Íslendingur - 12.08.1861, Síða 2

Íslendingur - 12.08.1861, Síða 2
70 til keisarans, er komift var til umrœSu <á ríkisþingi Ung- verja. Var ab mestn fallizt á frumvarpií), eins og Dealc haf&i búií) þaí) til, en sunm þó inn skotif), er harbar þótti ab kve&a nm rjett landsins. Mestu þótti varf)a um þær greinir í ávarpinu, er heimtu. ab keisarinn skyldi eptir landslögnm láta krýnast konungskrýningu í Pestiiarborg o. s. frv. Iljer var inn skotib, ab veldisafsala Ferdínands keisara 5. væri ósamþykkt af ríkisþingi Ungverja, og þess vegna ólö^piæt. Meb þessu skyldi tákna, ab Jósepli keis- ari væri ab reynd (de factoj en eigi rjetti (de jure) kon- ungur llngverjalands, og eptir þessu var breytt fyrirsagnar- ávarpinu: „Hátignaði lceisari oglconungur“ í: „llátignaði herra“. Dealc og hans flokkur reyndu af alefli til ab sporna vib þessu, en urbu ofurlibi bornir. þó mönnum í efri þing- deildinni líkubu eigi slík atkvæbi ávarpsins, Ijetu þeir þó standa vib þab, sem komib var, og fóru nú forsetar þingdeildanna til Vínarborgar á fund keisara, Apponyi greifi og Ghiczy. Keisarinn kvabst eigi geta veitt ávarpinu vibtöku meb þeim atkvæbum, ernefnd voru, og urbu þeir ab hverfa aptur til Pestliarborgar vib svo biíib. þeir sögbu þingmönnum er- indisleysu sína, og kvábnst ineb sjer hafa brjef frá keisaranum, en á því stœbi, ab þingib hafi sýnt sig í beru hlýönisbroti vib erfbakonnng sinn, og engin andsvör skyldu goldin á- varpinu, uns atkvæbunum væri breytt í sœmilegt forrii, ella mundi og þinginu upp hleypt. Vib þetta urbu menn all- œfir í fulltrúadeildinni og heimtu, ab brjefib skyldi senda um hæl aptur óopnab. En bæbi Deak og Ghiczy fengu þá stillta. Lendra-mannadeildin tók öllu spaklegar, og þær urbu lyktirnar á, ab merin samþykktu, ab ávarpinu skyldi þverfa aptur í þab form, er þab hafbi í öndverbu. Nú er ávarpib á nýja leik sent keisaranum og hefur liann vib tekib, en enginn veit enn, hvar lendir, því þótt Ungverjar hafi látib til slaka um einstök atkvæbi þess, þá er þó efni og innihald meb því rnóti, ab lítil líkindi eru til, ab stjórn keis- arans veiti þau andsvör, er Ungverjum líki. Svo finnst mönnum, sem keisarinn treystist nú betur um sinn hag en ábnr, enda hefur hann drjúgum eflt her sirin á Ungverja- Jandij kastalaborgirnar Comorn og Peterwardein fullskip- abar setulibi, eri, ab því sagt er, 50 þús. hermanna liggja í grennd vib Pestharborg. Oss þykir anbsætt, ab keisarinn sjer sjer nú traust ab fleiru en lierlibinu einu, því þó menn í fyrstu tœkju meÖ tortryggb vib stjórnarbótinni, þá má nú sjá af rœbum manna bæöi á landaþinginu og á alríkisþing- inu, ab hún hefur aflab bonunr allmikilla vinsæida. Enda hefur vib hana inikib ágjörzt tinr þ ib, er til frelsis kemur og þjóörjettinda. Vjer viljnm hjer ab eins nefna trúar- frclsiö. Fyrir nokkrum árum Ijet stjórn Austurríkis ínctjast samningi vib páfann unt óskoraö vald klerka í öllum andlegum málum, og aÖrar frumtignir, er katólskir biskupar og kennimenn þykjast eiga heimting til. Til lík- inda um, aö samningur þessi Itafi lifab sitt fegursta, er dreg- in umrœöa sú, er hófst á alríkisþinginu út af því, ab kat- ólskir klerkar í Týról höföu oröib berir ab því, aÖ þeir hefbu espab fólk til mótspyrnu og mótþróa nióti lögum um jafnrjetti prótestanta. Biskup nokkur, Jasik ab nafni, hjelt svörum uppi af hendi klerkdómsins. Hann sagöi, mebal annara orba, ab kirkjan væri ímynd ltins sanna frelsis, en pátinn sá stjórnari, er hjeldi og miblabi til mundanga valdi sínu. Miirgum þótti þetta kynleg kennirtg, og var henni svarab á þessa leib, af manni þeint, er Múhlfeld heitir: vKenning Krist.s cr meb frelsinu, en Icirkjan er á móti því. ’ Kirkjan rís eigi móti einokun til aö gjöra þjóbirnar frjálsar, heldur til þess sjálf ab ná einokunarvaldinu. Ilver þýzkra manna niá robna af blygbun, er hann minnist á fund keis- arans og páfans foröum í Canassa. Krists orb eru: mitt ríki er ckki af þessunt heinti, en kirkjan