Iðunn - 01.01.1860, Page 97
87
ekkert aö vinna. Pær eiga að skipa fyrir og
láta þjóna sör. Hefir hver þeirra bú út af
fyrir sig og ambáttir sem pjóna henni, dálitla
stofu, svefnherbergi, eldhús, klefa og þvílíkt,
sem hfin þarf til bús síns. Hjákonurnar hafa
ýms verk á hendi, og flest j)ó til að skemmta
húsbónda sínum. Eiga sumar að syngja og
leika á hljóðl'æri, sumar að dansa, sumar búa
tii kaffi. Þær eiga líka að hirða um tóbaks-
pípur húsbóndans, sjá uin alla þvotta og all-
an klæðnað. En allt5 sem erfitt er, vinna
svartar ainbáttir, svo eru ]>ær líka barnfóstr-
ur. Sveinbörnin eru látin vera í kvennasöl-
unum, Jiangað til þau eru 7 ára. I*á er þeim
komið til einhvers prestahöfðingja, til að læra
’og lesa og barnalærdóminn. Ali jarl stofnaði
líka margs konar skóla, fekk kennara til og
galt þeirn vel. En hann galt líka lærisvein-
unurn, svo þeir skyldi sækja skólann, og eru það
eindæmi í nokkru landi. í hermannaskólanum,
sem hann kom upp, var 31 lærari, er hann
galt öilum laun, en hverjum lærisveini gaf hann
söðlaðan reiðskjóta og nóg fóður handa hon-
um, svo hver gæti riðið í skólann og heim
aptur. í þessum skóla var kennt: tyrkneska
frakkneska, ítalska, rúmfræði, cðlisfræði, sál-
7