Íslendingur - 12.08.1861, Qupperneq 3

Íslendingur - 12.08.1861, Qupperneq 3
71 boíiar Austnrríkis keisara og Spánardrottningar, ab gangast í ábyrgb meb þeim um veraldlegt vald páfa, og um lendur þser, er hann nú lieffi. Keisari kvabst þab meb engu móti gjöra mega; þar er um landeign páfans rœddi, þá kœmi þaf) eigi síbur til prótestantiskra en katólskra höfMngja; Bretar og Svíar hefbu eigi mibur en aÖrir átt þátt í um skipun páfaríkis á Vínarfnndinum, og hib sama atkvæbi bæri þeim enn. þá er hann hafbi jáíab konnngstekju Viktors konungs yfir Italíu, ritabi hann páfa brjef og sagbi sjer sárnabi, ab eigi hefbi meira rakizt úr samningniim í Villa-franca og Ziiriclc; til viburkenningarinnar hafi sig naubur rekib; en fnlltreysta mætti páfi því, ab lib sitt skyldi sitja enn drjúgan tíma honum til verndar í Rórna- borg. Um söniu miindir ritabi Thouvencl erindsrekum keisarans skýrslu um sama efni; þar segir, ab libib eigi verbi kvatt heim frá Rómaborg fyr, en þeim höfubmálum væri sett og skipab, sem ætlazt var tii, þá her Frakka var þangab sendur. Nú verbur þeim ab detta í hug. er lesib hafa ritling La Gueronniaire, hvort þab muni eigi vera höfubmálib, ab Ijetta byrbi veraldlegra umsvifa af herbunt Rómabiskups, ab hans því betur megi aÖ njóta í þarfir trúarinnar og andlegra framfara. Nú er þingrœbum Frakka iokib, og þótti þab meir og meir frant koma, ab meginhluti þingmanna hnje ab stjórn keisarans. Nýjar kosningar hafa frant fariö og lítt komizt fram mótmælendur stjórnarinnar; cn þeir voru flestir úr flokki klerkanna. þetta er vottur um, ab Napól. keisari á sjer mikiö traust á Frakklandi, og þykja mönnum nú líkur til, ab hann láti meirtil slaka nm frelsi. Um þessar muridir situr hann í bababorg vib sub- ursírendur Frakklands, er Vichy heitir; þangab hefur hann bobaÖ ýnisa af erindsrekunt sínum til þess ab hafa af þeim tal og skýrslur. (Framhald). AJfnng’i 1861. (Framhald). 11. fundur, 15. d. júlím. 1. Undirbúningsumrœöa um útkomin lagabob í Danmörku árin 1859—-1860. 2. Alyktarumrœöa um löggildingu Skeljavíkur í Stranda- sýslu, og samþykkti þíngib meb 22 atkvæÖum, ab sá stabur yrbi löggilt kauptún, án þess ab í skilyrÖum væri haft, ab fyrst skyldi byggja þar verzlunarbúbir, sem stjórnarfrumvarpib vildi. 3. Uppástunga þingmanns Reykjavíkur, ab Iiver sá, er ætti hundrab hundraba í fasteign, skyldi eiga þingseturjett á alþingi. Uppástunga þessi fjekk eigi mebmæli á þingi, og tók uppástungumabur hana aptur. 4. Uppástunga um launahækkun nokkurra embættismanna. Til aÖ íhuga þab mál var nefnd kosin, og urbu þessir fyrir flestum atkvæbum: G. Brandsson, Arnljótur Olafs- son, Jón Sigurösson frá Gautlöndum, Sveinn Skúlason, Stefán Jónsson. 5. Uppástunga frá Jóni Gubmundssyni og Jóni Pjeturssyni um þóknun fyrir störf þeirra í lijúa- og lausamanna- nefndinni. Nefnd kosin: GuÖm. Brandsson, P. Pjeturs- son, Páll Sigurbsson. 1‘2. fundur, 16. d. júlím. 1. ÁlyktarumrœÖa um útkomin dönsk Iagabob 1859 — 60, og rjeÖ þingib til, aÖ ekkert yrbi af þeim lögleitt. 2. TJndirbúningsumrœÖa um breytingu á tilskip. 18. febr. 1847 um fjárforráö ómyndugra. 3. Undirbúningsumrœba um konunglegt frumvarp vibvíkjandi illri mebferb á skepnum. 