hefur rangþýtt kenningu hans; hún heimtar óskoraÖ sjálfræbi fyrir sig sjálfa, en befur hvergi unnt vísinduniim frelsis ebur vís- indalegri rannsókn". Var gjörbur mikill róitittr ab þessum orbum, og þykir slíkt meb meiri nýlundu í Austurríki. Fraklcland. Einn af þeim rithöfiindnm, er meir hafa taliö löstu en kosti Nap. keisara 3., segir um hann, ab hann aldrei hopi fótniál nenta til þess ab komast tveim fetum lengra fram í næstu atreiö. AÖ því reynzt hefur hingab til, rnitn hjer ntikib hœft í. Allir vita, hve ntikib hann hefiir úr býtunt borib meb áræÖinn, en hitt liefur cigi orbib ódrjúgara til árangursins, ab hann hefur látib í tíma stabar nema, sjeb svo hverju l'rant yndi, og bebib betri byrj- ar. Hefbi hann eigi ljett styrjöldinni á Italíu í Villa-franca, er mjög' óvíst, ab svo mikib væri þar nú unnib til samein- ingar og frelsis ítöisku landanna. þá er hann var aptur horfinn, stóbu ftalir eigi lengur sem Björn ab baki Kára. Síöan hafa þeir af eigin rantmleik rekib frá völdum hinn leibasta og óvinsælasta höföingja, tekib lönd hans ásamt lönditm hinna, er eigi voru annab en ttmboÖsmenn Austur- ríkis, og lagt í þau lög vib frjálst og siölega stjórnab ríki, en í þegnskyldu vib þann konttng, er optlega, eins og hann sjálfur hefur aÖ oröi kvebiö, hefur lagt. lífiö og konung- dóminn í hættu fyrir frelsi Ítalíu'. Til skamms tíma hefur Ítalía verib nafn Iands, er vjer allir könnumst vib; nú er þab nal'n konungsríkis, er konungar verba ab kannast vib, þótt margir enn sjeu tregir. Bretar og Anteríkunienn (fríveld- in) ribit fyrst á vaöib og játubu ríkishelgi Ítalíu; þá komu Svisslendingar, þá Tyrkir, þá Portúgalsmenn. Mikib var eptir gengib vib Napóleon keisara, ab hann skyldi fylgja góbu eptirdœmi bandamanna sinna, en hann sýndi sig á- vallt tregan. Ab honiint hafi þótt. ýms biind liggja á sjer, má vei skilja, og ab hann hafi bebiö eptirfœri, til aÖ.siíta þau svo af sjer, ab abrir hneykslubust sent minnst. Slíkt fceri sá hann sjer viö lát Cavours greifa. Hann sá, ab mönnum nutndi þykja miöur kynlegt, ab hann nú ynni þab til styrkt- ar Ítalíu, ab vibiirkenna Viktor sem konung liennar, er lnín hafbi rnisst slíkan forustumann og rábvitring, ab fáar þjóbir hafa átt hans maka, en sjálfur hann santvinnara sinn ab þeint rábum, er eigi ab eins reistu Italíu úr ánaub og volaöi, en drógu til gagns og frægbar fyrir Frakkland og keisaradœmiö. Nærri má geta, nieÖ hve miklnm fagnabi Italir tóku viöurkenningarboöum keisarans, og á hinn bóg- inn, hve illa sú fregn hefttr látib í eyrunt þeirra, er ávallt hafa treyst því, ab Napól. því ab eins hafi dregib þetta mál, ab liann bibi eptir, ab sundrung ebttr stjórnleysi á Ítalíu fœri í þann vöxt, ab hann og aÖrir niættu þrífa frjálsitnt liöndum til þess, er ferigizt gæti, en þeint greidd- ist a|)tur vegur þangab, er burtu ertt flœmdir. Enda er nú mikiö urii illgetur og hróp þýzkra blabamanna um hann. Hann hefur einnig skorab á Rússa og Prússa, ab viburkenna konungsvald Viktors konttngs yfir Italíu, en þeir fœrast itndan. Segja menn, ab fæö hafi á lagzt nteb Rússunt og Frökkum, þá er Nap. kvaddi lier sinn lieim frá Sýrlandi; en Rússum mun lielzt bafa verib í h}’ggju, ab búa Tyrkjunr sem ilest vandræÖi úr því máli. þ>ó opt hafi því verib fleygt, ab Napóleon keisari mundi vera í launráöabrotunr meb Rússum um þab, aÖ steypa valdi Tyrkja o. s. frv., og ltann þá niinnst varbi mundi skipta um bandantenn, þá er þó eigi annab ab sjá af abferb ltans í sýrlenzka reálinu, en honum liggi vinátta og samband vib Englendinga í niestu rúmi. þetta halda menn til þess bera, ab Rússar hafa daufheyrzt vib tilkvaÖningu hans unt ab viÖurkenna Viktor konung; og hver mundi vænta, ab Prússar fœru meir ab annara dœmi en þeirra. Napóleon keisari hefitr lengi veriö góbur í bibunum; hann veit vel, ab þessari skuld verÖur lokib þó seinna verbi. Nýlega skorubu þeir á hann, sendi-

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.