Íslendingur - 12.08.1861, Síða 1

Íslendingur - 12.08.1861, Síða 1
ANN.4Ð ÁR. M "ÍJtlendar frjetlir frá 1. júní tii 12. júlím. Danmörh og norðurlönd. Kosningarnar til þjóbþingis Dana voru sóttar af mesta kappi, sjer í lagi j hjerubum, hjeraba - og sveita - bœjuin. „Bœridavin- ir“ höfbu ölluin árum ab róiö um undirbúning kosning- anna, €n urfcu þó afc lúta í lægra lialdi á sumum stöfc- um, svo afc hinir, er þeir nel'na „embættamenn" standa nú jafnar afc vígi vifc þá en áfcur. Einn af þeim, er nú urfcu kjörrækir úr flokki „bœndavina", var Blixen-Finecke, barún, enda treysti liann kjörstafc sínum í Kanpmannahöfn, en þar er minnst vinsæld „bœndavina". Sá, er honum hratt, er Hegermann-Lindencrone, her.shöffcingi, er vikifc var úr afcstofcarþjónustu konnngs í hirfckryt þeim, er var undanfari ráfcgjafaskiptisins í desember 1859. Ráfcherrarnir HaU, Monrad, Cassc og Fcnger voru kosnir afc nýju. Rœfcur þeirra á kjörþingi hugnufcu mönnuin vel, því þeir þóttn greifca Ijós og gófc andsvör til allra spurninga um hag ríkisins. þótti þar mest koma til úrlausna, er kom til ráfcaneytis-forsctans (Iíalls). Hann kvafc þafc hreint og beint. upp, afc mifc stjórn- arinnar væri, afc fá Danmerkurríki frjálst og óháfc til Œgis- dyra; þafc heffci og áunnizt fyrir hennar atorku, afc fleiri nú en nokkurn tíma áfcur litu þann veg á málstafc Danmerkur, afc menn mættu vera gófcrar vonar hjer um. I sambandifc vifc Sljesvík yrfcu menn þolsamlega afc halda, cn í því formi, sem nú væri. En þá mundu menn vefja sig í tvísýn vand- ræfci, ef leifum ríkisráfcsins yrfci á burt kastafc í því skyni, afc ná fastara haldi á Sljesvík, efcur mefc öfcrum orfcum, afc draga hana mefc ölln undir danskt forræfci. Einn af kjós- endum spurfci, hvort þafc væri satt, afc stjórnin heffci hafnafc sambandsbofcnm vifc Svía og Norfcmenn. Ráfcgjafinn svarafci, afc slík bofc heffcu aldrei borin verifc, og því væri engin hœl'a til þess, er sagt væri um synjunina. Hitt vildi hann fúslega votfa, afc álit og afcgjörfcir stjórnarinnar og stjórnar Svía- konungs fœru í söniu stefnu, og mefc þeiin væri hifc bezta vinfengi, enda mætti slíkt sjá af því, hve alúfclega og kröpt- uglega utanrikisráfcherra Svía og Norfcmanna heffci tekifc málstafc Danmerkur í brjefi til erindsreka konungs síns er- lendis1. Erin fremur var spurt, hvort nú væri eigi fyr- ir allan ugg gjört um írekari tilhlifcrun vifc J'jófcverja. Ráfcgjafinn kvafcst því eigi beint mega jákvæfca, eu sagfci, afc tilhlifcranir skyldtt afc eins þá gjörfcar, ef þær niættu gófcs orka. Um þessar nuindir er konungur vor á ferfcum á Jót- landi og Fjóni, hvervetna borinn á höndum þegna sinna. I för mefc konungi eru margir lærfcir menn og forrifrcofcing- ar, og sœkir hann til ýmissa stafca, er fornleifar hafa fund- izt á efca slíkra menja er von. Hann hefur látifc brjóta upp haug Gorms konungs á Jalangri; sá haugur er furfcu-stór, og er seinast frjettist, liöffcu menn grafifc 16 álna djúpan nifcurgang, og komu þá fyrst nifcur afc bjálkum, er vera munu haugvirkistrje. þykjast menn gófcrar vonar, afc menj- ar finnist, er sjá ifiegi af, livort Gormur konungur sje þar heygfcur, efcur hvort víxl hafi á orfcifc haugi hans og þyri drottningar, sem (afc því kallafc er) er þar í grenndinni. 