4. Uppástunga þingmanns Barbstrendinga um manntals- þingahöld í Barbastrandarsýslu. Uppástungu þessari var vísab til nefndarinnar um manntalsþing í ísafjarbarsýslu. 5. Uppástunga P. Sigurbssnnar og I. GMnsonar um ab nema úr lögum opiö brjef 1. aprílm. 1861 um nibur- jöfnun jarbamatskostnabarins. Nel'nd kosin: A. Olafs- son, P. Sigurbsson, I. Gíslason, B. Sveinsson og J. ITjaltalín. 13. fundur, 17. d. júlím. 1. Undirbúningsumrœba um, ab hinni dönsku þýbingu þing- bókarinnar verbi sleppt eptirleibis. 2. Undirbúningsumrœba um launavibbót ITavsteins amtm. 14. fundur 18. d. júlím. 1. Ályktarumrœöa um kgl. frumvarp um illa mebferb á skepnnm. 2. Ályktarumrœba um breytingu á tilsk. 18. febr. 1847. Varb sú niburstaÖa þess máls, ab þingib biöur um til- skipun, er innihaldi ýmsar reglur um leiguburb á fje ómyndugra manna og opinberra stofnana, er ekki nenmr 10'Ord. 3. Uppástunga P. Signrbssonar um reikninga kollektu- sjóösins. Kosnirínefnd til ab íhuga þab mál: P. Sig- urbsson, Arnljótnr Olafsson, Gísli Brynjúlfsson. 4. Uppástunga yfirdómandanna uin launavibbót, vísab til nefndarinnar um laun emb. manna (sjá 11. fund. 4.). 15. fundur, 19. d. júlim. 1. UndirbúningsumrœÖa um hallærismálib. 2. Ályktarumroeba um launavibbót amtin. Tlavsteins. 16. fundur, 19. d. jt'dím. (Kveldfundur). 1. AlyktarumrœÖa um hina diinsku þýbingu þingbókarinn- ar ; var afráöib, ab senda konungi bœnarskrá og beiÖast þess, aÖ eptirleibis yröi sleppt hinni diinsku þýöingu þingbókarinnar. 2. Uppástunga þingmanna Gullbringusýslu og Reykjavíkur- bœjar, ab konungstíund þar verbi goldin eptir verblags- skráar meöalverbi, en eigi, eins og t.íbkast, eptir verÖlagi á harbfiski; vísab til hlutaÖeigandi amtmanns. 3. Uppástunga Indriba Gíslasonar, aÖ amtmönnunum norb- an og vestan á Islandi verbi falin öll yfirstjórn klába- málsins, eins í suburamtinu sem annarstabar hjer á landi. Uppástungan var felld frá nefnd. 4. Uppástunga P. SigurÖssonar um ab konungur taki sjer nýjan rábgjafa í Islands niálum, einkum til ab rábstafa enibættuni hjer á landi. Uppástungan felld frá nefnd. 17. fundur, 22. d. júlím. 1. Ályktarumrœöa í hallærismálinu ; rjeb þingib af ab senda konungi bœnarskrá og beibast fjárstyrks af kol- lektnsjóbnum, ab minnsta kosti 7000 rd., til ab kaupa korn fyrir í haust handa hinum bágstöddustu sveitum í BorgarfjarÖar- og Gullbringu-sýslu, meb því skilyrbi ab gjalda 1000 rd. árlega meb 4 % vöxtum af láni þessu. 2. UndirbúningsumrœÖa um spítalahluti á Vestmannaeyjum. (Framh. síðar). Innlendnr frjettir. Allan síðari hlutajúlím. og allt til þessa dags hefur veðurátt lijer syðra verið með bezta móti, og liagstœð að því, er heyskapinn snertir, sem alstaðar byrjaði með fyrsta móti, því grasvöxtur var í góðu lagi. Margir eru hjer búnir að alhirða tún sín og hafa fengið töður óhraktar. Fyrir vestan höfum vjer og frjett að heyannir gengju vel, og sumstaðarværu þar alhirt tún. |>ví er miður, að votviðrasamt mun hafa verið það sem af er slættinum nyrðra, og cf til vill í Strandasýslu, og heyrt liöfum vjer að hafís liggi fyrir landi, norður af Húnavatns-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðar-sýslum, en víst var ekki is fyrir Húsavík eður Langanesi fyrir skemmstu, því skip hafði fyrir ekki löngu komið af Húsavík til Vopnaíjarðar, og ekki

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.