Íslendingur - 31.07.1862, Qupperneq 4
60
lengd; stillt var veðr, sólskin (ogbjart) af og til; þelta
skeði á sumarvorinu. Isinn var mestinegnis flatur.
(Framh. síðar).
(Aðsent).
Meðal dáinna merkismanna, er áður í dagblöðunum
getið hreppstjóra og vara-alþingismanns Kolbeins Árna-
sonar á Ilofstöðum.
Foreldrar lians voru merkislijónin Árni þorleifsson á
Kalmanstungu, og kona hans Halldóra Kolbeinsdóttir, merk-
is prests og orðhags latínuskálds að Miðdal. Kolbeinn
fæddist að Kalmanstungu 25. nóv. 1806, hafði lítið affor-
eldrum sínum að segja, því að hann fluttist að Ileykholti
á 4. árinu, var þar uppalinn af prófasti sjeraEggerti Guð-
mundssyni, unz hann vorið 1831 reisti bu á óðalsjörðu
sinni Brekkukoti, en kvongaðist haustið eptir jómfrú llagn-
heiði Yigfúsdóttur, prests Eyjólfssonar að Reynivöllum, og
játaði hann, að guð hefði sjeð sjer þar hentug hlutskipti.
J>eim varð 4 barna auðið og lifa af þeim 2 dætur vel
giptar.
Frá Brekkukoti flutti liann að Ilofstöðum, kirkjujörð
frá Reykholti; nafn hennar var sama þá og nú, en eng-
inn skal þekkja hana fyrir sömu jörð, hvað hýsingu, tún-
rækt, girðingar og fleira snertir.
í Reykholti naut hann kristilegs uppeldis, en virtist
vel hæfur til meiri lærdómsiðkana, en hann var þar við
hafður. Hann hafði djúpsærar sálargáfur, en við þær
skildist aldrei sönn dyggð; brögð og yfirskyn hataði hann,
en einlægnin og ráðhyllin töluðu hjá honum í góðri sam-
vizku; hann var trúrækinn reglumaður í öllu, tilgerðar-
laus og frásneiddur öllu oflæti. Efni sín brúkaði hann
með varasemi sjálfum sér í hag eins og lánsfje; allt hvað
hann gaf, það gaf hann sjer til sóma; fór það svo dult,
að eigi vissi liönd hans vinstri, hvað hin hægri gjörði.
Ekki mun auðgjört að vísa á marga á meðal bændanna,
sem eins líknuðu og lijálpuðu bjargþrota sveitarbúum og
hann. Sjálfsagt var, efnin voru mikil, en hitt var eink-
um, að litlu kostaði hann upp á sjálfan sig. Ilann var
maður vinvandur, en vinfastur; sá sig ætíð vel fyrir áður
en hann batt vináttu við menn; ráðum hans var eigi á
glæ kastandi. Lipurt fór honum að stýra fátækum hrepp-
um 26 ár, enda vantaði manninn eigi hyggindi, ráðdeild,
nje framsýni. Fram hjá því öllu gekk hann, sem hann
gat gengið frarn hjá með góðri samvizku; af því kom,
að allir unnu honum og báru fyrir honum virðingarfullan
ótta. Allt það, sem hafði skin af of miklu ráðríki, hataði
liann. Sveit og vinir fá seint hans jafnoka.
V. Tl,.
V. E. Reykdal.
Beitti Yigfús bezt af dáð.
björtum andans vigri,
og því hefur eflaust náð,
endalausum sigri.
1
Sigrandi Yigfús vigri,
vebjörtum snerti hjörtun,
Hilmis Ijósa Ijet hrósið
heimi talið, friðgleimnum
Laugaði brandinn loga
lífsorða, stilti kífið;
sælu sjálfur sjer velur
sæld er bræðrum fær valda.
Sóllanda sjóli þvi rjeði, við blíðsárri banasigð dauða
áttræður apaldur fjell,
Ilans í víngarðinn vígður og útbúinn alvepni trúar,
lífdropum lausnarans með.
Yökvaði Vigfús þær jurtir, sem annars uppskrælna mundu,
grunnur opt grassvörður er.
Helgimál bljómi með snjöllum, og hugfeldum hjart-
næmum anda
flutti liann söfnuðum sjö;
helmíng um aldar liann hafði með vopnum herfarar
herrans
staðið í striði guðs trúr.
Andagipt einföld og styrk og mjúkum mælanda vegleg
Odáins akrinum frá.
Láðbúum leiðina sýndi, sem holdsþokan hjúpi titt vefur
myrkbleika Miðgarðs við átt.
Aldrænn hann aptur varð barn, og það beztum í skiln-
ingi beirna;
lífsætlun algjörð er það.
Blessaður! blíðheima til, með biiðu börnunum víktu,
heimil er himinsæld þjer.