1) í þossu brjofl segir Manderström mofc bcrum orfcum, afc Svíar og Norfcmeim megi eigi hlutlaust láta, ef rjetti DanaUommgs verfc- «r þriingvafc í Sljesvík, því sh'Ut taki oigi afc eins til Danmerkur, lield- llr íil allra norfcurlnnda. Fratnhald af M ®. J’ann haug hafa menn fyr upp brotifc, en fátt eitt fundifc, og ekkert, er sýndi, afc þar væri leidd Þyri Danabót. — Karl Svíakonungur situr heldur eigi í kyrrsætinu. Fyrir skömmu er hann koininn frá Noregi og aúlar nú til Gautaborgar til siglinga um Norfcursjó mefc flotadeild, er þar bífcur hans, af norskum og sœnskum herskipum ; í ágústm. hverfur liann aptur til Kristjaníu til afc helga grundviill undir nýrri þing- liöll Noregsmanna; þá er talafc um bafcaför til þj'zkalands, og fer drottning mefc honum, en urn leifc muni hann sœkja heim tengdafólk sitt á Hollandi og Viktoríu Bretadrottn- ingu. Pýzkal and. Hjefcan er liifc sama afc segja, sem fyrri, mikifc er um ráfcabrotin, minna um framkvæmdirnar. Afc vísu sœkja Prússar rófcurinn af kappi til valdamifcsins, en þeir eiga Ijótan landsynninginn afc berja. Mifcríkin og flest smáríkjanna eru eigi annafc en vindbelgir í hönduni Aust- urríkis-keisara, er hann hleypir úr móti Prússum, er hann sjer, afc þeim mifcar frekar fram. en honum þykir hlýfca mega. Um hrífc hafa ráfcherrar og ráfcskotamenn frá mifclungsríkj- unuin átt fundi mefc sjer í Vúrzburg ; hafa þeir rœtt um þýzku herskipin, en tilgangurinn hefur verifc sá, afc komast í nánara samband, afc þessi ríki mættu verfca hin þrifcja megindeild í sambandinu, og á þann hátt haldifc vörfc á sjálfsforræfci sínu. Prússar sjá vel, hvafcan sú alda rennur tindir, einkum þar tillögurnar um herforustu sambandsins hafa farifc gagnslœtt uppástungum Prússa á sambandsþing- inu. þjófcernismenn hafa látifc illa yfir slíku; höffcingjar hnfa afc vísu bannafc þeiin fundi, en hafa jafnframt fundifc til þess, hve tordrœgt þeir eiga móti straumi þjófcernis- manna, á slíkri þjnfcernisöld, er nú yfir stendur. Af slíku liefur leitt, afc rœfcurnar og ráfcabrotin í Viirzburg hafa eigi orfcifc árangursmeiri en málfundir þjófcernismanna, þar er háö hafa verifc svo mörg orfcastórvirki. Mjór er mikils vísir, og skal nú þess getifc, er Prússum hefur á unnizt. Ilertogarnir af Coburg-Got.ha og Baden hafa sett herlifc sitt undir forustu Prússa, og sveitarforingjuni er heimil málaganga í iifci Prússakonungs. Einnig hafa þeir (Prússar) eptir langa áskorun fengifc Ilansaborgirnar og fleiri stranda- búa til samlaga til herskipa og herbáta, en þau skip skulu samlagast flota Prússa, og skal skipun öli og forusta í þeirra höndum. Alitsskjal þafc, er vjer seinast gátum um frá atfaranefndinni í Frakkafurfcu, var eigi afc því rnarki, er fyrst lieyrfcist.. þafc kvafc afc eins hafa verifc lýsing nefndarinnar á málinii, eins og komifc er, sem senda átti stjórnendum Þýzkalands. í þirigslitarœfcn sinni sagfci Prússa- konungur, aö Danir heffcu eigi enn gjört þau skil, er vifc niætti hlíta, en svo væri vingott mefc sjer og erlendishöffc- ingjum. afc varla mundi neinn skipta sjer af því, þótt hann beitti hörfcu vifc Dani. Aö því seinast hefur borizt, kvafc nú meiri von til, afc lyktum verfci á komifc málifc; Bretar liafa af kappi mifclafc máluin, og nýlega hefur því verifc fleygt í þýzkum blöfcum, afc stjórn Dana hafi tilkynnt stórveldun- um, afc þafc aldrei hafi verifc og skyldi aldrei verfca í henn- ar ráfci, afc draga Sljesvík inn nndir Danmörku. Vilhjálm- ur konungur ætlar afc láta krýna sig og drottningu sína í Königsberg, í októberm. komanda. Au s tur r ílii. Vjer höfum áfcur drepifc á ávarp þafc 69

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.