbrjef 14. sept. f. á.), efea eptirleifeis kunna aö verfea gjörfear, til afe burt rýma fjárkláfeanum á því svifei, sem þeir eru settir yfir. 2. Skulu þeir mefe tilstyrk hreppsnefndarmanna, sem áfeur hafa settir verife, og undir yfirumsjón dýralæknis á hverjum mánufei skofea

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.