M. G.
IJtleaidar írjettir, er nú bárust oss niet) póstskipinu,
eru engar sjerlega merkilegar, en hinar helztu eru þessar: Veburátt
hefur verib mjog ktild og vætusom í Danntorku og víbast á Norbur-
londum allan júnímáuuí), og sagt ab hey lægi sumstabar uudir skemd-
um, en kornvoxtur væri í gúbu lagi. þ>aí), sem oss varbar mestu, er
um Islands málefni, en af þeim frjottist lítib; embættin (amtmanna,
sýslumanna og yfirkennara) voru oll óveitt. F j á r h a g s n e f u d i n ís-
lenzka segja menn sjo langt komin meb staií'a sinn, og hali orfcib vel
ásátt um móig abalatribi máJsins, en þó, eins og vib er ab búast, greint
á innbyrbis um nokkur þeirra. I mibjum júním. komu mórg bundruí)
stúdenta frá Noregi og Svíþjúí) til Kaupmannahafnar til aft heimsækja
danska stúdenta; var þá svo mikií) um dýrbir í Hófn og Sjálandi, at)
orbum verbur eigi aí) komib. þessar kynnisferbir stúdenta, í hinum 4
háskólum, Kauprnannah., Kristjaniu, Uppsólum og Lundi, hverra til
annara, hafa iiú stabib um 17 ár, og er tilgangur þeirra ai) tryggja
samband andlegt og líkamlegt millum þessara þriggja þjóba, Dana, Svía
og Norbmanua. Margar fagrar sógur ganga af gri pasýnin gunni
miklu í Lundúnuin, og fjóldi ií)naftarmaima í Damnórku fór þangat)
til ah kynna sjer óll þau furbuverk og fagra gripi, sem þar eru nú
til svnis; en ekki sjáum vjer Islands getií) þar ai) neinu. Líklegt er,
aí) eitthvab frjettist samt um þab, hvort nokkub eba ekkert frá Islaudi
hafi komib þangab til sýnis; vístmunþó eitthvaí) hafa verit) sent hjeban.
A Italíu stendur allt viT) sama. Páfiim er harbur í lioru ab taka,
en þó er ekki ólíklegt, aí) einhver breyting komist á í Hómaborg, því
bæí)i hefur Napóleon keisari fækkaí) þar setulibi sínu, og sett nýjan
foringja yfir þaí), sem sagt er ac) sje miklw miimi vin páí'a, en hiim
var, sem frá fór. A Kússlandi er mjóg ískyggilegt um þessar mundir,
og mjóg líklegt, ab skammt sje ah bíc)a þaban stórra tíbinda. Keis-
ariim vill endurbæta margt, og hefur þegar gjórt mikib, en mætir frek-
um mótspyrnmn af hófbingjum landsins, sem þykir hann veita lýbnum
of mikil hiynnindi. ^>ar hafa, einkum í Pjetursborg, orbib breimur mikl-
ar, svo hús hafa verib brennd til kola hundrubuiu saman; einu sinni
var kveikt í borginni á 7 stóbum og urbu stórskemuidir. Ekki geng-
ur heldur vel á Póllandi. Landstjórinn í Yarská (hófubborg landsins)
ah nafni Lúders, var skotinn því nær til daubs, og varfc ekki upp-
víst hver gjórbi. þá setti keisari bróí)ur sinn, Konstantín, til land-
stjóra; en á þribja degi var honum sýnt banatilræbi, en svo sagí)i hann,
ab þeina einum, er vildu Pólverjum allt illt, kenndi hann þetta tilræfci,
en alls eigi þjóbiimi sjálfri. Vestur í Ameríku gevsar ófrifouriim af
mikilli grimmd, og virmst nú norbanmónnum lítiT) á, og lítur naumast
út fyrir ab þeir fái bælt sunnaniueim nibur. Eru nú margir farnir ab
óska þess, ab Englar og Frakkar blandi sjer í málib og reyni ab konia
sættum á. I Mexiko er allsógulegt um þessar mundir, og mun vafa-
laust drag.a tll mikilla tíbinda. Menn muna, ab Englar, Frakkar og
Spáuverjar sendu þangab her marms, til ab jafna á Mexiko- mónuum
óskunda þann, er þeir þóttust hafa orhií) fyrir af þeirra hendi. Nú er
svo komib, aí) Englar og Spánverjar hafa geíib sig frá, en Frakkar eru
þar einir eptir, og heldur libfáir og fengu ósigur. Unir Napoleon þvl
illa, sem nærri má geta, og hefur mi sent sínum möunum libveizlu, *>g
sett ágætan foringja, Forey general, yílr libib.
Ábyrgðarrnaður: Benidikt Sveinsson•
Prentabur í prentsmibjunni í Reykjavík 1062. Einar Jjórbarson.